Ísland í riðli með sigursælasta liði EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. mars 2024 12:33 Íslensku stelpurnar fagna sigrinum á Serbíu í Þjóðadeildarumspilinu í síðasta mánuði. vísir/hulda margrét Ísland lenti í riðli með áttföldum Evrópumeisturum Þýskalands, í undankeppni EM 2025 í fótbolta kvenna sem fram fer í Sviss. Ísland og Þýskaland mætast því að nýju eftir að hafa einnig verið saman í riðli í Þjóðadeildinni á síðasta ári. Í riðlinum eru einnig lið Austurríkis og Póllands. Tvö efstu lið hvers riðils A-deildarinnar fara beint áfram á EM, en hin tvö fara áfram í umspil og neðsta lið riðilsins fellur einnig niður í B-deild fyrir næstu útgáfu Þjóðadeildarinnar. Fyrstu leikir undankeppninnar fara fram í apríl og riðlakeppninni lýkur í júlí. Dregið var í hádeginu í dag og var drátturinn í beinni textalýsingu hér á Vísi eins og sjá má hér að neðan. Undankeppnin er með „Þjóðadeildarsniði“ og er Ísland eitt af sextán bestu liðunum sem eru í A-deild, eftir að hafa slegið út Serbíu í umspili í síðasta mánuði. Riðlana má sjá hér að neðan. A-deild Riðill 1: Holland Ítalía Noregur Finnland Riðill 2: Spánn Danmörk Belgía Tékkland Riðill 3: Frakkland England Svíþjóð Írland Riðill 4: Þýskaland Austurríki Ísland Pólland Hér að neðan má sjá riðlana í C- og B-deildum en liðin þaðan geta ekki komist beint á EM heldur í besta falli í EM-umspilið, sem Ísland er öruggt um að komast að lágmarki í. B-deild: Riðill 1: Sviss Ungverjaland Tyrkland Aserbaísjan Riðill 2: Skotland Serbía Slóvakía Ísrael Riðill 3: Portúgal Bosnía Norður-Írland Malta Riðill 4: Wales Króatía Úkraína Kósovó C-deild: Riðill 1: Hvíta-Rússland Litháen Kýpur Georgía Riðill 2: Slóvenía Lettland Norður-Makedónía Moldóva Riðill 3: Grikkland Svartfjallaland Andorra Færeyjar Riðill 4: Rúmenía Búlgaría Kasakstan Armenía Riðill 5: Albanía Eistland Lúxemborg Ísland var í þriðja styrkleikaflokki A-deildar líkt og Belgía, Svíþjóð og Noregur. Styrkleikaflokkana má sjá hér fyrir neðan. Styrkleikaflokkur 1 Spánn Frakkland Þýskaland Holland Styrkleikaflokkur 2 England Danmörk Ítalía Austurríki Styrkleikaflokkur 3 Ísland Belgía Svíþjóð Noregur Styrkleikaflokkur 4 Írland Finnland Pólland Tékkland
Ísland og Þýskaland mætast því að nýju eftir að hafa einnig verið saman í riðli í Þjóðadeildinni á síðasta ári. Í riðlinum eru einnig lið Austurríkis og Póllands. Tvö efstu lið hvers riðils A-deildarinnar fara beint áfram á EM, en hin tvö fara áfram í umspil og neðsta lið riðilsins fellur einnig niður í B-deild fyrir næstu útgáfu Þjóðadeildarinnar. Fyrstu leikir undankeppninnar fara fram í apríl og riðlakeppninni lýkur í júlí. Dregið var í hádeginu í dag og var drátturinn í beinni textalýsingu hér á Vísi eins og sjá má hér að neðan. Undankeppnin er með „Þjóðadeildarsniði“ og er Ísland eitt af sextán bestu liðunum sem eru í A-deild, eftir að hafa slegið út Serbíu í umspili í síðasta mánuði. Riðlana má sjá hér að neðan. A-deild Riðill 1: Holland Ítalía Noregur Finnland Riðill 2: Spánn Danmörk Belgía Tékkland Riðill 3: Frakkland England Svíþjóð Írland Riðill 4: Þýskaland Austurríki Ísland Pólland Hér að neðan má sjá riðlana í C- og B-deildum en liðin þaðan geta ekki komist beint á EM heldur í besta falli í EM-umspilið, sem Ísland er öruggt um að komast að lágmarki í. B-deild: Riðill 1: Sviss Ungverjaland Tyrkland Aserbaísjan Riðill 2: Skotland Serbía Slóvakía Ísrael Riðill 3: Portúgal Bosnía Norður-Írland Malta Riðill 4: Wales Króatía Úkraína Kósovó C-deild: Riðill 1: Hvíta-Rússland Litháen Kýpur Georgía Riðill 2: Slóvenía Lettland Norður-Makedónía Moldóva Riðill 3: Grikkland Svartfjallaland Andorra Færeyjar Riðill 4: Rúmenía Búlgaría Kasakstan Armenía Riðill 5: Albanía Eistland Lúxemborg Ísland var í þriðja styrkleikaflokki A-deildar líkt og Belgía, Svíþjóð og Noregur. Styrkleikaflokkana má sjá hér fyrir neðan. Styrkleikaflokkur 1 Spánn Frakkland Þýskaland Holland Styrkleikaflokkur 2 England Danmörk Ítalía Austurríki Styrkleikaflokkur 3 Ísland Belgía Svíþjóð Noregur Styrkleikaflokkur 4 Írland Finnland Pólland Tékkland
A-deild Riðill 1: Holland Ítalía Noregur Finnland Riðill 2: Spánn Danmörk Belgía Tékkland Riðill 3: Frakkland England Svíþjóð Írland Riðill 4: Þýskaland Austurríki Ísland Pólland
B-deild: Riðill 1: Sviss Ungverjaland Tyrkland Aserbaísjan Riðill 2: Skotland Serbía Slóvakía Ísrael Riðill 3: Portúgal Bosnía Norður-Írland Malta Riðill 4: Wales Króatía Úkraína Kósovó
C-deild: Riðill 1: Hvíta-Rússland Litháen Kýpur Georgía Riðill 2: Slóvenía Lettland Norður-Makedónía Moldóva Riðill 3: Grikkland Svartfjallaland Andorra Færeyjar Riðill 4: Rúmenía Búlgaría Kasakstan Armenía Riðill 5: Albanía Eistland Lúxemborg
Styrkleikaflokkur 1 Spánn Frakkland Þýskaland Holland Styrkleikaflokkur 2 England Danmörk Ítalía Austurríki Styrkleikaflokkur 3 Ísland Belgía Svíþjóð Noregur Styrkleikaflokkur 4 Írland Finnland Pólland Tékkland
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira