Grétar Snær rifbeinsbrotinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júlí 2024 21:45 Grétar Snær Gunnarsson í leik með FH. Vísir/Hulda Margrét Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður FH í Bestu deild karla, er með þrjú brotin rifbein eftir leik sinna manna gegn Vestra á Ísafirði í gær, sunnudag. Þetta staðfesti Grétar Snær í stuttu viðtali við Fótbolti.net. Þar segir hann að um sé að ræða meiðsli sem taki fjórar til átta vikur á að jafna sig á. „Grétar Snær þarf að fá aðshlynningu eftir viðskipti við Ibra Balde,“ segir í textalýsingu Vísis frá leiknum. Atvikið átti sér stað á 10. mínútu leiksins og var Grétar Snær farinn af velli fjórum mínútum síðar. Ljóst er að um mikla blóðtöku er að ræða fyrir FH sem hefur verið að gera sig gildandi í baráttunni um Evrópusæti. Grétar Snær hefur komið við sögu í 12 leikjum til þessa á leiktíðinni. Tíðindin draga líklega úr líkunum á að FH leyfi Ásbirni Þórðarsyni og Gyrði Hrafni Guðbrandssyni að fara heim í KR nú á meðan félagaskiptaglugginn er enn opinn.Báðir leikmenn hafa þegar samið við KR þar sem samningur þeirra við FH rennur út að tímabilinu loknu. FH er í 4. sæti Bestu deildar karla með 28 stig að loknum 16 leikjum, jafn mörg stig og Valur sem er í 3. sæti með leik til góða. Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn FH Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Í beinni: Grindavík - Valur | Grindvíkingar leita hefnda Körfubolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Fleiri fréttir Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Þetta staðfesti Grétar Snær í stuttu viðtali við Fótbolti.net. Þar segir hann að um sé að ræða meiðsli sem taki fjórar til átta vikur á að jafna sig á. „Grétar Snær þarf að fá aðshlynningu eftir viðskipti við Ibra Balde,“ segir í textalýsingu Vísis frá leiknum. Atvikið átti sér stað á 10. mínútu leiksins og var Grétar Snær farinn af velli fjórum mínútum síðar. Ljóst er að um mikla blóðtöku er að ræða fyrir FH sem hefur verið að gera sig gildandi í baráttunni um Evrópusæti. Grétar Snær hefur komið við sögu í 12 leikjum til þessa á leiktíðinni. Tíðindin draga líklega úr líkunum á að FH leyfi Ásbirni Þórðarsyni og Gyrði Hrafni Guðbrandssyni að fara heim í KR nú á meðan félagaskiptaglugginn er enn opinn.Báðir leikmenn hafa þegar samið við KR þar sem samningur þeirra við FH rennur út að tímabilinu loknu. FH er í 4. sæti Bestu deildar karla með 28 stig að loknum 16 leikjum, jafn mörg stig og Valur sem er í 3. sæti með leik til góða.
Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn FH Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Í beinni: Grindavík - Valur | Grindvíkingar leita hefnda Körfubolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Fleiri fréttir Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira