Sýrland Tóku fjóra bæi af YPG í Afrin Tyrkneski herinn hefur sölsað undir sig bæi í Afrin-héraði Sýrlands. Brjóta hersveitir Kúrda á bak aftur. Erlent 22.1.2018 22:56 Stafar enn ógn af starfsemi ISIS Árinu 2017 er að ljúka og kalífadæmi ISIS er í molum. Samtökin eru þó enn fullfær um að beita skæruhernaði. Það sást greinilega í gær þegar sjálfsmorðssprengjuárás kostaði 41 lífið í Kabúl, höfuðborg Afganistans. Erlent 29.12.2017 06:00 Börn notuð sem skiptimynt Háttsettur embættismaður hjá Sameinuðu þjóðunum segist óttast að veik börn, sem bíða þess nú að verða flutt frá stríðshrjáðu hverfi í Damaskus í Sýrlandi, séu notuð sem spilapeningar í samningaviðræðum uppreisnarmanna og stjórnarhersins. Erlent 28.12.2017 07:02 Færri en þúsund ISIS-liðar eftir Vel hefur gengið í baráttunni gegn ISIS og hafa samtökin misst höfuðvígi sín í ríkjunum tveimur á árinu. Erlent 27.12.2017 21:53 Hylja auga til að sýna sýrlensku ungbarni samstöðu Ungur sýrlenskur drengur missti móður sína og annað augað í stórskotarás. Hann hefur síðan orðið að tákni um blóðsúthellingarnar í borgarastríðinu sem enn geisar þar. Erlent 25.12.2017 11:21 Höfuðvígi Ríkis íslams í Raqqa sagt fallið Bandamenn Bandaríkjamanna í Sýrlandi segjast hafa rekið hryðjuverkasamtökin út úr borginni í eitt skipti fyrir öll. Erlent 17.10.2017 13:28 Mannskæðasti mánuður ársins í Sýrlandi Bresk mannréttindasamtök segja rúmlega 3.300 manns hafa fallið í átökunum í september. Erlent 1.10.2017 15:26 Ísraelar sprengdu meinta efnavopnaverksmiðju Ísraelski herinn gerði í gær árás á herstöð í vesturhluta Sýrlands. Frá þessu greindi sýrlenski stjórnarherinn í gær. Í tilkynningu hersins kemur fram að eldflaugar hafi komið í gegnum líbanska lofthelgi og hæft herstöð nærri borginni Masyaf með þeim afleiðingum að tveir hermenn fórust og búnaður eyðilagðist. Erlent 7.9.2017 21:00 Tígurinn vann enn einn sigurinn Sýrlenska stjórnarhernum tókst í gærkvöld að brjóta á bak aftur umsátur liðsmanna Íslamska ríkisins um borgina Deir ez-Zur í austurhluta Sýrlands Erlent 6.9.2017 08:00 Nægar sannanir til að sakfella Assad fyrir stríðsglæpi Fyrrverandi saksóknari stríðsglæpamála ætlar að segja skilið við rannsóknarnefnd SÞ á borgarastríðinu í Sýrlandi vegna athafnaleysis öryggisráðsins. Hann segir nægar sannanir til að sakfella Bashar al-Assad forseta fyrir stríðsglæpi. Erlent 13.8.2017 10:01 UNESCO vill byggja Gömlu borgina í Aleppó upp eftir teikningum Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, vill byggja hina svokölluðu Gömlu borg í Aleppó upp á ný. Borgin er í rústum eins og stendur vegna sýrlensku borgarastyrjaldarinnar. Þúsundir borgara hafa látið lífið í átökum og margfalt fleiri hafa flúið borgina. Erlent 3.8.2017 20:54 Vill að bandalagsríki einbeiti sér að ISIS Bandaríkin, sem eru í forsvari fyrir hernaðarbandalagi hliðhollu uppreisnarmönnum í Sýrlandi, vilja að bandalagsríki einbeiti sér alfarið að baráttunni gegn hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við íslamskt ríki. Erlent 27.7.2017 20:53 Rússar kanna hvort þeir hafi fellt leiðtoga Ríkis íslams Leiðtogi hryðjuverkasamtakanna Ríkis íslams gæti hafa verið á meðal á fjórða hundrað liðsmanna samtakanna sem féllu í rússneskum loftárásum í Raqqa í lok maí, að sögn rússneskra stjórnvalda. Erlent 16.6.2017 08:52 SÞ: Gífurlegt mannfall í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna í Raqqa Hundruð óbreyttra borgara eru talin hafa fallið í orrustunni um Raqqa í Sýrlandi frá því í mars. Stríðsglæparannsakandi SÞ segir gífurlegt mannfall hafa hlotist af loftárásum Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra. Erlent 14.6.2017 14:54 Sýrlenskir flóttamenn í Kanada nefna son sinn Justin Trudeau Sýrlensku hjónin Muhammad og Afraa Bilan, sem komu frá Damascus í Sýrlandi til Kanada nú í vetur, eignuðust son á fimmtudag. Sonurinn hefur hlotið nafnið Justin Trudeau í höfuðið á forsætisráðherranum geðþekka. Erlent 7.5.2017 18:25 Merkel hittir Pútín í Moskvu í dag Angela Merkel Þýskalandskanslari og Vladímír Pútín Rússlandsforseta hafa hafa ekki fundað síðan árið 2015. Erlent 2.5.2017 08:34 Hátt í 400 almennir borgarar verið felldir í árásum Bandaríkjahers Tölur Bandaríkjahers yfir dauðsföll almennra borgara stangast á við tölur frá stýrihópum sem fylgjast með árásunum. Hópurinn Airwars gerir ráð fyrir að rúmlega þrjúþúsund almennir borgarar hafi látist í árásum Bandaríkjamanna á Sýrland og Írak. Erlent 30.4.2017 23:14 Skotmarkið sagt vopn ætluð Hezbollah Ísraelar skutu eldflaug á herstöð í Damaskus. Uppreisnarmenn segja skotmarkið vopnabúr bandamanna Sýrlandsstjórnar. Ísraelar segja sprenginguna samræmast stefnu þeirra um að koma í veg fyrir vopnasmygl. Erlent 27.4.2017 20:51 Mikil sprenging á flugvellinum í Damaskus Mikill eldur er sagður hafa blossað upp í kjölfar sprengingarinnar. Erlent 27.4.2017 08:27 Frakkar segjast búa yfir sönnunum um ábyrgð bandamanna Assad Tugir manna létu lífið þegar saríngas var notað í efnavopnaárás á bæinn Khan Sheikhoun þann 4. apríl síðastliðinn. Erlent 26.4.2017 09:58 Assad sagður ráða yfir hundruð tonna af efnavopnum Zaher al-Sakat, fyrrverandi hershöfðingi í sýrlenska stjórnarhernum, segir að Bashir al-Assad, sýrlandsforseti og her hans, búi yfir hundruð tonna af efnavopnum Erlent 14.4.2017 22:03 Brottflutningur almennra borgara hafinn í fjórum sýrlenskum bæjum Gert er ráð fyrir að um þrjátíu þúsund manns verði fluttir í öruggt skjól. Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst ástandinu í sýrlensku bæjunum Foah, Kefraya, Madaya og Zabadini sem "hörmulegu.“ Erlent 14.4.2017 11:51 Komið að endalokum kalífadæmisins Íslamska ríkið gefur eftir á öllum vígstöðum og setið er um höfuðvígi þeirra í Sýrlandi. Munu samtökin þurkast út með kalífadæminu, eða munu þau færast aftur yfir í skuggana? Erlent 6.4.2017 11:08 Assad segir allar fregnir af efnavopnaárásinni uppskáldaðar Bashir al-Assad, forseti Sýrlands, segir að allar fregnir af efnavopnaárás sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði Sýrlands séu „100 prósent uppskáldaðar“. Hann segir ð Sýrlandsher hafi látið öll efnavopn sín af hendi árið 2013. Erlent 13.4.2017 13:34 Trump: Stuðningur Rússa við Assad mjög slæmur fyrir mannkynið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni ekki auka þáttöku sína í hernaðarátökum í Sýrlandi þrátt fyrir efnavopnaárásir Bashir al-Assad, forseta Sýrlands. Trump gagnrýnir þó stuðning Rússa við Assad harðlega. Erlent 12.4.2017 15:46 Spennuþrungið baksvið viðræðna Tillerson og Lavrov Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands hittust í dag í Moskvu. Spennan hefur magnast í samskiptum ríkjanna í aðdraganda heimsóknar Tillerson til Rússlands. Erlent 12.4.2017 12:43 Stórveldi hyggjast ekki beita Rússa þvingunum G7 ríkin vilja ekki nýjar viðskiptaþvinganir gegn Rússum. Bandaríkin vilja koma forseta Sýrlands frá völdum. Gagnárás Bandaríkjanna á Shayrat-herflugvöllinn eyðilagði fimmtung sýrlenskra herflugvéla. Erlent 11.4.2017 21:14 Pútín gefur lítið fyrir gagnrýni Vesturlanda vegna Sýrlands Vladimír Pútín, gefur lítið fyrir gagnrýni vesturlanda í garð Rússa, vegna stuðnings þeirra við Assad, Sýrlandsforseta. Erlent 11.4.2017 22:39 Segir eldflaugar Bandaríkjahers hafa eyðilagt 20 prósent sýrlensks herflugvélaflota Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna fullyrðir að 20 prósent af herflugvélaflota sýrlenska hersins hafi eyðilagst í árás Bandaríkjahers á Shayrat-herflugvöllinn í Sýrlandi. Hann segir að Bandaríkjamenn ætli ekki að sitja hjá með hendur í skauti. Erlent 10.4.2017 22:02 Ráðherrar G7-ríkja reyna að fá Rússa til að láta af stuðningi við Assad Hugmyndin er að fá Rússa til að láta af stuðningi sínum við Bashar al-Assad Sýrlandsforseta. Erlent 10.4.2017 12:30 « ‹ 14 15 16 17 18 19 … 19 ›
Tóku fjóra bæi af YPG í Afrin Tyrkneski herinn hefur sölsað undir sig bæi í Afrin-héraði Sýrlands. Brjóta hersveitir Kúrda á bak aftur. Erlent 22.1.2018 22:56
Stafar enn ógn af starfsemi ISIS Árinu 2017 er að ljúka og kalífadæmi ISIS er í molum. Samtökin eru þó enn fullfær um að beita skæruhernaði. Það sást greinilega í gær þegar sjálfsmorðssprengjuárás kostaði 41 lífið í Kabúl, höfuðborg Afganistans. Erlent 29.12.2017 06:00
Börn notuð sem skiptimynt Háttsettur embættismaður hjá Sameinuðu þjóðunum segist óttast að veik börn, sem bíða þess nú að verða flutt frá stríðshrjáðu hverfi í Damaskus í Sýrlandi, séu notuð sem spilapeningar í samningaviðræðum uppreisnarmanna og stjórnarhersins. Erlent 28.12.2017 07:02
Færri en þúsund ISIS-liðar eftir Vel hefur gengið í baráttunni gegn ISIS og hafa samtökin misst höfuðvígi sín í ríkjunum tveimur á árinu. Erlent 27.12.2017 21:53
Hylja auga til að sýna sýrlensku ungbarni samstöðu Ungur sýrlenskur drengur missti móður sína og annað augað í stórskotarás. Hann hefur síðan orðið að tákni um blóðsúthellingarnar í borgarastríðinu sem enn geisar þar. Erlent 25.12.2017 11:21
Höfuðvígi Ríkis íslams í Raqqa sagt fallið Bandamenn Bandaríkjamanna í Sýrlandi segjast hafa rekið hryðjuverkasamtökin út úr borginni í eitt skipti fyrir öll. Erlent 17.10.2017 13:28
Mannskæðasti mánuður ársins í Sýrlandi Bresk mannréttindasamtök segja rúmlega 3.300 manns hafa fallið í átökunum í september. Erlent 1.10.2017 15:26
Ísraelar sprengdu meinta efnavopnaverksmiðju Ísraelski herinn gerði í gær árás á herstöð í vesturhluta Sýrlands. Frá þessu greindi sýrlenski stjórnarherinn í gær. Í tilkynningu hersins kemur fram að eldflaugar hafi komið í gegnum líbanska lofthelgi og hæft herstöð nærri borginni Masyaf með þeim afleiðingum að tveir hermenn fórust og búnaður eyðilagðist. Erlent 7.9.2017 21:00
Tígurinn vann enn einn sigurinn Sýrlenska stjórnarhernum tókst í gærkvöld að brjóta á bak aftur umsátur liðsmanna Íslamska ríkisins um borgina Deir ez-Zur í austurhluta Sýrlands Erlent 6.9.2017 08:00
Nægar sannanir til að sakfella Assad fyrir stríðsglæpi Fyrrverandi saksóknari stríðsglæpamála ætlar að segja skilið við rannsóknarnefnd SÞ á borgarastríðinu í Sýrlandi vegna athafnaleysis öryggisráðsins. Hann segir nægar sannanir til að sakfella Bashar al-Assad forseta fyrir stríðsglæpi. Erlent 13.8.2017 10:01
UNESCO vill byggja Gömlu borgina í Aleppó upp eftir teikningum Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, vill byggja hina svokölluðu Gömlu borg í Aleppó upp á ný. Borgin er í rústum eins og stendur vegna sýrlensku borgarastyrjaldarinnar. Þúsundir borgara hafa látið lífið í átökum og margfalt fleiri hafa flúið borgina. Erlent 3.8.2017 20:54
Vill að bandalagsríki einbeiti sér að ISIS Bandaríkin, sem eru í forsvari fyrir hernaðarbandalagi hliðhollu uppreisnarmönnum í Sýrlandi, vilja að bandalagsríki einbeiti sér alfarið að baráttunni gegn hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við íslamskt ríki. Erlent 27.7.2017 20:53
Rússar kanna hvort þeir hafi fellt leiðtoga Ríkis íslams Leiðtogi hryðjuverkasamtakanna Ríkis íslams gæti hafa verið á meðal á fjórða hundrað liðsmanna samtakanna sem féllu í rússneskum loftárásum í Raqqa í lok maí, að sögn rússneskra stjórnvalda. Erlent 16.6.2017 08:52
SÞ: Gífurlegt mannfall í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna í Raqqa Hundruð óbreyttra borgara eru talin hafa fallið í orrustunni um Raqqa í Sýrlandi frá því í mars. Stríðsglæparannsakandi SÞ segir gífurlegt mannfall hafa hlotist af loftárásum Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra. Erlent 14.6.2017 14:54
Sýrlenskir flóttamenn í Kanada nefna son sinn Justin Trudeau Sýrlensku hjónin Muhammad og Afraa Bilan, sem komu frá Damascus í Sýrlandi til Kanada nú í vetur, eignuðust son á fimmtudag. Sonurinn hefur hlotið nafnið Justin Trudeau í höfuðið á forsætisráðherranum geðþekka. Erlent 7.5.2017 18:25
Merkel hittir Pútín í Moskvu í dag Angela Merkel Þýskalandskanslari og Vladímír Pútín Rússlandsforseta hafa hafa ekki fundað síðan árið 2015. Erlent 2.5.2017 08:34
Hátt í 400 almennir borgarar verið felldir í árásum Bandaríkjahers Tölur Bandaríkjahers yfir dauðsföll almennra borgara stangast á við tölur frá stýrihópum sem fylgjast með árásunum. Hópurinn Airwars gerir ráð fyrir að rúmlega þrjúþúsund almennir borgarar hafi látist í árásum Bandaríkjamanna á Sýrland og Írak. Erlent 30.4.2017 23:14
Skotmarkið sagt vopn ætluð Hezbollah Ísraelar skutu eldflaug á herstöð í Damaskus. Uppreisnarmenn segja skotmarkið vopnabúr bandamanna Sýrlandsstjórnar. Ísraelar segja sprenginguna samræmast stefnu þeirra um að koma í veg fyrir vopnasmygl. Erlent 27.4.2017 20:51
Mikil sprenging á flugvellinum í Damaskus Mikill eldur er sagður hafa blossað upp í kjölfar sprengingarinnar. Erlent 27.4.2017 08:27
Frakkar segjast búa yfir sönnunum um ábyrgð bandamanna Assad Tugir manna létu lífið þegar saríngas var notað í efnavopnaárás á bæinn Khan Sheikhoun þann 4. apríl síðastliðinn. Erlent 26.4.2017 09:58
Assad sagður ráða yfir hundruð tonna af efnavopnum Zaher al-Sakat, fyrrverandi hershöfðingi í sýrlenska stjórnarhernum, segir að Bashir al-Assad, sýrlandsforseti og her hans, búi yfir hundruð tonna af efnavopnum Erlent 14.4.2017 22:03
Brottflutningur almennra borgara hafinn í fjórum sýrlenskum bæjum Gert er ráð fyrir að um þrjátíu þúsund manns verði fluttir í öruggt skjól. Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst ástandinu í sýrlensku bæjunum Foah, Kefraya, Madaya og Zabadini sem "hörmulegu.“ Erlent 14.4.2017 11:51
Komið að endalokum kalífadæmisins Íslamska ríkið gefur eftir á öllum vígstöðum og setið er um höfuðvígi þeirra í Sýrlandi. Munu samtökin þurkast út með kalífadæminu, eða munu þau færast aftur yfir í skuggana? Erlent 6.4.2017 11:08
Assad segir allar fregnir af efnavopnaárásinni uppskáldaðar Bashir al-Assad, forseti Sýrlands, segir að allar fregnir af efnavopnaárás sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði Sýrlands séu „100 prósent uppskáldaðar“. Hann segir ð Sýrlandsher hafi látið öll efnavopn sín af hendi árið 2013. Erlent 13.4.2017 13:34
Trump: Stuðningur Rússa við Assad mjög slæmur fyrir mannkynið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni ekki auka þáttöku sína í hernaðarátökum í Sýrlandi þrátt fyrir efnavopnaárásir Bashir al-Assad, forseta Sýrlands. Trump gagnrýnir þó stuðning Rússa við Assad harðlega. Erlent 12.4.2017 15:46
Spennuþrungið baksvið viðræðna Tillerson og Lavrov Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands hittust í dag í Moskvu. Spennan hefur magnast í samskiptum ríkjanna í aðdraganda heimsóknar Tillerson til Rússlands. Erlent 12.4.2017 12:43
Stórveldi hyggjast ekki beita Rússa þvingunum G7 ríkin vilja ekki nýjar viðskiptaþvinganir gegn Rússum. Bandaríkin vilja koma forseta Sýrlands frá völdum. Gagnárás Bandaríkjanna á Shayrat-herflugvöllinn eyðilagði fimmtung sýrlenskra herflugvéla. Erlent 11.4.2017 21:14
Pútín gefur lítið fyrir gagnrýni Vesturlanda vegna Sýrlands Vladimír Pútín, gefur lítið fyrir gagnrýni vesturlanda í garð Rússa, vegna stuðnings þeirra við Assad, Sýrlandsforseta. Erlent 11.4.2017 22:39
Segir eldflaugar Bandaríkjahers hafa eyðilagt 20 prósent sýrlensks herflugvélaflota Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna fullyrðir að 20 prósent af herflugvélaflota sýrlenska hersins hafi eyðilagst í árás Bandaríkjahers á Shayrat-herflugvöllinn í Sýrlandi. Hann segir að Bandaríkjamenn ætli ekki að sitja hjá með hendur í skauti. Erlent 10.4.2017 22:02
Ráðherrar G7-ríkja reyna að fá Rússa til að láta af stuðningi við Assad Hugmyndin er að fá Rússa til að láta af stuðningi sínum við Bashar al-Assad Sýrlandsforseta. Erlent 10.4.2017 12:30