Smá möguleiki á því að Ekroth verði með á sunnudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2024 16:59 Oliver Ekroth hefur verið frábær í miðri vörn Víkinga. Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, talaði um það á blaðamannafundi í kvöld að algjör lykilmaður Víkingsvarnarinnar eigi möguleika á því að spila úrslitaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn. Svíinn Oliver Ekroth missti af leik Víkings upp á Skaga vegna meiðsla og verður ekki með Víkingum í Evrópuleiknum á móti Cercle Brugga á morgun. Ekroth hefur verið frábær í Víkingsvörninni og yrði sárt saknað þegar spilað er upp á Íslandsmeistaratitilinn. Víkingar taka þá á móti Breiðabliki en liðin eru jöfn að stigum fyrir lokaleik mótsins. Arnar ræddi stöðuna á Ekroth á blaðamannafundi fyrir Evrópuleikinn. Þjálfarinn staðfesti að Svíinn yrði ekki með á móti Brugge á morgun en að hann væri byrjaður að æfa og ætti smá möguleika á því að vera með í úrslitaleiknum á móti Blikum á sunnudaginn. Arnar staðfesti líka að Valdimar Þór Ingimundarson eigi möguleika á því að spila úrslitaleikinn en hann meiddist upp á Akranesi. Valdimar verður ekki með í Evrópuleiknum á morgun. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Svíinn Oliver Ekroth missti af leik Víkings upp á Skaga vegna meiðsla og verður ekki með Víkingum í Evrópuleiknum á móti Cercle Brugga á morgun. Ekroth hefur verið frábær í Víkingsvörninni og yrði sárt saknað þegar spilað er upp á Íslandsmeistaratitilinn. Víkingar taka þá á móti Breiðabliki en liðin eru jöfn að stigum fyrir lokaleik mótsins. Arnar ræddi stöðuna á Ekroth á blaðamannafundi fyrir Evrópuleikinn. Þjálfarinn staðfesti að Svíinn yrði ekki með á móti Brugge á morgun en að hann væri byrjaður að æfa og ætti smá möguleika á því að vera með í úrslitaleiknum á móti Blikum á sunnudaginn. Arnar staðfesti líka að Valdimar Þór Ingimundarson eigi möguleika á því að spila úrslitaleikinn en hann meiddist upp á Akranesi. Valdimar verður ekki með í Evrópuleiknum á morgun.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira