Salami-gerð að ítölskum hætti í sláturhúsi í Þykkvabæ

Aflagt sauðfjársláturhús í Þykkvabæ hefur öðlast nýtt hlutverk; sem salami-gerð að ítölskum hætti. Þar er Ítali meðal annars að þróa salami úr íslensku lambakjöti.

1912
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir