Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Samúel Karl Ólason og Kristín Ólafsdóttir skrifa 24. nóvember 2024 10:30 Hraunkantar við varnargarðanna eru kældir áður en vinnuvélar eru notaðar til að hækka garðana. Vísir/Vilhelm Vinna við að kæla hraunið við varnargarðinn kringum Svartsengi og Bláa lónið hefur gengið mjög vel. Kælingin hefur staðið yfir frá því í gærkvöldi og mun halda áfram á meðan verið er að hækka varnargarðinn. Hraun rennur með varnargörðunum og hefur hraungarðurinn á köflum náð hæð varnargarðanna. Því er unnið að því að hækka varnargarðanna og er hraunkæling liður í því. Helgi Hjörleifsson, aðstoðarvarðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og hraunkælingarstjóri, segir að hraunið sé kælt áður en vinnuvélar séu notaðar til að hækka varnargarðinn. „Við kælum hraunkantinn svo hægt sé að styðjast við þá,“ segir Helgi. „Að sjálfsögðu, ef að það opnast göt, svona hraunaugu í kantinum, þá reynum við að bregðast við því, kæla þau niður og loka þeim augum.“ Vinnan hófst í gærmorgun og Helgi segir hana hafa gengið ótrúlega vel. Dælingin sjálf, og kæling hraunsins, hófst svo í nótt. Verið er að kæla hraun á um 150 metra kafla á varnargarðinum og stendur til að hreyfa vinnuna, með vinnuvélum ef og þegar þörf er á. Helgi segir að kælingin muni halda áfram allan sólarhringinn þar til þeim verði sagt að hætta. Veðurstofa Íslands tilkynnti í morgun að virkni hefði minnkað í miðgígnum í eldgosinu en þaðan hefur hraunið flætt með varnargörðunum sem nú er verið að hækka. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Hraun rennur með varnargörðunum og hefur hraungarðurinn á köflum náð hæð varnargarðanna. Því er unnið að því að hækka varnargarðanna og er hraunkæling liður í því. Helgi Hjörleifsson, aðstoðarvarðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og hraunkælingarstjóri, segir að hraunið sé kælt áður en vinnuvélar séu notaðar til að hækka varnargarðinn. „Við kælum hraunkantinn svo hægt sé að styðjast við þá,“ segir Helgi. „Að sjálfsögðu, ef að það opnast göt, svona hraunaugu í kantinum, þá reynum við að bregðast við því, kæla þau niður og loka þeim augum.“ Vinnan hófst í gærmorgun og Helgi segir hana hafa gengið ótrúlega vel. Dælingin sjálf, og kæling hraunsins, hófst svo í nótt. Verið er að kæla hraun á um 150 metra kafla á varnargarðinum og stendur til að hreyfa vinnuna, með vinnuvélum ef og þegar þörf er á. Helgi segir að kælingin muni halda áfram allan sólarhringinn þar til þeim verði sagt að hætta. Veðurstofa Íslands tilkynnti í morgun að virkni hefði minnkað í miðgígnum í eldgosinu en þaðan hefur hraunið flætt með varnargörðunum sem nú er verið að hækka.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira