Fresta tónlistarhátíð eftir tilmæli frá lögreglu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 3. september 2024 22:07 „Þetta er auðvitað leiðinlegt en svona er þetta bara. Svo höldum við þessa hátíð bara seinna,“ segir Kristján Sturla. Stíflan Stíflunni, tónlistarhátíð sem átti að fara fram í Árbæ um helgina, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Einn skipuleggjenda segir að ákveðið hafi verið að fresta Stíflunni eftir tilmæli frá lögreglu. Hátíðin átti að fara fram í þriðja skipti á útisvæðinu fyrir ofan Árbæjarlaug á laugardaginn. Birnir, Aron Can og Mammaðín eru meðal þeirra sem áttu að koma fram. „Við fengum tilmæli frá lögreglunni og áttum gott samtal við þau og eftir það samtal ákváðum við að það besta í stöðunni væri að fresta þessu aðeins,“ segir Kristján Sturla Bjarnason einn skipuleggjenda Stíflunnar í samtali við fréttastofu. „Og það voru allir sammála því. Þetta er auðvitað leiðinlegt en svona er þetta bara,“ segir Kristján Sturla. Á Facebook viðburði stíflunnar stendur að tilgangurinn með hátíðinni sé að efla tónlistarmenninguna í úthverfum Reykjavíkur ásamt því að gefa ungu listafólki tækifæri á að koma fram. „Þetta hefur alltaf gengið mjög vel og verið mjög skemmtileg hátíð. Þannig að við stefnum á að halda hana fljótlega, vonandi,“ segir Kristján Sturla. Aukinn vopnaburður ungmenna hefur verið til umfjöllunar síðustu daga eftir að sautján ára stúlka lét lífið í stunguárás sextán ára pilts á menningarnótt. Fyrr í dag kynnti ríkisstjórnin hertar aðgerðir gegn vopnaburði ungmenna og hefur skipað starfshóp sem á að skila tillögum að aðgerðum á næstu dögum. Tónlist Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Mugison og Floni á meðal flytjenda á Stíflunni í Elliðaárdal um helgina Tónlistarhátíðin Stíflan verður endurvakin í Árbænum þann 27. ágúst en um er að ræða risa útitónleika í Árbænum á vegum Tónhyls í samstarfi við Fylki og Reykjavíkurborg. 26. ágúst 2022 11:32 Mest lesið „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ölfusá orðin bakkafull af ís Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Samtöl við kjósendur standa upp úr Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Sjá meira
Hátíðin átti að fara fram í þriðja skipti á útisvæðinu fyrir ofan Árbæjarlaug á laugardaginn. Birnir, Aron Can og Mammaðín eru meðal þeirra sem áttu að koma fram. „Við fengum tilmæli frá lögreglunni og áttum gott samtal við þau og eftir það samtal ákváðum við að það besta í stöðunni væri að fresta þessu aðeins,“ segir Kristján Sturla Bjarnason einn skipuleggjenda Stíflunnar í samtali við fréttastofu. „Og það voru allir sammála því. Þetta er auðvitað leiðinlegt en svona er þetta bara,“ segir Kristján Sturla. Á Facebook viðburði stíflunnar stendur að tilgangurinn með hátíðinni sé að efla tónlistarmenninguna í úthverfum Reykjavíkur ásamt því að gefa ungu listafólki tækifæri á að koma fram. „Þetta hefur alltaf gengið mjög vel og verið mjög skemmtileg hátíð. Þannig að við stefnum á að halda hana fljótlega, vonandi,“ segir Kristján Sturla. Aukinn vopnaburður ungmenna hefur verið til umfjöllunar síðustu daga eftir að sautján ára stúlka lét lífið í stunguárás sextán ára pilts á menningarnótt. Fyrr í dag kynnti ríkisstjórnin hertar aðgerðir gegn vopnaburði ungmenna og hefur skipað starfshóp sem á að skila tillögum að aðgerðum á næstu dögum.
Tónlist Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Mugison og Floni á meðal flytjenda á Stíflunni í Elliðaárdal um helgina Tónlistarhátíðin Stíflan verður endurvakin í Árbænum þann 27. ágúst en um er að ræða risa útitónleika í Árbænum á vegum Tónhyls í samstarfi við Fylki og Reykjavíkurborg. 26. ágúst 2022 11:32 Mest lesið „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ölfusá orðin bakkafull af ís Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Samtöl við kjósendur standa upp úr Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Sjá meira
Mugison og Floni á meðal flytjenda á Stíflunni í Elliðaárdal um helgina Tónlistarhátíðin Stíflan verður endurvakin í Árbænum þann 27. ágúst en um er að ræða risa útitónleika í Árbænum á vegum Tónhyls í samstarfi við Fylki og Reykjavíkurborg. 26. ágúst 2022 11:32