Djúp sprunga undir íþróttahúsinu

Risavaxin sprunga fannst í dag undir íþróttahúsinu í Grindavík. Fyrir lá að íþróttahúsið hefur orðið fyrir miklum skemmdum, sprungur liggja upp eftir byggingunni og sigdalur er þar í kring.

300
00:54

Vinsælt í flokknum Fréttir