Ísland í dag - Hatturinn a hilluna eftir 40 ár

Sumum fannst flugfreyjustarfið eins og framlenging af módelstörfunum og það var gríðarlega spennandi enda ferðuðust mun færri en gera í dag. En þetta er fyrst og fremst öryggisstarf, þjónustustarf og það er erfitt," segir Brynja Nordquist sem hefur nú lagt hattinn á hilluna eftir tæp fjörutíu ár hjá Flugleiðum og Icelandair. Í Íslandi í dag fer Brynja yfir ferilinn, segir frá öllum glamúrnum, djamminu með Rod Stewart, Freddie Mercury og öllum hinum stjörnunum og hvernig flugið hefur breyst síðustu áratugina.

3354
11:23

Vinsælt í flokknum Ísland í dag