Ólympíuleikar Sú besta í CrossFit heiminum hefur sett stefnuna á Vetrarólympíuleikana 2022 Tia-Clair Toomey hefur unnið síðustu fjóra heimsmeistaratitla í CrossFit en það er önnur íþrótt sem mun eiga hug hennar á næstu mánuðum. Sport 14.12.2020 12:00 Fimm sundmenn gætu misst Ólympíuverðlaun vegna eins manns Ástralskur sundmaður hefur fallið á lyfjaprófi átta árum eftir að það var tekið á Ólympíuleikunum í London 2012. Sport 6.11.2020 10:01 Óli Stef hellti lýsi á hraunmola fyrir leik á Ólympíuleikunum í Peking Ólafur Stefánsson beitti oft sérstökum aðferðum til að brýna samherja sína á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Handbolti 6.8.2020 11:32 Ólympíuleikarnir fara annað hvort fram næsta sumar eða aldrei Ólympíuleikunum í Tókýó verður ekki frestað aftur en þetta segir yfirmaður Ólympíuleikanna 2020. Sport 29.4.2020 07:32 Hundrað ár síðan að „Ísland“ vann Ólympíugull Í gær voru liðin hundrað ár síðan að Fálkarnir frá Winnipeg urðu fyrstu Ólympíumeistararnir í íshokkí. Þeir unnu gullið fyrir Kanada en allir nema einn áttu íslenska foreldra. Sport 27.4.2020 11:00 Japanskur kaupahéðinn segist hafa gefið spilltum Ólympíunefndarmanni dýrar gjafir Fulltrúi í skipulagsnefnd Ólympíuleikanna í Tókýó segir að hann hafi gefið fyrrverandi nefndarmanni í Alþjóðaólympíunefndinni gjafir eins og stafrænar myndavélar og úr til að sannfæra hann um að styðja Tókýó í valinu á gestgjafa leikanna. Nefndarmaðurinn er grunaður um mútuþægni. Erlent 31.3.2020 11:17 Sjá Ólympíueldinn fyrir sér sem ljósið við enda ganganna Alþjóðaólympíunefndin og skipuleggjendur Ólympíuleikanna í Tókýó sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag þar sem þeir staðfestu að sumarólympíuleikarnir 2020 fari ekki fram fyrr en sumarið 2021. Leikarnir munu samt ekki skipta um nafn. Sport 24.3.2020 13:18 Biles vill að fimleikasamband Bandaríkjanna geri hið rétta í stöðunni Simone Biles, ein merkasta fimleikastjarna allra tíma, sendi bandaríska fimleikasambandinu kaldar kveðjur. Hún vill að sambandið rannsaki kynferðisbrot Larry Nassars, fyrrum læknis hjá sambandinu. Sport 15.3.2020 22:01 Gaf Ólympíusafninu handrit sem hann keypti á meira en milljarð íslenskra króna Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov kom í dag færandi hendi með mjög rausnarlega gjöf á Ólympíusafnið í Lausanne í Sviss. Sport 10.2.2020 15:39 Vísa á bug orðrómum um að Ólympíuleikum verði aflýst vegna veirunnar Skipuleggjendur Sumarólympíuleikanna 2020, sem fara fram í Tókýó í Japan í sumar, hafa séð sig knúna til þess að hafna opinberlega orðrómum um að útbreiðsla Wuhan-kórónaveirunnar í Asíu, og einkum og sér í lagi í nágrannaríkinu Kína, gæti orðið til þess að leikunum yrði aflýst. Erlent 1.2.2020 17:05 Fórnarlömbum Nassar boðið meira en 26 milljarðar í bætur Bandaríska fimleikasambandið ætlar að bjóða fórnarlömbum læknisins Larry Nassar samtals 215 milljónir Bandaríkjadala í miskabætur vegna áratuga kynferðisbrot hans þegar hann starfaði sem læknir bandaríska fimleikalandsliðsins. Sport 31.1.2020 14:30 Fróðleg fótboltaspá SI fyrir 2020: Gott ár fyrir Man. City, Holland og Messi Einn virtasti fótboltafjölmiðlamaður