Hvetja fólk til að láta vita af lekum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 21. ágúst 2024 23:44 Heitu vatni var hleypt aftur á kerfið í morgun í kjölfar þess að vinnu lauk við Suðuræðina. Vísir/Vilhelm Veitur biðla til fólks sem vör hafa orðið fyrir leka í kjölfar heitavatnsleysisins á höfuðborgarsvæðinu að hringja í neyðarsíma þeirra og láta vita af þeim. Í uppfærslu á heimasíðu Veitna kemur fram að í dag og kvöld hafi komið upp nokkrir lekar og hafi þá íbúar á þeim svæðum orðið fyrir að lokað sé fyrir heita vatnið á meðan unnið sé að því að stöðva lekann. „Svæðin eru þó lítil og afmörkuð við einstaka götur. Við erum að vinna í viðgerðum, en það tekur einhvern tíma þar til því lýkur,“ segir á vef Veitna. Veitur benda einnig á spurt og svarað um bilanir á heimasíðu þeirra. Fyrr í kvöld var greint frá því að Veitur hafi tekið á móti töluverðum fjölda símtala í neyðarsímann á meðan aðgerðunum stendur. Silja Ingólfsdóttir upplýsingafulltrúi sagði í samtali við fréttastofu að við því hefði verið búist og að fólk sé á viðbragðsvöktum og verði það næstu daga „Við erum mjög ánægð hvað fólk hefur tekið þessu vel og viljum skila þakklæti til íbúa fyrir góðan skilning og samstarf. Þetta er framkvæmd fyrir okkur öll,“ sagði Silja. Vatn Orkumál Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Garðabær Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshelli Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Sjá meira
Í uppfærslu á heimasíðu Veitna kemur fram að í dag og kvöld hafi komið upp nokkrir lekar og hafi þá íbúar á þeim svæðum orðið fyrir að lokað sé fyrir heita vatnið á meðan unnið sé að því að stöðva lekann. „Svæðin eru þó lítil og afmörkuð við einstaka götur. Við erum að vinna í viðgerðum, en það tekur einhvern tíma þar til því lýkur,“ segir á vef Veitna. Veitur benda einnig á spurt og svarað um bilanir á heimasíðu þeirra. Fyrr í kvöld var greint frá því að Veitur hafi tekið á móti töluverðum fjölda símtala í neyðarsímann á meðan aðgerðunum stendur. Silja Ingólfsdóttir upplýsingafulltrúi sagði í samtali við fréttastofu að við því hefði verið búist og að fólk sé á viðbragðsvöktum og verði það næstu daga „Við erum mjög ánægð hvað fólk hefur tekið þessu vel og viljum skila þakklæti til íbúa fyrir góðan skilning og samstarf. Þetta er framkvæmd fyrir okkur öll,“ sagði Silja.
Vatn Orkumál Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Garðabær Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshelli Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Sjá meira