Rafíþrótta-Ólympíuleikar verði haldnir í Sádi-Arabíu næstu tólf ár Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. júlí 2024 08:00 Alþjóðaólympíunefndin hélt kynningarviðburð fyrir rafíþróttir í Singapúr á síðasta ári. Þar var meðal annars keppt í sýndarveruleika-karate. Yong Teck Lim/Getty Images Alþjóðaólympíusambandið hefur gert samkomulag við Sádi-Arabíu um að Ólympíuleikarnir í rafíþróttum verði haldnir þar í landi næstu tólf árin. Stefnt er að því að fyrstu leikarnir fari fram á næsta ári. Samkomulag er í höfn milli Alþjóðaólympíusambandsins (IOC) og Ólympíusambands Sádi-Arabíu (NOC) en beðið er eftir samþykki framkvæmdastjórnar, sem mun funda þann 25. júlí, daginn áður en Ólympíuleikarnir í París verða settir. Samstarfið gildir til næstu tólf ára, og greint er frá því að Ólympíuleikar í rafíþróttum verði haldnir „reglulega“ en ekki kemur fram hvort fjögurra ára reglunni verði fylgt eftir. The IOC has partnered with the National Olympic Committee of Saudi Arabia to host the inaugural Olympic Esports Games 2025 in the Kingdom of Saudi Arabia. This follows the IOC’s recent announcement to establish the Olympic Esports Games. More: https://t.co/by155ZBxfn pic.twitter.com/l7GimbPzZj— IOC MEDIA (@iocmedia) July 12, 2024 Vinna við skipulagningu og undirbúning viðburðarins á næsta ári mun hefjast þegar í stað, sem gefur í skyn að samböndin séu nokkuð viss um samþykki framkvæmdastjórnar. „Með samkomulaginu við NOC í Sádi-Arabíu fulltryggjum við að Ólympíuandinn verði í hávegum hafður, þá sérstaklega þegar litið er til fjölbreytni í leikjavali, jafnrétti kynjanna og áherslu á unga fólkið,“ sagði Thomas Bach, forseti IOC. Ólympíuleikar Sádi-Arabía Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Sjá meira
Samkomulag er í höfn milli Alþjóðaólympíusambandsins (IOC) og Ólympíusambands Sádi-Arabíu (NOC) en beðið er eftir samþykki framkvæmdastjórnar, sem mun funda þann 25. júlí, daginn áður en Ólympíuleikarnir í París verða settir. Samstarfið gildir til næstu tólf ára, og greint er frá því að Ólympíuleikar í rafíþróttum verði haldnir „reglulega“ en ekki kemur fram hvort fjögurra ára reglunni verði fylgt eftir. The IOC has partnered with the National Olympic Committee of Saudi Arabia to host the inaugural Olympic Esports Games 2025 in the Kingdom of Saudi Arabia. This follows the IOC’s recent announcement to establish the Olympic Esports Games. More: https://t.co/by155ZBxfn pic.twitter.com/l7GimbPzZj— IOC MEDIA (@iocmedia) July 12, 2024 Vinna við skipulagningu og undirbúning viðburðarins á næsta ári mun hefjast þegar í stað, sem gefur í skyn að samböndin séu nokkuð viss um samþykki framkvæmdastjórnar. „Með samkomulaginu við NOC í Sádi-Arabíu fulltryggjum við að Ólympíuandinn verði í hávegum hafður, þá sérstaklega þegar litið er til fjölbreytni í leikjavali, jafnrétti kynjanna og áherslu á unga fólkið,“ sagði Thomas Bach, forseti IOC.
Ólympíuleikar Sádi-Arabía Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Sjá meira