Þjófnaðir, „flugeldastríð“ og örvæntingafullir Arsenal-aðdáendur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. desember 2023 06:23 Lögregla sinnti útkalli í heimahúsi í nótt þar sem maður hafði verið sleginn með spýtu í höfuðið. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti mörgum og fjölbreyttum verkefnum í nótt og var meðal annars kölluð til vegna þjófnaða, „flugeldastríðs“ og manns sem var að afklæðast úti á götu. Tilkynnt var um þjófnað í fataverslun í miðbænum, þrír eru grunaðir og málið í rannsókn. Þá var tilkynnt um þjófnað á úlpu hótelgestar en greiðslukort sem voru í úlpuni voru notuð í verslun í miðbænum. Lögregla var einnig kölluð til vegna þjófnaðar ungmennis og var það mál unnið með foreldrum. Einn var handtekinn fyrir að brjóta rúðu í leigubíl en sá reyndist í mjög svo annarlegu ástandi. Þá var tilkynnt um mann að öskra í miðbænum en hann fannst ekki. Önnur tilkynning barst um öskur, að þessu sinni frá íbúð, en þar reyndist um að ræða örvæntingafulla Arsenal-aðdáendur. Tilkynning barst um mann sem var sagður vera að afklæðast úti en engar frekari upplýsingar er að finna um málið í yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar. Þá var einnig látið vita af „flugeldastríði“ en þegar að var komið var enga að sjá, aðeins tómar flugeldapakkningar á víð og dreif. Lögreglu barst fjöldi tilkynninga um umferðaróhöpp í borginni í gærkvöldi og nótt, þar sem meðal annars var ekið á aðrar bifreiðar, staur og vegrið. Þá var hugað að einum ökumanni sem var sagður hafa lagt bifreið sinni á akrein og virtist ofurölvi. Lögreglumál Reykjavík Flugeldar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira
Tilkynnt var um þjófnað í fataverslun í miðbænum, þrír eru grunaðir og málið í rannsókn. Þá var tilkynnt um þjófnað á úlpu hótelgestar en greiðslukort sem voru í úlpuni voru notuð í verslun í miðbænum. Lögregla var einnig kölluð til vegna þjófnaðar ungmennis og var það mál unnið með foreldrum. Einn var handtekinn fyrir að brjóta rúðu í leigubíl en sá reyndist í mjög svo annarlegu ástandi. Þá var tilkynnt um mann að öskra í miðbænum en hann fannst ekki. Önnur tilkynning barst um öskur, að þessu sinni frá íbúð, en þar reyndist um að ræða örvæntingafulla Arsenal-aðdáendur. Tilkynning barst um mann sem var sagður vera að afklæðast úti en engar frekari upplýsingar er að finna um málið í yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar. Þá var einnig látið vita af „flugeldastríði“ en þegar að var komið var enga að sjá, aðeins tómar flugeldapakkningar á víð og dreif. Lögreglu barst fjöldi tilkynninga um umferðaróhöpp í borginni í gærkvöldi og nótt, þar sem meðal annars var ekið á aðrar bifreiðar, staur og vegrið. Þá var hugað að einum ökumanni sem var sagður hafa lagt bifreið sinni á akrein og virtist ofurölvi.
Lögreglumál Reykjavík Flugeldar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira