Atlético Madrid kaupir norskan framherja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 17:24 Alexander Sörloth var einu marki frá því að verða markakóngur spænsku deildarinnar á síðustu leiktíð. Getty/Fran Santiago Norski landsliðsmaðurinn Alexander Sörloth er kominn til spænska stórliðsins Atletico Madrid sem kaupir hann frá Villarreal. Atletico Madrid borgar Villarreal 32 milljónir evra fyrir leikmanninn eða 4,8 milljarða íslenskra króna. Sörloth skrifar undir fjögurra ára samning eða til ársins 2028. Norski knattspyrnusérfræðingurinn Petter Veland er á því að þetta séu þriðju stærstu félagsskipti hjá norskum knattspyrnumanni á eftir félagsskiptum Erling Braut Haaland til Manchester City og Martin Ødegaard til Arsenal. Sörloth spilaði bara eitt tímabil með Villarreal en það var eftirminnilegt. Hann skoraði 23 mörk í 34 leikjum og varð næstamarkahæsti maður spænsku deildarinnar. Sörloth skoraði meðal annars fernu í 4-4 jafntefli á móti Real Madrid sem á örugglega stóran þátt í áhuga Atletico manna á honum. Það ætti líka að skila honum vinsældum hjá stuðningsmönnum Atletico. Þetta verður níunda félagið á ferlinum hjá þessum 28 ára gamla leikmanni sem hefur spilað í Hollandi, Danmörku, Englandi, Belgíu, Tyrklandi, Þýskalandi og Spáni síðan hann yfirgaf Rosenborg árið 2016. Hann hefur skorað 18 mörk í 53 landsleikjum fyrir Noreg. 🇳🇴 ¡Alexander Sørloth ya es rojiblanco! ❤️🤍 pic.twitter.com/AoohkcWV7J— Atlético de Madrid (@Atleti) August 3, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Besta ár Júlíusar til þessa: „Búin að vera smá geðshræring síðan í sumar“ Félagi Alberts fær bjargráð en má þá ekki spila á Ítalíu Missti tönn en fann hana á vellinum Sjá meira
Atletico Madrid borgar Villarreal 32 milljónir evra fyrir leikmanninn eða 4,8 milljarða íslenskra króna. Sörloth skrifar undir fjögurra ára samning eða til ársins 2028. Norski knattspyrnusérfræðingurinn Petter Veland er á því að þetta séu þriðju stærstu félagsskipti hjá norskum knattspyrnumanni á eftir félagsskiptum Erling Braut Haaland til Manchester City og Martin Ødegaard til Arsenal. Sörloth spilaði bara eitt tímabil með Villarreal en það var eftirminnilegt. Hann skoraði 23 mörk í 34 leikjum og varð næstamarkahæsti maður spænsku deildarinnar. Sörloth skoraði meðal annars fernu í 4-4 jafntefli á móti Real Madrid sem á örugglega stóran þátt í áhuga Atletico manna á honum. Það ætti líka að skila honum vinsældum hjá stuðningsmönnum Atletico. Þetta verður níunda félagið á ferlinum hjá þessum 28 ára gamla leikmanni sem hefur spilað í Hollandi, Danmörku, Englandi, Belgíu, Tyrklandi, Þýskalandi og Spáni síðan hann yfirgaf Rosenborg árið 2016. Hann hefur skorað 18 mörk í 53 landsleikjum fyrir Noreg. 🇳🇴 ¡Alexander Sørloth ya es rojiblanco! ❤️🤍 pic.twitter.com/AoohkcWV7J— Atlético de Madrid (@Atleti) August 3, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Besta ár Júlíusar til þessa: „Búin að vera smá geðshræring síðan í sumar“ Félagi Alberts fær bjargráð en má þá ekki spila á Ítalíu Missti tönn en fann hana á vellinum Sjá meira