Heiðursstúkan: „Væri fáránlegt ef Henry myndi ekki vinna, líklega niðurlægjandi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. febrúar 2024 08:01 Glatt var á hjalla í Heiðursstúkunni hjá þeim Henry Birgi Gunnarssyni og Andra Ólafssyni. stöð 2 sport Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Andri Ólafsson mættust í þriðja NFL-þætti Heiðursstúkunnar þar sem mikið gekk á. Heiðursstúkan er íþróttaspurningaþáttur í umsjón Jóhanns Fjalars Skaptasonar þar sem eitt þema er tekið fyrir í hverjum þætti. Í sjötta þætti af seríu tvö, sem sjá má hér að neðan, mættust þeir Lokasóknarfélagarnir Henry og Andri. Henry tryggði sér sæti í úrslitaþættinum með því að vinna Eirík Stefán Ásgeirsson á meðan Andri lagði Magnús Sigurjón Guðmundsson að velli. „Er þetta ekki úrslitaleikurinn sem fólkið vildi sjá? Það hefði mátt vera meiri samkeppni í undanúrslitunum“ sagði Henry digurbarkalega. „Já, þetta var rúst. Þetta var eftir bókinni,“ sagði Andri sem reyndi svo að færa pressuna yfir á Henry. „Veðbankarnir eru með Henry líklegri. „ Við erum með þátt saman sem heitir Lokasóknin og þar er hann sérfræðingur. Ég er náttúrulega ekki sérfræðingur. Það er ljóst að Henry er líklegri í kvöld og það væri eiginlega fáránlegt ef hann myndi ekki vinna, líklega niðurlægjandi. Ég er bara hérna til að hafa gaman,“ sagði Andri. Klippa: Heiðursstúkan: Úrslit í NFL Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá hvernig fór, hvort veðbankarnir höfðu rétt fyrir sér eða Andri kom á óvart og vann Henry. NFL Heiðursstúkan Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti Fleiri fréttir Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Banna vinsæla aðferð til æfinga „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Uppgjör: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Sjá meira
Heiðursstúkan er íþróttaspurningaþáttur í umsjón Jóhanns Fjalars Skaptasonar þar sem eitt þema er tekið fyrir í hverjum þætti. Í sjötta þætti af seríu tvö, sem sjá má hér að neðan, mættust þeir Lokasóknarfélagarnir Henry og Andri. Henry tryggði sér sæti í úrslitaþættinum með því að vinna Eirík Stefán Ásgeirsson á meðan Andri lagði Magnús Sigurjón Guðmundsson að velli. „Er þetta ekki úrslitaleikurinn sem fólkið vildi sjá? Það hefði mátt vera meiri samkeppni í undanúrslitunum“ sagði Henry digurbarkalega. „Já, þetta var rúst. Þetta var eftir bókinni,“ sagði Andri sem reyndi svo að færa pressuna yfir á Henry. „Veðbankarnir eru með Henry líklegri. „ Við erum með þátt saman sem heitir Lokasóknin og þar er hann sérfræðingur. Ég er náttúrulega ekki sérfræðingur. Það er ljóst að Henry er líklegri í kvöld og það væri eiginlega fáránlegt ef hann myndi ekki vinna, líklega niðurlægjandi. Ég er bara hérna til að hafa gaman,“ sagði Andri. Klippa: Heiðursstúkan: Úrslit í NFL Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá hvernig fór, hvort veðbankarnir höfðu rétt fyrir sér eða Andri kom á óvart og vann Henry.
NFL Heiðursstúkan Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti Fleiri fréttir Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Banna vinsæla aðferð til æfinga „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Uppgjör: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Sjá meira