26 karlar tóku lagið í heitum potti á Selfossi

Það var engin ládeyða hjá félögum í Karlakórnum Esju úr Reykjavík um helgina þegar þeir fögnuðu útkomu nýrrar plötu og brugðu sér á Selfoss - þar sem þeir gerðu Mullersæfingar og sungu í pottinum.

3927
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir