Vísindi Fólk á lágkolvetnafæði hugi vel að trefjum Kona sem hefur verið á lágkolvetnafæði í tvö ár segir mikilvægt að fólk á þannig mataræði hugi vel að því að borða nóg af trefjum. Innlent 11.1.2019 13:50 Hlýnun hafsins hraðari og meiri en talið var Ný samantektarrannsókn áætlar að hlýnunin sé allt að 40% hraðari en talið var í vísindaskýrslu Sameinuðu þjóðanna fyrir að verða fimm árum. Erlent 11.1.2019 09:40 Niðurstöður um trefjar sagðar áfall fyrir lágkolvetnakúra Neysla á trefjum sem finna má í kornmeti, pasta, brauði og hnetum er sögð draga úr líkum á hjartasjúkdómum og auka lífslíkur fólks. Erlent 11.1.2019 08:15 Niðurskurður til Hafró „allt of mikið í einu“ Sjávarútvegsráðherra segir að brugðist verði við gagnrýni á niðurskurð á fjárframlagi til Hafrannsóknarstofnunar. Innlent 10.1.2019 12:11 Krefjast þess að stjórnvöld falli frá „óskiljanlegri“ ákvörðun Sjómannasamband Íslands, VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna, Félag skipstjórnarmanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi skrifa undir yfirlýsinguna. Innlent 10.1.2019 10:58 Náðu að nema dularfullar útvarpsbylgjur í geimnum Flestir telja að þær megi rekja til kröftugs atburðar í annarri stjörnuþoku. Erlent 9.1.2019 23:24 Tugum starfsmanna Hafró sagt upp og Bjarna Sæmundssyni lagt Hafró hefur verið gert að hagræða í rekstri um 303,5 milljónir króna líkt og fram kemur á heimasíðu Hafró. Innlent 9.1.2019 18:05 Mikið um að vera í geimnum á árinu Stefnt er að því að ná þó nokkrum merkum áföngum á árinu en hér verður stiklað á stóru yfir það merkilegasta. Erlent 3.1.2019 11:54 Jörðin í sólnánd á einum myrkasta tíma ársins Jörðin er aldrei nær sólinni en um miðjan vetur á norðurhveli. Innlent 3.1.2019 12:54 Chang'e 4 lenti fyrst geimfara á fjarhlið tunglsins Fyrstu myndirnar frá yfirborðinu eru þegar komnar til jarðar. Erlent 3.1.2019 06:55 Ultima Thule minnir á snjókarl Fyrstu myndirnar af Ultima Thule, frosna fyrirbærinu í 6,5 milljarða fjarlægð frá jörðu, hafa borist vísindamönnum NASA frá bandaríska geimfarinu New Horizons sem flaug framhjá Ultima Thule á nýársdag. Erlent 2.1.2019 22:16 Framandi heimur 2019 Árið 1984 var bandaríski vísindasagnahöfundurinn Isaac Asimov beðinn um framtíðarspá sína fyrir árið 2019. Hann taldi réttilega að könnun sólkerfisins yrði þá langt komin. Menning 1.1.2019 22:23 Lokun alríkisstofnana truflar ekki tímamótaheimsókn NASA Aðrir vísindamenn alríkisstjórnarinnar mega hins vegar ekki gera athuganir eða huga að tilraunum á meðan lokunin dregst á langinn. Erlent 28.12.2018 19:39 Hringir Satúrnusar komnir á miðjan aldur Risaeðlur reikuðu enn um jörðina þegar hringir Satúrnusar mynduðust ef marka má niðurstöður nýrrar rannsóknar. Erlent 20.12.2018 11:32 Plútófar NASA nálgast sögulegt framhjáflug í ytra sólkerfinu Aldrei áður hefur geimfar frá jörðinni heimsótt eins fjarlægt fyrirbæri og þegar New Horizons þýtur fram hjá Kuiper-smástirninu Ultima Thule á nýársdag. Erlent 19.12.2018 13:41 Sigurður Yngvi segist aldrei hafa áreitt Sigrúnu Sigurður Ingvi segir þessu öfugt farið, að Sigrún hafi ráðist á sig. Innlent 19.12.2018 13:41 Bráðnun íss á Suðurskautslandinu hraðari en talið var Jöklar á austanverðu Suðurskautslandinu hafa fram að þessu verið taldir stöðugri en vestanmegin. Greining á gervihnattagögnum bendir til þess að þeir hreyfist nú hratt. Erlent 11.12.2018 11:03 Fulltrúi mannkynsins kominn út fyrir áhrifasvæði sólarinnar í annað sinn Voyager 2 fetaði í fótspor systufarsins Voyager 1 og komst út fyrir sólvindshvolfið í byrjun nóvember. Erlent 11.12.2018 08:55 Hraðar loftslagsbreytingar taldar hafa valdið mesta aldauða jarðsögunnar Allt að tíu gráðu hlýnun olli súrefnisþurrð í heimshöfunum sem leiddi til einhvers mesta aldauða í sögu lífs á jörðinni. Erlent 7.12.2018 16:01 Nýjung boðar byltingu í greiningu krabbameina Vísindamenn við Queensland-háskóla í Ástralíu hafa kynnt tækni sem opnar dyrnar fyrir ódýra og hraðvirka greiningu fyrir 90 prósent krabbameina. Aðeins þarf blóð- eða vefjasýni. "Þetta er mögnuð uppgötvun,“ segir einn rannsakenda. Erlent 7.12.2018 20:31 Fjærhlið tunglsins heimsótt í fyrsta skipti Chang'e 4 á að rannsaka yfirborð tunglsins og innra byrði þess. Gangi allt að óskum verður farið það fyrsta til að lenda á fjærhlið tunglsins. Erlent 6.12.2018 15:36 Fallið frá niðurskurði til Rannsóknasjóðs Ríkisstjórnin og meirihluti fjárlaganefndar ákváðu í gær að falla frá 144 milljóna króna niðurskurði á framlögum til Rannsóknasjóðs Vísinda- og tækniráðs. Innlent 6.12.2018 05:42 Fjárfesting til framtíðar Fyrirhugaður niðurskurður á fjárframlögum til Rannsóknasjóðs Rannís, sem Fréttablaðið greinir frá í dag, er köld kveðja til þeirra vísindamanna sem starfa hér á landi. Skoðun 3.12.2018 22:24 Forviða á hugmyndum um niðurskurð til Rannsóknasjóðs Forseti Vísindafélags Íslendinga er hissa á fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til Rannsóknasjóðs. Prófessor við læknadeild HÍ og stofnandi lyfjaþróunarfyrirtækis segir að án styrkja hefði ekkert orðið af fyrirtæki sínu. Innlent 3.12.2018 22:25 Osiris-Rex kemur að smástirninu Bennu Geimfarið mun hringsóla um smástirnið þar til það snertir yfirborðið og safnar sýnum árið 2020. Þremur árum síðar á það að skila sýnunum til jarðar. Erlent 3.12.2018 12:49 Bein útsending: Reyna aftur að flytja þrjá geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar Soyuz-geimflaug verður skotið á loft frá Kasakstan klukkan 11:30 þegar önnur tilraun verður gerð til að koma þremur geimförum og birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Erlent 3.12.2018 08:46 Klár í slaginn þrátt fyrir mistök við síðasta geimskot Geimfarar sem skjóta á til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á morgun eru klárir í slaginn og hafa litlar áhyggjur af öryggi sínu. Erlent 2.12.2018 19:29 Eldri spár vanmátu áhrif loftslagsbreytinga Þvert á fullyrðingar afneitara loftslagsvísinda hafa fyrri spár vísindamanna vanmetið áhrif loftslagsbreytinga sem nú eru komin fram. Erlent 29.11.2018 23:34 Íslenskur vísindamaður mældi allt ljós alheimsins með hjálp risasvarthola Kári Helgason, vísindamaður við Háskóla Íslands, er einn aðalhöfunda greinar sem birtist í vísindaritinu Science þar sem fjöldi ljóseinda í heiminum var mældur í fyrsta skipti með hjálp geislunar frá risasvartholum. Innlent 29.11.2018 17:44 InSight baðar sig í sólinni á Mars Geimfarið InSight hefur sent skilaboð til Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, um að sólarrafhlöður farsins séu virkar. Erlent 27.11.2018 07:44 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 52 ›
Fólk á lágkolvetnafæði hugi vel að trefjum Kona sem hefur verið á lágkolvetnafæði í tvö ár segir mikilvægt að fólk á þannig mataræði hugi vel að því að borða nóg af trefjum. Innlent 11.1.2019 13:50
Hlýnun hafsins hraðari og meiri en talið var Ný samantektarrannsókn áætlar að hlýnunin sé allt að 40% hraðari en talið var í vísindaskýrslu Sameinuðu þjóðanna fyrir að verða fimm árum. Erlent 11.1.2019 09:40
Niðurstöður um trefjar sagðar áfall fyrir lágkolvetnakúra Neysla á trefjum sem finna má í kornmeti, pasta, brauði og hnetum er sögð draga úr líkum á hjartasjúkdómum og auka lífslíkur fólks. Erlent 11.1.2019 08:15
Niðurskurður til Hafró „allt of mikið í einu“ Sjávarútvegsráðherra segir að brugðist verði við gagnrýni á niðurskurð á fjárframlagi til Hafrannsóknarstofnunar. Innlent 10.1.2019 12:11
Krefjast þess að stjórnvöld falli frá „óskiljanlegri“ ákvörðun Sjómannasamband Íslands, VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna, Félag skipstjórnarmanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi skrifa undir yfirlýsinguna. Innlent 10.1.2019 10:58
Náðu að nema dularfullar útvarpsbylgjur í geimnum Flestir telja að þær megi rekja til kröftugs atburðar í annarri stjörnuþoku. Erlent 9.1.2019 23:24
Tugum starfsmanna Hafró sagt upp og Bjarna Sæmundssyni lagt Hafró hefur verið gert að hagræða í rekstri um 303,5 milljónir króna líkt og fram kemur á heimasíðu Hafró. Innlent 9.1.2019 18:05
Mikið um að vera í geimnum á árinu Stefnt er að því að ná þó nokkrum merkum áföngum á árinu en hér verður stiklað á stóru yfir það merkilegasta. Erlent 3.1.2019 11:54
Jörðin í sólnánd á einum myrkasta tíma ársins Jörðin er aldrei nær sólinni en um miðjan vetur á norðurhveli. Innlent 3.1.2019 12:54
Chang'e 4 lenti fyrst geimfara á fjarhlið tunglsins Fyrstu myndirnar frá yfirborðinu eru þegar komnar til jarðar. Erlent 3.1.2019 06:55
Ultima Thule minnir á snjókarl Fyrstu myndirnar af Ultima Thule, frosna fyrirbærinu í 6,5 milljarða fjarlægð frá jörðu, hafa borist vísindamönnum NASA frá bandaríska geimfarinu New Horizons sem flaug framhjá Ultima Thule á nýársdag. Erlent 2.1.2019 22:16
Framandi heimur 2019 Árið 1984 var bandaríski vísindasagnahöfundurinn Isaac Asimov beðinn um framtíðarspá sína fyrir árið 2019. Hann taldi réttilega að könnun sólkerfisins yrði þá langt komin. Menning 1.1.2019 22:23
Lokun alríkisstofnana truflar ekki tímamótaheimsókn NASA Aðrir vísindamenn alríkisstjórnarinnar mega hins vegar ekki gera athuganir eða huga að tilraunum á meðan lokunin dregst á langinn. Erlent 28.12.2018 19:39
Hringir Satúrnusar komnir á miðjan aldur Risaeðlur reikuðu enn um jörðina þegar hringir Satúrnusar mynduðust ef marka má niðurstöður nýrrar rannsóknar. Erlent 20.12.2018 11:32
Plútófar NASA nálgast sögulegt framhjáflug í ytra sólkerfinu Aldrei áður hefur geimfar frá jörðinni heimsótt eins fjarlægt fyrirbæri og þegar New Horizons þýtur fram hjá Kuiper-smástirninu Ultima Thule á nýársdag. Erlent 19.12.2018 13:41
Sigurður Yngvi segist aldrei hafa áreitt Sigrúnu Sigurður Ingvi segir þessu öfugt farið, að Sigrún hafi ráðist á sig. Innlent 19.12.2018 13:41
Bráðnun íss á Suðurskautslandinu hraðari en talið var Jöklar á austanverðu Suðurskautslandinu hafa fram að þessu verið taldir stöðugri en vestanmegin. Greining á gervihnattagögnum bendir til þess að þeir hreyfist nú hratt. Erlent 11.12.2018 11:03
Fulltrúi mannkynsins kominn út fyrir áhrifasvæði sólarinnar í annað sinn Voyager 2 fetaði í fótspor systufarsins Voyager 1 og komst út fyrir sólvindshvolfið í byrjun nóvember. Erlent 11.12.2018 08:55
Hraðar loftslagsbreytingar taldar hafa valdið mesta aldauða jarðsögunnar Allt að tíu gráðu hlýnun olli súrefnisþurrð í heimshöfunum sem leiddi til einhvers mesta aldauða í sögu lífs á jörðinni. Erlent 7.12.2018 16:01
Nýjung boðar byltingu í greiningu krabbameina Vísindamenn við Queensland-háskóla í Ástralíu hafa kynnt tækni sem opnar dyrnar fyrir ódýra og hraðvirka greiningu fyrir 90 prósent krabbameina. Aðeins þarf blóð- eða vefjasýni. "Þetta er mögnuð uppgötvun,“ segir einn rannsakenda. Erlent 7.12.2018 20:31
Fjærhlið tunglsins heimsótt í fyrsta skipti Chang'e 4 á að rannsaka yfirborð tunglsins og innra byrði þess. Gangi allt að óskum verður farið það fyrsta til að lenda á fjærhlið tunglsins. Erlent 6.12.2018 15:36
Fallið frá niðurskurði til Rannsóknasjóðs Ríkisstjórnin og meirihluti fjárlaganefndar ákváðu í gær að falla frá 144 milljóna króna niðurskurði á framlögum til Rannsóknasjóðs Vísinda- og tækniráðs. Innlent 6.12.2018 05:42
Fjárfesting til framtíðar Fyrirhugaður niðurskurður á fjárframlögum til Rannsóknasjóðs Rannís, sem Fréttablaðið greinir frá í dag, er köld kveðja til þeirra vísindamanna sem starfa hér á landi. Skoðun 3.12.2018 22:24
Forviða á hugmyndum um niðurskurð til Rannsóknasjóðs Forseti Vísindafélags Íslendinga er hissa á fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til Rannsóknasjóðs. Prófessor við læknadeild HÍ og stofnandi lyfjaþróunarfyrirtækis segir að án styrkja hefði ekkert orðið af fyrirtæki sínu. Innlent 3.12.2018 22:25
Osiris-Rex kemur að smástirninu Bennu Geimfarið mun hringsóla um smástirnið þar til það snertir yfirborðið og safnar sýnum árið 2020. Þremur árum síðar á það að skila sýnunum til jarðar. Erlent 3.12.2018 12:49
Bein útsending: Reyna aftur að flytja þrjá geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar Soyuz-geimflaug verður skotið á loft frá Kasakstan klukkan 11:30 þegar önnur tilraun verður gerð til að koma þremur geimförum og birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Erlent 3.12.2018 08:46
Klár í slaginn þrátt fyrir mistök við síðasta geimskot Geimfarar sem skjóta á til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á morgun eru klárir í slaginn og hafa litlar áhyggjur af öryggi sínu. Erlent 2.12.2018 19:29
Eldri spár vanmátu áhrif loftslagsbreytinga Þvert á fullyrðingar afneitara loftslagsvísinda hafa fyrri spár vísindamanna vanmetið áhrif loftslagsbreytinga sem nú eru komin fram. Erlent 29.11.2018 23:34
Íslenskur vísindamaður mældi allt ljós alheimsins með hjálp risasvarthola Kári Helgason, vísindamaður við Háskóla Íslands, er einn aðalhöfunda greinar sem birtist í vísindaritinu Science þar sem fjöldi ljóseinda í heiminum var mældur í fyrsta skipti með hjálp geislunar frá risasvartholum. Innlent 29.11.2018 17:44
InSight baðar sig í sólinni á Mars Geimfarið InSight hefur sent skilaboð til Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, um að sólarrafhlöður farsins séu virkar. Erlent 27.11.2018 07:44