Real Madrid sló lið Ingibjargar úr keppni Smári Jökull Jónsson skrifar 18. október 2023 20:00 Ingibjörg Sigurðardóttir í leik með Vålerenga. Vålerenga Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar hennar í norska liðinu Vålerenga eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Real Madrid í kvöld. Fyrri leik liðanna á Spáni lauk með 2-1 sigri Real og því möguleikar Vålerenga á að komast í riðlakeppni Meistaradeildarinnar svo sannarlega til staðar þegar flautað var til leiks í kvöld. Ingibjörg Sigurðardóttir var í byrjunarliði Vålerenga og bar auk þess fyrirliðabandið. Real Madrid náði forystunni á 29. mínútu með marki frá Sandie Toletti og Naomie Feller bætti örðu marki við um miðjan síðari hálfleikinn. Í uppbótartíma skoraði Athenea Del Castillo síðan þriðja mark Real Madrid og gulltryggði sigur liðsins. Real Madrid vinnur því einvígið 5-1 samanlagt og fer áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fimm Íslendingalið verða með í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í vetur. FC Rosengård með Guðrúnu Arnardóttur, Bayern Munchen þar sem Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir leika, PSG þar sem Berglind Björg Þorvaldsdóttir er á samningi, Svava Rós Guðmundsdóttir hjá Benfica og þá er Natasha Anasi á mála hjá Brann. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Engin Sveindís þegar Wolfsburg féll óvænt úr keppni Wolfsburg er úr leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu kvenna eftir 2-0 tap gegn Paris FC á heimavelli í dag. Wolfsburg komst alla leið i úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili. 18. október 2023 18:41 Guðrún skoraði þegar Rosengård tryggði sér sæti í riðlakeppninni Sænska liðið Rosengård tryggði sér örugglega sæti í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu eftir öruggan sigur á serbneska liðinu Spartak Subotica. Guðrún Arnardóttir var á meðal markaskorara í leiknum. 18. október 2023 17:53 Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Leik lokið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Fleiri fréttir Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Lemina sviptur fyrirliðabandinu Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Sjá meira
Fyrri leik liðanna á Spáni lauk með 2-1 sigri Real og því möguleikar Vålerenga á að komast í riðlakeppni Meistaradeildarinnar svo sannarlega til staðar þegar flautað var til leiks í kvöld. Ingibjörg Sigurðardóttir var í byrjunarliði Vålerenga og bar auk þess fyrirliðabandið. Real Madrid náði forystunni á 29. mínútu með marki frá Sandie Toletti og Naomie Feller bætti örðu marki við um miðjan síðari hálfleikinn. Í uppbótartíma skoraði Athenea Del Castillo síðan þriðja mark Real Madrid og gulltryggði sigur liðsins. Real Madrid vinnur því einvígið 5-1 samanlagt og fer áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fimm Íslendingalið verða með í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í vetur. FC Rosengård með Guðrúnu Arnardóttur, Bayern Munchen þar sem Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir leika, PSG þar sem Berglind Björg Þorvaldsdóttir er á samningi, Svava Rós Guðmundsdóttir hjá Benfica og þá er Natasha Anasi á mála hjá Brann.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Engin Sveindís þegar Wolfsburg féll óvænt úr keppni Wolfsburg er úr leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu kvenna eftir 2-0 tap gegn Paris FC á heimavelli í dag. Wolfsburg komst alla leið i úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili. 18. október 2023 18:41 Guðrún skoraði þegar Rosengård tryggði sér sæti í riðlakeppninni Sænska liðið Rosengård tryggði sér örugglega sæti í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu eftir öruggan sigur á serbneska liðinu Spartak Subotica. Guðrún Arnardóttir var á meðal markaskorara í leiknum. 18. október 2023 17:53 Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Leik lokið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Fleiri fréttir Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Lemina sviptur fyrirliðabandinu Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Sjá meira
Engin Sveindís þegar Wolfsburg féll óvænt úr keppni Wolfsburg er úr leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu kvenna eftir 2-0 tap gegn Paris FC á heimavelli í dag. Wolfsburg komst alla leið i úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili. 18. október 2023 18:41
Guðrún skoraði þegar Rosengård tryggði sér sæti í riðlakeppninni Sænska liðið Rosengård tryggði sér örugglega sæti í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu eftir öruggan sigur á serbneska liðinu Spartak Subotica. Guðrún Arnardóttir var á meðal markaskorara í leiknum. 18. október 2023 17:53