Opinberar hvað hann sagði við Fury eftir að hafa slegið hann niður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2023 16:01 Francis Ngannou gerði sér lítið fyrir og sló Tyson Fury niður í bardaga þeirra á laugardaginn. getty/Justin Setterfield Francis Ngannaou hefur greint frá því hvað hann sagði við Tyson Fury þegar hann sló heimsmeistarann í gólfið í bardaga þeirra í Sádi-Arabíu um helgina. Ngannou, sem er fyrrverandi meistari í þungavigt í UFC, mætti Fury sem er ósigraður á atvinnumannaferli sínum í hnefaleikum í boxbardaga á laugardaginn. Fæstir töldu Ngannou eiga mikla möguleika gegn Fury en hann lét það sem vind um eyru þjóta og sló Sígaunakónginn svokallaða í gólfið í þriðju lotu. Þrátt fyrir að Fury hafi á endanum unnið bardagann stóð högg Ngannous upp úr í honum. Ngannou gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á Fury eftir að hafa slegið hann í gólfið, eins og hann greindi frá á YouTube-síðu sinni. „Þegar við heilsuðumst fyrir bardagann sagðist hann ætla að taka mig í kennslustund. Ég sagði: mannfjandi, þú gerir það ekki,“ sagði Ngannou. „Þess vegna dansaði ég fyrir framan hann þegar ég var búinn að slá hann niður og sagði: þú ert slæmur prófessor, mannfjandi! Þú ert slæmur prófessor. Hvernig gengur í skólanum? Hver er að taka hvern í kennslustund? Því það lítur út fyrir að ég sé að taka þig í kennslustund.“ Ngannou talaði einnig um að honum fyndist hann hafa unnið bardagann en verið hlunnfarinn af dómurunum sem hefði eflaust þótt erfitt að dæma nýliða í boxbardaga í hag. Box Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Ngannou, sem er fyrrverandi meistari í þungavigt í UFC, mætti Fury sem er ósigraður á atvinnumannaferli sínum í hnefaleikum í boxbardaga á laugardaginn. Fæstir töldu Ngannou eiga mikla möguleika gegn Fury en hann lét það sem vind um eyru þjóta og sló Sígaunakónginn svokallaða í gólfið í þriðju lotu. Þrátt fyrir að Fury hafi á endanum unnið bardagann stóð högg Ngannous upp úr í honum. Ngannou gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á Fury eftir að hafa slegið hann í gólfið, eins og hann greindi frá á YouTube-síðu sinni. „Þegar við heilsuðumst fyrir bardagann sagðist hann ætla að taka mig í kennslustund. Ég sagði: mannfjandi, þú gerir það ekki,“ sagði Ngannou. „Þess vegna dansaði ég fyrir framan hann þegar ég var búinn að slá hann niður og sagði: þú ert slæmur prófessor, mannfjandi! Þú ert slæmur prófessor. Hvernig gengur í skólanum? Hver er að taka hvern í kennslustund? Því það lítur út fyrir að ég sé að taka þig í kennslustund.“ Ngannou talaði einnig um að honum fyndist hann hafa unnið bardagann en verið hlunnfarinn af dómurunum sem hefði eflaust þótt erfitt að dæma nýliða í boxbardaga í hag.
Box Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira