Ísland í dag - „Ósanngjarnt að aðrir fái börn en ekki við“

Eyrún Rós og Einar Ármann misstu dóttur sína Emmu Rós í október árið 2020. Eyrún hefur rætt opinskátt um sorgina og hvernig þau hafa unnið úr sinni sorg á samfélagsmiðlum og þau segja bæði það skipta mestu máli að ræða tilfinningarnar til þess að halda áfram með lífið. Við hittum Eyrúnu og Einar fyrr í sumar og fengum að heyra þeirra sögu.

11119
12:09

Vinsælt í flokknum Ísland í dag