Ísland í dag - Sterkir slökkviliðsmenn og snúðar á Skólavörðuholti

Við heimsækjum slökkvistöðina í Hafnarfirði, þar sem undirbúningur fyrir Íslandsmót slökkviliða er í fullum gangi, en mótið verður haldið í fyrsta sinn í Mosfellsbæ á morgun. Þar ræðum við starfið, álagið og áhugaverðan bakgrunn íslenskra slökkviliðsmanna – en fram til ársins 2015 var aðeins ein kona í hópnum. Þá lítum við einnig við á Skólavörðuholtinu, þar sem viðskiptagreinakennari í Verzló ákvað að venda kvæði sínu í kross og opna snúðasöluvagn ásamt syni sínum.

5627
09:28

Vinsælt í flokknum Ísland í dag