„Hefðum svo auðveldlega getað verið með núll stig eftir þessa tvo leiki“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2024 08:01 Aron, Janus og Björgvin að vonum sáttir með úrslitin í gærkvöldi. vísir/vilhelm Ísland vann Svartfjallaland 31-30 á EM í handbolta í Munchen í gær. Tæpara mátti það ekki standa og var leikurinn gerður upp í hlaðvarpinu Besta sætið í gærkvöldi. „Mér fannst við byrja þennan leik nokkuð vel. Vörnin var lengi framan af bara góð, við vorum með markvörslu. Línumannstaðan, sem menn hafa haft áhyggjur af, var í lagi og Elliði var með góðar rykkingar og Arnar Freyr kemur flottur inn. Og við vorum að koma boltanum vel niður í hornin og ég held að Óðinn hafi fengið boltann í horninu fjórum sinnum á fyrstu fimm mínútunum, en skoraði bara eitt mark. Boltinn var að ganga vel en við náðum bara ekki að skora,“ segir Rúnar Sigtryggsson þjálfari Leipzig í hlaðvarpinu Besta sætið á Vísi og á öllum hlaðvarpsveitum. Hann ræddi eins marks sigur Íslands gegn Svartfellingum í öðrum leik landsliðsins á EM í Þýskalandi. Liðið er með þrjú stig í riðlinum eftir jafntefli við Serba í fyrsta leik og sigur í gær. Þjálfararnir Bjarni Fritzson og Einar Jónsson mættu einnig í hlaðvarpið og ræddi sigurinn í gær. Gísli ekki klár „Það sem mér finnst vera að er að mér finnst sóknarleikur liðsins ekki vera góður, og of staður. Ég held að það sé alveg deginum ljósara að Gísli Þorgeir er ekki búinn að ná fyrri styrk. Og menn eru að sjá það og bíða flatari á hann, því hann er ekki að skjóta fyrir utan sex metrana. Þetta verður mun erfiðara á móti betri andstæðingum,“ segir Rúnar. „Við nýtum okkur þeirra klaufaskap og það var svo sem vel gert að vinna leikinn. En við hefðum svo auðveldlega getað verið með núll stig eftir þessa tvo leiki,“ segir Einar Jónsson en Ungverjar unnu Serba í riðlinum í kvöld. Staðan er því þannig að í leiknum gegn Ungverjum á þriðjudaginn förum við með fullt hús stiga í milliriðilinn og vinnum riðilinn. Tap, þá gætum við verið á leiðinni heim. Hér að neðan má hlusta á Besta sætið í heild sinni. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Besta sætið Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Sjá meira
„Mér fannst við byrja þennan leik nokkuð vel. Vörnin var lengi framan af bara góð, við vorum með markvörslu. Línumannstaðan, sem menn hafa haft áhyggjur af, var í lagi og Elliði var með góðar rykkingar og Arnar Freyr kemur flottur inn. Og við vorum að koma boltanum vel niður í hornin og ég held að Óðinn hafi fengið boltann í horninu fjórum sinnum á fyrstu fimm mínútunum, en skoraði bara eitt mark. Boltinn var að ganga vel en við náðum bara ekki að skora,“ segir Rúnar Sigtryggsson þjálfari Leipzig í hlaðvarpinu Besta sætið á Vísi og á öllum hlaðvarpsveitum. Hann ræddi eins marks sigur Íslands gegn Svartfellingum í öðrum leik landsliðsins á EM í Þýskalandi. Liðið er með þrjú stig í riðlinum eftir jafntefli við Serba í fyrsta leik og sigur í gær. Þjálfararnir Bjarni Fritzson og Einar Jónsson mættu einnig í hlaðvarpið og ræddi sigurinn í gær. Gísli ekki klár „Það sem mér finnst vera að er að mér finnst sóknarleikur liðsins ekki vera góður, og of staður. Ég held að það sé alveg deginum ljósara að Gísli Þorgeir er ekki búinn að ná fyrri styrk. Og menn eru að sjá það og bíða flatari á hann, því hann er ekki að skjóta fyrir utan sex metrana. Þetta verður mun erfiðara á móti betri andstæðingum,“ segir Rúnar. „Við nýtum okkur þeirra klaufaskap og það var svo sem vel gert að vinna leikinn. En við hefðum svo auðveldlega getað verið með núll stig eftir þessa tvo leiki,“ segir Einar Jónsson en Ungverjar unnu Serba í riðlinum í kvöld. Staðan er því þannig að í leiknum gegn Ungverjum á þriðjudaginn förum við með fullt hús stiga í milliriðilinn og vinnum riðilinn. Tap, þá gætum við verið á leiðinni heim. Hér að neðan má hlusta á Besta sætið í heild sinni.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Besta sætið Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Sjá meira