„Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Valur Páll Eiríksson skrifar 19. nóvember 2024 21:58 Guðlaugur Victor var svekktur eftir tap kvöldsins. Stefan Ivanovic/Pixsell/MB Media/Getty Images Guðlaugur Victor Pálsson, miðvörður í liði Íslands, var að vonum svekktur eftir 4-1 tap fyrir Wales í Cardiff í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Tapið var full stórt fyrir hans smekk. „Við byrjum leikinn mjög vel og erum mjög aggressívir. Við stöndum vel í blokkinni okkar, skorum mark og hefðum getað skorað fleiri,“ segir Guðlaugur Victor í samtali við Aron Guðmundsson í Cardiff. „Ég sé ekki alveg hvað gerist í fyrsta markinu en við bara gefum of mörg mörk í dag. Í seinni hálfleik förum við maður á mann, erum að sækja og fáum færi til að skora. Það er stutt á milli í þessu. Léleg mörk sem við fáum á okkur, við gefum þeim þau. Þegar við erum svona aggressívir einn á móti í einum í pressunni, og gerum mistök, þá er refsað fyrir þau,“ segir Guðlaugur enn fremur. „Við reyndum og erum að koma hingað gegn góðu liði. Það er bara ótrúlega stutt á milli í fótbolta sem sýndi sig í dag,“ segir Guðlaugur. Aðspurður um hvort meiðsli Orra Steins Óskarssonar snemma leiks vildi Guðlaugur ekki kenna því um. „Við erum með flottan hóp, góðan hóp. Það kemur maður í manns stað. Ég ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga. Við erum lið og í dag töpuðum við sem lið,“ segir Guðlaugur. Aðspurður um landsliðsgluggann í heild segir Guðlaugur: „Þetta endar náttúrulega mjög leiðinlega. Við ætluðum að enda þetta ár vel, við ætluðum að enda þetta með sigri og koma okkur í góða stöðu fyrir umspilið. Svona fór þetta. Núna fara allir í sín lið og við sjáumst á næsta ári.“ Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Landinn hafði að venju sitt að segja um íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem tapaði 4-1 fyrir Wales í lokaleik liðsins í Þjóðadeild karla í fótbolta ytra í kvöld. Að neðan er stiklað á stóru af samfélagsmiðlinum X. 19. nóvember 2024 21:45 Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Landsliðsmenn Íslands áttu misgott kvöld í kaflaskiptum leik við Wales í kvöld en tapaðist full stórt. 4-1 sigur Wales niðurstaðan í leik þar sem Ísland hefði hæglega getað skorað fleiri. 19. nóvember 2024 21:42 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira
„Við byrjum leikinn mjög vel og erum mjög aggressívir. Við stöndum vel í blokkinni okkar, skorum mark og hefðum getað skorað fleiri,“ segir Guðlaugur Victor í samtali við Aron Guðmundsson í Cardiff. „Ég sé ekki alveg hvað gerist í fyrsta markinu en við bara gefum of mörg mörk í dag. Í seinni hálfleik förum við maður á mann, erum að sækja og fáum færi til að skora. Það er stutt á milli í þessu. Léleg mörk sem við fáum á okkur, við gefum þeim þau. Þegar við erum svona aggressívir einn á móti í einum í pressunni, og gerum mistök, þá er refsað fyrir þau,“ segir Guðlaugur enn fremur. „Við reyndum og erum að koma hingað gegn góðu liði. Það er bara ótrúlega stutt á milli í fótbolta sem sýndi sig í dag,“ segir Guðlaugur. Aðspurður um hvort meiðsli Orra Steins Óskarssonar snemma leiks vildi Guðlaugur ekki kenna því um. „Við erum með flottan hóp, góðan hóp. Það kemur maður í manns stað. Ég ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga. Við erum lið og í dag töpuðum við sem lið,“ segir Guðlaugur. Aðspurður um landsliðsgluggann í heild segir Guðlaugur: „Þetta endar náttúrulega mjög leiðinlega. Við ætluðum að enda þetta ár vel, við ætluðum að enda þetta með sigri og koma okkur í góða stöðu fyrir umspilið. Svona fór þetta. Núna fara allir í sín lið og við sjáumst á næsta ári.“ Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Landinn hafði að venju sitt að segja um íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem tapaði 4-1 fyrir Wales í lokaleik liðsins í Þjóðadeild karla í fótbolta ytra í kvöld. Að neðan er stiklað á stóru af samfélagsmiðlinum X. 19. nóvember 2024 21:45 Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Landsliðsmenn Íslands áttu misgott kvöld í kaflaskiptum leik við Wales í kvöld en tapaðist full stórt. 4-1 sigur Wales niðurstaðan í leik þar sem Ísland hefði hæglega getað skorað fleiri. 19. nóvember 2024 21:42 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira
X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Landinn hafði að venju sitt að segja um íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem tapaði 4-1 fyrir Wales í lokaleik liðsins í Þjóðadeild karla í fótbolta ytra í kvöld. Að neðan er stiklað á stóru af samfélagsmiðlinum X. 19. nóvember 2024 21:45
Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Landsliðsmenn Íslands áttu misgott kvöld í kaflaskiptum leik við Wales í kvöld en tapaðist full stórt. 4-1 sigur Wales niðurstaðan í leik þar sem Ísland hefði hæglega getað skorað fleiri. 19. nóvember 2024 21:42