Bandaríkjanna hefur skellt í árlega spá sína og Grant Wahl spáir því meðal annars að á þessu ári muni þeir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi gera upp hlutina í sér þætti á Netflix. Grant Wahl spáir líka fyrir hvaða lið munu fagna sigri í stærstu keppnunum á árinu 2020. Fótbolti 2.1.2020 08:31 Sportpakkinn: Íþróttafólk á Íslandi hefur þurft að hætta á toppnum vegna peningaleysis Þrír fulltrúar íslenskra afreksíþróttamanna mættu í mennta- og menningarmálaráðuneytið í hádeginu og afhentu ráðherra bréf undirritað af hópi íþróttamanna sem vekja athygli á réttindaleysi afreksíþróttamanna. Arnar Björnsson hitti íþróttafólkið í dag. Sport 12.12.2019 14:30 Dómari sendir einn meðlim bandaríska kraftaverkaliðsins á öryggissjúkrahús Dómari í Minnesota hefur fyrirskipað að einn meðlimur úr kraftaverkaliði Bandaríkjanna frá Ólympíuleikunum 1980 verði lagður inn á öryggissjúkrahús. Sport 5.12.2019 09:12 „Ég var fljótasta stelpan í Bandaríkjunum en svo samdi ég við Nike“ Hlaupakonan Mary Cain sagði sláandi sögu sína í myndbandi sem birtist í New York Times en einu sinni var þessi 23 ára gamla stelpa talin vera mesta efni í heimi í millivegahlaupum. Sport 8.11.2019 07:42 Ólympíumeistari í hnefaleikum hætt af því hún er hrædd við að missa sjónina Nicola Adams er tvöfaldur Ólympíumeistari í hnefaleikum en hún mun ekki reyna við þriðja Ólympíugullið sitt á ÓL í Tókýó næsta sumar. Sport 6.11.2019 07:55 Keppti á ÓL í Ríó 2016 en er nú á leið í átta og hálft ár í fangelsi Íþróttaferill hollensk Ólympíufara er væntanlega á enda þar sem hún þarf að dúsa bak við luktar dyr næstu árin. Sport 5.11.2019 08:31 Ólympíumeistari fékk dánaraðstoð Marieke Vervoort naut aðstoðar lækna við að deyja. Sport 23.10.2019 09:59 Rússar áttu við þúsundir lyfjaprófa Yfirmaður lyfjaeftirlits Rússlands segir að aðeins einstaklingar með aðgang að valdamestu stofnunum landsins hefðu getað átt við próf á íþróttamönnum. Erlent 15.10.2019 12:44 „Ég var eina konan í úrslitunum mínum á ÓL í Ríó“ Foreldrum McKennu Dahl var sagt að hún ætti aldrei að geta gengið, talað eða lesið en hún hefur sett stefnuna á gull á Ólympíuleikum fatlaðra í Tókýó á næsta ári. Sport 19.9.2019 07:52 Ólympíuverðlaunahafi fannst látin Leit að spænskri íþróttagoðsögn endaði ekki vel því hún fannst látin í fjalllendi nálægt Madrid. Sport 5.9.2019 07:18 Tama City verður „heimavöllur“ Íslands á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020 Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur undirritað viljayfirlýsingu við Tama City Tokýó og Kokushikan háskólann sem snýr að æfingaaðstöðu fyrir íslenska hópinn sem tekur þátt í Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Sport 26.8.2019 15:14 Ólympíumeistari slapp ótrúlega vel en bíllinn hans er í klessu Keníamaðurinn David Rudisha er heppinn að vera á lífi eftir að hafa komist í hann krappann í heimalandi sínu um helgina. Sport 26.8.2019 08:09 Nike ætlar ekki lengur að "refsa“ íþróttakonunum sínum fyrir að verða óléttar Bandaríski Ólympíumeistarinn Allyson Felix birti opinberlega bréf sem hún fékk frá íþróttavöruframleiðandanum Nike en þar kom fram að Nike hafi ákveðið að breyta öllum samningum sínum við íþróttakonur. Sport 19.8.2019 08:18 Þrettán ára Evrópumeistari setti nýtt met Úkraínumaðurinn Oleksii Sereda varð í gær Evrópumeistari í dýfingum en um leið sló hann ellefu ára gamalt met Bretans Tom Daley. Sport 13.8.2019 10:01 Sagan á bak við fánann og Michael Jordan á verðlaunapalli ÓL í Barcelona 1992 Í gær voru liðin 27 ár síðan að Michael Jordan og félagar í bandaríska draumaliðinu urðu Ólympíumeistarar eftir 32 stiga sigur á Króatíu í úrslitaleik Ólympíuleikanna í Barcelona. Körfubolti 9.8.2019 10:37 Missti Ólympíugullið sitt sjö árum eftir að hann fékk það um hálsinn Nýja tæknin í lyfjaprófum er búin að taka tvö Ólympíugull af Artur Taymazov en hann á samt eitt eftir sem verður aldrei tekið af Úsbekanum. Sport 24.7.2019 07:08 Nadia Comaneci hélt upp á 43 ára afmæli tíunnar sinnar og sonurinn stalst til að vera með Í dag 18. júlí eru liðin 43 ár síðan að Nadia Comaneci varð fyrsta fimleikakonan til að fá tíu í einkunn á Ólympíuleikunum. Sport 18.7.2019 14:44 Guðlaug Edda keppir við þær allra bestu í heiminum um helgina Íslenska þríþrautakonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppir í sprettþraut í World Triathlon Series um helgina. Sport 28.6.2019 12:53 Ólafur lýsir upp Sigurbogann Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur verið fenginn til þess að útbúa listaverk sem lýsir upp Sigurbogann í höfuðborg Frakklands, París. Stefnt er að því að verkið verði sett upp árið 2020. Innlent 23.6.2019 13:01 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 15 ›
Sú besta í CrossFit heiminum hefur sett stefnuna á Vetrarólympíuleikana 2022 Tia-Clair Toomey hefur unnið síðustu fjóra heimsmeistaratitla í CrossFit en það er önnur íþrótt sem mun eiga hug hennar á næstu mánuðum. Sport 14.12.2020 12:00
Fimm sundmenn gætu misst Ólympíuverðlaun vegna eins manns Ástralskur sundmaður hefur fallið á lyfjaprófi átta árum eftir að það var tekið á Ólympíuleikunum í London 2012. Sport 6.11.2020 10:01
Óli Stef hellti lýsi á hraunmola fyrir leik á Ólympíuleikunum í Peking Ólafur Stefánsson beitti oft sérstökum aðferðum til að brýna samherja sína á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Handbolti 6.8.2020 11:32
Ólympíuleikarnir fara annað hvort fram næsta sumar eða aldrei Ólympíuleikunum í Tókýó verður ekki frestað aftur en þetta segir yfirmaður Ólympíuleikanna 2020. Sport 29.4.2020 07:32
Hundrað ár síðan að „Ísland“ vann Ólympíugull Í gær voru liðin hundrað ár síðan að Fálkarnir frá Winnipeg urðu fyrstu Ólympíumeistararnir í íshokkí. Þeir unnu gullið fyrir Kanada en allir nema einn áttu íslenska foreldra. Sport 27.4.2020 11:00
Japanskur kaupahéðinn segist hafa gefið spilltum Ólympíunefndarmanni dýrar gjafir Fulltrúi í skipulagsnefnd Ólympíuleikanna í Tókýó segir að hann hafi gefið fyrrverandi nefndarmanni í Alþjóðaólympíunefndinni gjafir eins og stafrænar myndavélar og úr til að sannfæra hann um að styðja Tókýó í valinu á gestgjafa leikanna. Nefndarmaðurinn er grunaður um mútuþægni. Erlent 31.3.2020 11:17
Sjá Ólympíueldinn fyrir sér sem ljósið við enda ganganna Alþjóðaólympíunefndin og skipuleggjendur Ólympíuleikanna í Tókýó sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag þar sem þeir staðfestu að sumarólympíuleikarnir 2020 fari ekki fram fyrr en sumarið 2021. Leikarnir munu samt ekki skipta um nafn. Sport 24.3.2020 13:18
Biles vill að fimleikasamband Bandaríkjanna geri hið rétta í stöðunni Simone Biles, ein merkasta fimleikastjarna allra tíma, sendi bandaríska fimleikasambandinu kaldar kveðjur. Hún vill að sambandið rannsaki kynferðisbrot Larry Nassars, fyrrum læknis hjá sambandinu. Sport 15.3.2020 22:01
Gaf Ólympíusafninu handrit sem hann keypti á meira en milljarð íslenskra króna Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov kom í dag færandi hendi með mjög rausnarlega gjöf á Ólympíusafnið í Lausanne í Sviss. Sport 10.2.2020 15:39
Vísa á bug orðrómum um að Ólympíuleikum verði aflýst vegna veirunnar Skipuleggjendur Sumarólympíuleikanna 2020, sem fara fram í Tókýó í Japan í sumar, hafa séð sig knúna til þess að hafna opinberlega orðrómum um að útbreiðsla Wuhan-kórónaveirunnar í Asíu, og einkum og sér í lagi í nágrannaríkinu Kína, gæti orðið til þess að leikunum yrði aflýst. Erlent 1.2.2020 17:05
Fórnarlömbum Nassar boðið meira en 26 milljarðar í bætur Bandaríska fimleikasambandið ætlar að bjóða fórnarlömbum læknisins Larry Nassar samtals 215 milljónir Bandaríkjadala í miskabætur vegna áratuga kynferðisbrot hans þegar hann starfaði sem læknir bandaríska fimleikalandsliðsins. Sport 31.1.2020 14:30
Fróðleg fótboltaspá SI fyrir 2020: Gott ár fyrir Man. City, Holland og Messi Einn virtasti fótboltafjölmiðlamaður Bandaríkjanna hefur skellt í árlega spá sína og Grant Wahl spáir því meðal annars að á þessu ári muni þeir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi gera upp hlutina í sér þætti á Netflix. Grant Wahl spáir líka fyrir hvaða lið munu fagna sigri í stærstu keppnunum á árinu 2020. Fótbolti 2.1.2020 08:31
Sportpakkinn: Íþróttafólk á Íslandi hefur þurft að hætta á toppnum vegna peningaleysis Þrír fulltrúar íslenskra afreksíþróttamanna mættu í mennta- og menningarmálaráðuneytið í hádeginu og afhentu ráðherra bréf undirritað af hópi íþróttamanna sem vekja athygli á réttindaleysi afreksíþróttamanna. Arnar Björnsson hitti íþróttafólkið í dag. Sport 12.12.2019 14:30
Dómari sendir einn meðlim bandaríska kraftaverkaliðsins á öryggissjúkrahús Dómari í Minnesota hefur fyrirskipað að einn meðlimur úr kraftaverkaliði Bandaríkjanna frá Ólympíuleikunum 1980 verði lagður inn á öryggissjúkrahús. Sport 5.12.2019 09:12
„Ég var fljótasta stelpan í Bandaríkjunum en svo samdi ég við Nike“ Hlaupakonan Mary Cain sagði sláandi sögu sína í myndbandi sem birtist í New York Times en einu sinni var þessi 23 ára gamla stelpa talin vera mesta efni í heimi í millivegahlaupum. Sport 8.11.2019 07:42
Ólympíumeistari í hnefaleikum hætt af því hún er hrædd við að missa sjónina Nicola Adams er tvöfaldur Ólympíumeistari í hnefaleikum en hún mun ekki reyna við þriðja Ólympíugullið sitt á ÓL í Tókýó næsta sumar. Sport 6.11.2019 07:55
Keppti á ÓL í Ríó 2016 en er nú á leið í átta og hálft ár í fangelsi Íþróttaferill hollensk Ólympíufara er væntanlega á enda þar sem hún þarf að dúsa bak við luktar dyr næstu árin. Sport 5.11.2019 08:31
Ólympíumeistari fékk dánaraðstoð Marieke Vervoort naut aðstoðar lækna við að deyja. Sport 23.10.2019 09:59
Rússar áttu við þúsundir lyfjaprófa Yfirmaður lyfjaeftirlits Rússlands segir að aðeins einstaklingar með aðgang að valdamestu stofnunum landsins hefðu getað átt við próf á íþróttamönnum. Erlent 15.10.2019 12:44
„Ég var eina konan í úrslitunum mínum á ÓL í Ríó“ Foreldrum McKennu Dahl var sagt að hún ætti aldrei að geta gengið, talað eða lesið en hún hefur sett stefnuna á gull á Ólympíuleikum fatlaðra í Tókýó á næsta ári. Sport 19.9.2019 07:52
Ólympíuverðlaunahafi fannst látin Leit að spænskri íþróttagoðsögn endaði ekki vel því hún fannst látin í fjalllendi nálægt Madrid. Sport 5.9.2019 07:18
Tama City verður „heimavöllur“ Íslands á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020 Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur undirritað viljayfirlýsingu við Tama City Tokýó og Kokushikan háskólann sem snýr að æfingaaðstöðu fyrir íslenska hópinn sem tekur þátt í Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Sport 26.8.2019 15:14
Ólympíumeistari slapp ótrúlega vel en bíllinn hans er í klessu Keníamaðurinn David Rudisha er heppinn að vera á lífi eftir að hafa komist í hann krappann í heimalandi sínu um helgina. Sport 26.8.2019 08:09
Nike ætlar ekki lengur að "refsa“ íþróttakonunum sínum fyrir að verða óléttar Bandaríski Ólympíumeistarinn Allyson Felix birti opinberlega bréf sem hún fékk frá íþróttavöruframleiðandanum Nike en þar kom fram að Nike hafi ákveðið að breyta öllum samningum sínum við íþróttakonur. Sport 19.8.2019 08:18
Þrettán ára Evrópumeistari setti nýtt met Úkraínumaðurinn Oleksii Sereda varð í gær Evrópumeistari í dýfingum en um leið sló hann ellefu ára gamalt met Bretans Tom Daley. Sport 13.8.2019 10:01
Sagan á bak við fánann og Michael Jordan á verðlaunapalli ÓL í Barcelona 1992 Í gær voru liðin 27 ár síðan að Michael Jordan og félagar í bandaríska draumaliðinu urðu Ólympíumeistarar eftir 32 stiga sigur á Króatíu í úrslitaleik Ólympíuleikanna í Barcelona. Körfubolti 9.8.2019 10:37
Missti Ólympíugullið sitt sjö árum eftir að hann fékk það um hálsinn Nýja tæknin í lyfjaprófum er búin að taka tvö Ólympíugull af Artur Taymazov en hann á samt eitt eftir sem verður aldrei tekið af Úsbekanum. Sport 24.7.2019 07:08
Nadia Comaneci hélt upp á 43 ára afmæli tíunnar sinnar og sonurinn stalst til að vera með Í dag 18. júlí eru liðin 43 ár síðan að Nadia Comaneci varð fyrsta fimleikakonan til að fá tíu í einkunn á Ólympíuleikunum. Sport 18.7.2019 14:44
Guðlaug Edda keppir við þær allra bestu í heiminum um helgina Íslenska þríþrautakonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppir í sprettþraut í World Triathlon Series um helgina. Sport 28.6.2019 12:53
Ólafur lýsir upp Sigurbogann Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur verið fenginn til þess að útbúa listaverk sem lýsir upp Sigurbogann í höfuðborg Frakklands, París. Stefnt er að því að verkið verði sett upp árið 2020. Innlent 23.6.2019 13:01
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið