Vísindi

Fréttamynd

Minni loftmengun gæti þýtt meiri hlýnun

Vísindamenn áætla að rykagnir frá iðnaði og samgöngum hafi falið allt að hálfa til heila gráðu hnattrænnar hlýnunar. Meiri hlýnun gæti komið fram með hreinna lofti.

Erlent
Fréttamynd

Áhugi fjárfesta á að nýta jarðvarma eykst

Bill Gates, einn þekktasti fjárfestir í heimi, er byrjaður að fjárfesta í jarðvarmaverkefnum. Íslenskur fjárfestir telur áhugann á slíkri fjárfestingu eiga eftir að aukast. Helstu vísindamenn og verkfræðingar á sviðinu eru Íslendingar.

Viðskipti innlent