Heimsókn - Rut Káradóttir

Fyrsti þáttur Heimsóknar með Sindra Sindrasyni. Hann tekur hús á Rut Káradóttur, einum vinsælasta arkitekt landsins, sem býr í Neðra-Breiðholti. Rut keypti húsið árið 2001 og hefur breytt því á afar smekklegan hátt, eins og hennar er von og vísa.

156427
16:04

Vinsælt í flokknum Heimsókn