Sóttvarnalæknir varar við tilslökunum

Sóttvarnalæknir varar við því að slaka á aðgerðum þótt færri smit séu að greinast enda séum við á viðkvæmum tíma í faraldrinum. Hann segir samtal vera við ráðuneytið vegna misræmis í reglugerð þess og minnisblaðs hans - að hans mati eigi líkamsræktarstöðvar og sundlaugar að vera áfram lokaðar

8
03:14

Vinsælt í flokknum Fréttir