Innlent

Fyrr­verandi þing­menn sækja um sendiherrastöðu

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
Birgir Þórarinsson, Gísli Rafn Ólafsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir fyrrverandi þingmenn vilja verða sendiherrar.
Birgir Þórarinsson, Gísli Rafn Ólafsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir fyrrverandi þingmenn vilja verða sendiherrar. Vísir/Vilhelm

Birgir Þórarinsson fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Gísli Rafn Ólafsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir fyrrverandi þingmenn Pírata eru í hópi 52 umsækjenda sem sótt hafa um sendiherrastöðu. 

Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Ekki liggur fyrir um hvaða sendiherrastöðu ræðir. 

Sendiherrastaða var auglýst þann 26. nóvember en umsóknarfrestur rann út 10. desember síðastliðinn. Þrír umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. 

Umsækjendur eru eftirfarandi. 

  • Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir, sendifulltrúi og fastafulltrúi
  • Andri Lúthersson, sendifulltrúi og alþjóðafulltrúi
  • Anna Hjartardóttir, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri
  • Anna Katrín Vilhjálmsdóttir, sendifulltrúi og ráðgjafi
  • Anna Pála Sverrisdóttir, sendiráðunautur og yfirmaður mannúðarmála
  • Arnljótur Bjarki Bergsson, ráðgjafi
  • Auðbjörg Halldórsdóttir, sendifulltrúi og fastafulltrúi
  • Auður Edda Jökulsdóttir, sendifulltrúi og sérstakur erindreki
  • Ásgeir Sigfússon, framkvæmdarstjóri
  • Benedikt Höskuldsson, settur sendiherra
  • Birgir Þórarinsson, fv. alþingismaður
  • Bjarni Vestmann, sendifulltrúi og varnarmálafulltrúi
  • Bryndís Kjartansdóttir, settur sendiherra
  • Davíð Logi Sigurðsson, sendifulltrúi og deildarstjóri
  • Elín Rósa Sigurðardóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri
  • Emil Breki Hreggviðsson, sendifulltrúi og deildarstjóri
  • Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdarstjóri
  • Eyrún Ýr Hildar Þorleifsdóttir, starfsmannastjóri
  • Finnur Þór Birgisson, sendifulltrúi og varamaður sendiherra
  • Friðrik Jónsson, settur sendiherra
  • Geir Oddsson, sendifulltrúi og fastafulltrúi
  • Gísli Rafn Ólafsson, fv. alþingismaður
  • Gunnlaug Guðmundsdóttir, sendifulltrúi og varamaður sendiherra
  • Hlynur Guðjónsson, settur sendiherra
  • Hreinn Pálsson, sendifulltrúi og mannauðsstjóri
  • Hrund Hafsteinsdóttir, sendifulltrúi og lögfræðingur
  • Hugi Ólafsson, skrifstofustjóri
  • Höskuldur Þór Þórhallsson, lögfræðingur
  • Ingólfur Friðriksson, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri
  • Ingólfur Pálsson, yfirmaður tæknimála
  • Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir, sendifulltrúi og deildarstjóri
  • Jón Erlingur Jónasson, sendifulltrúi og sérstakur erindreki
  • Jónas Gunnar Allansson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri
  • Katrín Einarsdóttir, sendifulltrúi og prótókollsstjóri
  • Kristján Guy Burgess, ráðgjafi
  • María Mjöll Jónsdóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri
  • Matthías Geir Pálsson, sendifulltrúi og lögfræðingur
  • Nína Björk Jónsdóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri
  • Ólöf Ragnarsdóttir, fréttamaður
  • Pétur Gunnar Thorsteinsson, sendifulltrúi og aðalsamningamaður
  • Ragnar Gísli Kristjánsson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri
  • Sesselja Sigurðardóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri
  • Sóley Kaldal, sérfræðingur
  • Stefán Ingi Stefánsson, ráðgjafi
  • Tómas Orri Ragnarsson, sendifulltrúi og deildarstjóri
  • Veturliði Þór Stefánsson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri
  • Þórarinna Söebech, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri
  • Þórður Sigtryggsson, varaframkvæmdarstjóri
  • Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, fv. alþingismaður



Fleiri fréttir

Sjá meira


×