Hefur gefið út ákæru á hendur sextán ára pilti

Embætti héraðssaksóknara hefur gefið út ákæru á hendur sextán ára pilti vegna stunguárásar á Menningarnótt, 24. ágúst síðastliðinn. Árásin var gerð á Skúlagötu í Reykjavík. Hin sautján ára gamla Bryndís Klara Birgisdóttir lést eftir árásina og tvö önnur ungmenni særðust.

28
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir