Sjálfstæðismenn afgreiða samstarfstillögu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 8. apríl 2024 21:12 Ekki liggur fyrir hvort stjórnarsamstarfið haldi áfram milli sömu flokka. Vísir/Vilhelm Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur tekið til afgreiðslu tillögu um stjórnarsamstarf. Óljóst er hvaða flokkar kæmu að því samstarfi. Að sama skapi er óljóst hvort samstarf Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar og Vinstri grænna haldi áfram. „Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur fyrir sitt leyti tekið til afgreiðslu tillögu um stjórnarsamstarf sem verður kynnt bráðlega,“ segir Hildir Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðiflokksins í samtali við Mbl.is. Hún segir tillögunavarða stjórnarsamstarf í „breiðu samhengi“ en vill ekki tjá sig um hvenær áætlað sé að greina þjóðinni frá hvað hún meini með þessu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir stöðuna vera „mjög sérstaka.“ „Þetta var mjög sérstakt. Sérstaklega í ljósi þess að þetta var eini þingflokksfundurinn hjá flokkunum, ef ég man rétt. Ég bara veit ekki neitt hvað er í gangi,“ segir Sigmundur í samtali við fréttastofu. Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segist ekki geta tjáð sig um málið, þar með talið tillöguna, eða hvaða flokkar eigi í hlut. Hún segir að þingflokkur Framsóknarflokksins fundi klukkan tíu í fyrramálið og þar verði farið yfir stöðuna. Fréttin hefur verið uppfærð. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira
„Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur fyrir sitt leyti tekið til afgreiðslu tillögu um stjórnarsamstarf sem verður kynnt bráðlega,“ segir Hildir Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðiflokksins í samtali við Mbl.is. Hún segir tillögunavarða stjórnarsamstarf í „breiðu samhengi“ en vill ekki tjá sig um hvenær áætlað sé að greina þjóðinni frá hvað hún meini með þessu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir stöðuna vera „mjög sérstaka.“ „Þetta var mjög sérstakt. Sérstaklega í ljósi þess að þetta var eini þingflokksfundurinn hjá flokkunum, ef ég man rétt. Ég bara veit ekki neitt hvað er í gangi,“ segir Sigmundur í samtali við fréttastofu. Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segist ekki geta tjáð sig um málið, þar með talið tillöguna, eða hvaða flokkar eigi í hlut. Hún segir að þingflokkur Framsóknarflokksins fundi klukkan tíu í fyrramálið og þar verði farið yfir stöðuna. Fréttin hefur verið uppfærð.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira