„Valkyrjurnar eru komnar til að sjá og sigra“

„Við höfum ákveðið að hefja viðræður og teljum okkur hafa maéfnagrundvöll, höfum farið yfir breiðu strokurnar og breiðu línurnar,“ segir Kristrún. Þær muni því hefja viðræður á morgun. „Valkyrjurnar eru komnar til að sjá og sigra,“ segir Inga Sæland.

11452
03:42

Vinsælt í flokknum Alþingiskosningar 2024