CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Stórar þjóðir að koma inn af krafti

Í fyrsta sinn frá 2013 náði engin íslensk kona á pall á heimsleikunum í CrossFit. Evert Víglundsson, yfirþjálfari og eigandi Cross­Fit­Reykjavík, segir að stórar þjóðir séu að átta sig á íþróttinni og muni senda fleiri á komandi leikum.

Sport
Fréttamynd

Katrín klárar í fjórða sæti

Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í fjórða sæti eftir síðustu æfingu dagsins á heimsleikunum í CrossFit. Hún var í þriðja sæti fyrir síðustu æfinguna en náði sér ekki á strik og hafnaði í 9.sæti í henni.

Sport