Hundrað ára kvæðakona

Ein besta kvæðakona landsins sem fagnar brátt hundrað og eins árs afmæli býr á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli þar sem hún flytur daglega stemmur af mikilli snilld. Þegar Sigurður Sigurðarson dýralæknir, sem er mjög fær kvæðamaður kemur í heimsókn færist fjör í leikinn á Kirkjuhvoli.

105
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir