Tiger svaf ekki eftir morðtilræðið gegn Trump Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2024 07:30 Tiger Woods fylgdist grannt með fréttaflutningi af banatilræðinu gegn Donald Trump. vísir/getty Morðtilræðið gegn Donald Trump um helgina fékk mikið á kylfinginn Tiger Woods. Tiger er meðal keppenda á Opna breska meistaramótinu sem hefst á morgun. Hann mætti ósofinn á Royal Troon golfvöllinn þar sem mótið fór fram. Tiger fylgdist með fréttaflutningi af morðtilræðinu gegn Trump í flugi á leið til Skotlands og var verulega brugðið. „Þetta var löng nótt. Þetta var það eina sem við horfðum á á leiðinni hingað. Ég svaf ekkert í fluginu og síðan mættum við bara út á völl,“ sagði Tiger. Hann hefur ekki átt góðu gengi að fagna á risamótum ársins. Hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna bandaríska og PGA og lenti í 60. sæti á Masters. Opna breska meistaramótið hefst á morgun. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum þess á Stöð 2 Sport 4. Golf Donald Trump Opna breska Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Tiger er meðal keppenda á Opna breska meistaramótinu sem hefst á morgun. Hann mætti ósofinn á Royal Troon golfvöllinn þar sem mótið fór fram. Tiger fylgdist með fréttaflutningi af morðtilræðinu gegn Trump í flugi á leið til Skotlands og var verulega brugðið. „Þetta var löng nótt. Þetta var það eina sem við horfðum á á leiðinni hingað. Ég svaf ekkert í fluginu og síðan mættum við bara út á völl,“ sagði Tiger. Hann hefur ekki átt góðu gengi að fagna á risamótum ársins. Hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna bandaríska og PGA og lenti í 60. sæti á Masters. Opna breska meistaramótið hefst á morgun. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum þess á Stöð 2 Sport 4.
Golf Donald Trump Opna breska Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira