Fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna skaut í hjón á Opna breska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2023 15:30 Zach Johnson getty/Warren Little Zach Johnson, fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna, var ekki alveg með miðið stillt á Opna breska meistaramótinu í dag. Á 12. braut skaut Johnson nefnilega í tvo áhorfendur, hjón, á Royal Liverpool vellinum. Hann hitti karlmann í höndina og konu í höfuðið. „Ég biðst innilega afsökunar,“ sagði Johnson sem var greinilega brugðið. Hann færði konunni áritaðan hanska til að reyna að bæta upp fyrir að hafa skotið kúlunni í höfuðið á henni. Sjúkraliðar skoðuðu konuna eftir að hún fékk boltann í höfuðið. Henni varð ekki meint af en var brugðið eftir atvikið. Til að toppa þetta allt valt kylfusveinn Johnsons niður brekku þegar hann var að undirbúa næsta högg hans. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4. Golf Opna breska Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Á 12. braut skaut Johnson nefnilega í tvo áhorfendur, hjón, á Royal Liverpool vellinum. Hann hitti karlmann í höndina og konu í höfuðið. „Ég biðst innilega afsökunar,“ sagði Johnson sem var greinilega brugðið. Hann færði konunni áritaðan hanska til að reyna að bæta upp fyrir að hafa skotið kúlunni í höfuðið á henni. Sjúkraliðar skoðuðu konuna eftir að hún fékk boltann í höfuðið. Henni varð ekki meint af en var brugðið eftir atvikið. Til að toppa þetta allt valt kylfusveinn Johnsons niður brekku þegar hann var að undirbúa næsta högg hans. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4.
Golf Opna breska Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira