Þriggja hæða höll Súsönnu í London - Heimsókn

Heimsókn með Sindra Sindrasyni fór af stað á nýjan leik á Stöð 2 í gærkvöldi og er hægt að sjá þáttinn í heild sinni hér á Vísi. Í þessum fyrsta þætti bankar Sindri upp á hjá Súsönnu Heiðarsdóttir sem er hönnunarráðgjafi og hefur búið í Dulwich í London í fjölda ára.

87587
23:48

Vinsælt í flokknum Heimsókn