Þórir og „farandsirkusinn“ halda sínu striki Aron Guðmundsson skrifar 23. nóvember 2023 14:30 Þórir Hergeirsson hefur þjálfað kvennalandslið Noregs um langt árabil og náð mögnuðum árangri. EPA-EFE/CLAUS FISKER Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta heldur ákvörðun sinni ,um að takmarka samskipti leikmanna og þjálfara við stuðningsmenn liðsins á meðan á HM í handbolta stendur, til streitu. Frá þessu er greint á vefsíðu NRK en Noregur hefur titil að verja á mótinu og til að takmarka hættuna á því að leikmenn liðsins veikist hefur verið ákveðið að samskiptum þeirra við stuðningsmenn verði haldið í algjöru lágmarki á meðan á mótinu stendur. Ákvörðun Þóris hefur verið harðlega gagnrýnd af ákveðnum aðilum í Noregi, þar á meðal af blaðamanninum Leif Welhaven. Þórir ætlar sér ekki að draga þessa ákvörðun sína til baka en Noregur mun, líkt og Danmörk og Svíþjóð, leika á heimavelli á mótinu. „Við verðum eins og farandsirkus í nóvember og desember. Munum heimsækja fólk í Hamar, Lillehammer, Stavanger og Þrándheimi. Við þurfum að breiða út eldmóð og leggja hart að okkur til að skapa góðan grunn að úrslitum fyrir okkur innan vallar. Það er það sem norska þjóðin vill. Svo þurfum við að grípa til ákveðinna fyrirbyggjandi aðgerða og hugsa vel um okkur. Við munum gefa færri færi á okkur utan vallar en munum þó útbýta eiginhandaráritunum, myndum af stelpunum og gefa kost á sjálfum úr ákveðinni fjarlægð. Það er ábyrgðarhlutverk hjá okkur að hugsa vel um okkur. Við gætum verið að fara spila tólf leiki á fjórum vikum og þá er það mikilvægt að hafa eins marka leikmenn heila heilsu eins og kostur er á. Norska landsliðið hefur leik á HM á miðvikudaginn í næstu viku þegar að liðið tekur á móti Grænlandi. En áður en að sá leikur fer fram tekur Noregur þátt á Posten Cup æfingarmótinu sem hefst í dag. Þar mun liðið meðal annars mæta Íslandi á laugardaginn kemur. HM karla í handbolta 2023 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Frá þessu er greint á vefsíðu NRK en Noregur hefur titil að verja á mótinu og til að takmarka hættuna á því að leikmenn liðsins veikist hefur verið ákveðið að samskiptum þeirra við stuðningsmenn verði haldið í algjöru lágmarki á meðan á mótinu stendur. Ákvörðun Þóris hefur verið harðlega gagnrýnd af ákveðnum aðilum í Noregi, þar á meðal af blaðamanninum Leif Welhaven. Þórir ætlar sér ekki að draga þessa ákvörðun sína til baka en Noregur mun, líkt og Danmörk og Svíþjóð, leika á heimavelli á mótinu. „Við verðum eins og farandsirkus í nóvember og desember. Munum heimsækja fólk í Hamar, Lillehammer, Stavanger og Þrándheimi. Við þurfum að breiða út eldmóð og leggja hart að okkur til að skapa góðan grunn að úrslitum fyrir okkur innan vallar. Það er það sem norska þjóðin vill. Svo þurfum við að grípa til ákveðinna fyrirbyggjandi aðgerða og hugsa vel um okkur. Við munum gefa færri færi á okkur utan vallar en munum þó útbýta eiginhandaráritunum, myndum af stelpunum og gefa kost á sjálfum úr ákveðinni fjarlægð. Það er ábyrgðarhlutverk hjá okkur að hugsa vel um okkur. Við gætum verið að fara spila tólf leiki á fjórum vikum og þá er það mikilvægt að hafa eins marka leikmenn heila heilsu eins og kostur er á. Norska landsliðið hefur leik á HM á miðvikudaginn í næstu viku þegar að liðið tekur á móti Grænlandi. En áður en að sá leikur fer fram tekur Noregur þátt á Posten Cup æfingarmótinu sem hefst í dag. Þar mun liðið meðal annars mæta Íslandi á laugardaginn kemur.
HM karla í handbolta 2023 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira