Kína Stjórnvöld í Kína hyggjast hækka eftirlaunaaldurinn Stjórnvöld í Kína hyggjast hækka eftirlaunaaldurinn á næstu fimm árum til að bregðast við öldrun þjóðarinnar og létta á þrýstingi á eftirlaunakerfið. Erlent 23.7.2024 12:25 Kári vandar um við heimsfrægan rithöfundinn Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er ekki hrifinn af kenningum Matt Ridleys, blaðamanns og rithöfundar, sem hefur verið hér á landi við veiðar og notaði tækifærið og viðraði kenningar sínar. Innlent 23.7.2024 10:56 Fulltrúar Hamas og Fatah funda í Kína í næstu viku Fulltrúar Hamas og Fatah munu funda í Kína í næstu viku og freista þess að ná saman, sem margir segja forsendu þess að hægt verði að endurbyggja Gasa að átökum loknum. Erlent 15.7.2024 13:24 Eldunarolía og eldsneyti flutt í sömu tankbifreiðunum án þrifa Mikil reiði er sögð hafa brotist út í Kína eftir að greint var frá því að stórfyrirtæki hefðu brotið lög og reglur með því að flytja olíu til eldunar og eldsneyti í sömu tankbifreiðunum, án þess að þrífa þær á milli. Erlent 11.7.2024 08:47 Stjórnvöld í Kína harðlega gagnrýnd í ályktun Nató-fundarins Stjórnvöld í Kína eru með virkum hætti að greiða fyrir hernaði Rússa í Úkraínu, segja leiðtogar Atlantshafsbandalagsins í ályktun eftir fund þeirra í Washington. Erlent 11.7.2024 06:55 Sautján ára strákur lést eftir að hafa hnigið niður í miðjum leik Badmintonsamband Asíu og kínverska utanríkisráðuneytið sendu bæði samúðarkveðjur vegna fráfalls kínversk tánings á Asíumóti unglinga í badminton í Indónesíu. Sport 1.7.2024 18:48 Kínversk geimflaug hrapaði til jarðar Eldflaug sem skotið var á loft fyrir slysni við æfingu hrapaði til jarðar rétt fyrir utan borg í Kína í gær og sprakk. Engan sakaði samkvæmt fyrstu rannsókn á vettvangi en stærðarinnar sprenging var á svæðinu. Erlent 1.7.2024 07:35 Sóttu sýni á fjarhlið tunglsins Kínverska geimfarinu Chang'e 6 var lent í eyðimörk í Mongólíu í dag að loknu vel heppnuðu tæplega tveggja mánaða ferðalagi til fjarhliðar tunglsins. Kínverjar urðu fyrstir til að lenda geimfari þar árið 2019 og nú hefur þeim tekist að taka með sér sýni frá fjarhliðinni, fyrstum allra. Erlent 25.6.2024 06:40 Nöfnum þéttbýliskjarna breytt til að þurrka út menningu Úígúra Yfirvöld í Kína hafa breytt heitum hundruð þorpa og bæja Úígúra og fjarlægt úr þeim tilvísanir í sögu, menningu og trú minnihlutahópsins. Breytingarnar eru taldar ná til 630 þéttbýliskjarna og áttu flestar sér stað á árunum 2017-2019. Erlent 19.6.2024 11:25 Pútín heimsækir Kim Vladimír Pútín Rússlandsforseti er væntanlegur í opinbera heimsókn til Norður-Kóreu í dag. Erlent 18.6.2024 07:48 Mikilvægi kínverskra ferðamanna fyrir Ísland og áhrif beins flugs frá Kína Kínverskir ferðamenn hafa á síðustu árum orðið æ mikilvægari hluti af ferðaþjónustu landsmanna. Með miklum áhuga á einstökum náttúruperlum, menningu og sérstöðu landsins hafa þeir stóraukið tekjur í íslenskri ferðaþjónustu. Það er því mikilvægt að viðhalda góðum samskiptum við Kína til að halda áfram þessari jákvæðu þróun og jafnvel auka þátttöku kínverskra ferðamanna í íslenskri ferðaþjónustu. Skoðun 13.6.2024 12:01 Göngugarpur uppljóstrar að hæsti foss Kína er buna úr röri Milljónir hafa horft á myndskeið á samfélagsmiðlum í Kína þar sem göngumaður sem sýnir hvernig hæsti foss landsins er í raun og veru rörbuna. Hann klifraði upp fyrir fossinn og blasti rörið þá við honum. Erlent 6.6.2024 12:31 Herða eftirlit með kínverskum verslunarrisa í leiftursókn Kínverski netverslunarrisinn Temu sem hefur vaxið hratt í Evrópu mun sæta strangara eftirliti Evrópusambandsins á næstunni. Íslensk eftirlitsstofnun bættist í hóp bandarískra og evrópskra stofnana sem vara neytendur við vörum sem Temur selur. Viðskipti innlent 5.6.2024 07:00 Kínaforseti óskar Höllu til hamingju með sigurinn Xi Jinping, forseti Kína, óskaði Höllu Tómasdóttur, nýkjörnum forseta Íslands, til hamingju með sigur hennar í nýafstöðnum kosningum. Innlent 4.6.2024 21:30 Ákærður fyrir að fjármagna fjarhægri dagblað með peningaþvætti Fjármálastjóri bandaríska fjarhægri dagblaðsins Epoch Times var handtekinn og ákærður fyrir aðild að stórfelldu peningaþvættismáli. Blaðið sjálft er sagt hafa verið fjármagnað að miklu leyti með ágóða af peningaþvættinu. Erlent 4.6.2024 08:41 Vara við hættulegum og hræódýrum vörum hjá netverslunum Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) vill hvetja neytendur til að gæta varúðar við kaup á vörum frá netverslunum utan Evrópu sem auglýsa vörur á samfélagsmiðlum sem eru töluvert undir markaðsverði. Neytendur 3.6.2024 11:38 Kínverski risinn sem herjar á evrópska neytendur Kínverskur netverslunarrisi hefur komið með slíku offorsi inn á markaðinn undanfarnar vikur að ekki þekkjast sambærilega dæmi í bransanum. Viðskipti með vörur frá Kína tvöfölduðust í apríl frá því sem var í fyrra hér á landi. Sérfræðingur í verslun varar við ódýrum vörum netrisans enda sé ekki allt sem sýnist. Viðskipti innlent 30.5.2024 07:01 Kínverjar æfa innrás á Taívan Kínverjar iðka nú tveggja daga langa heræfingu í kringum Taívan og segja þeir æfinguna vera refsingu gagnvart eyjaskeggjum sem þeir saka um aðskilnaðarstefnu. Erlent 23.5.2024 07:53 Bíllinn í happdrætti Ástþórs úr hans eigin smiðju Fyrsti vinningur í happdrætti Ástþórs Magnússonar forsetaframbjóðanda, rafbíll af gerðinni Hupmobile, er ekki enn til. Einu ummerkin um Hupmobile á veraldarvefnum eru vefsíða framleiðandans, sem skráð er á Islandus group, fyrirtæki Ástþórs. Ástþór segir það enga tilviljun, hann eigi merkið. Innlent 13.5.2024 14:29 Um 800.000 Evrópubúar taldir hafa fallið fyrir kínverskri svikamyllu Umfangsmikið netverslunarsvindl hefur verið rakið til Kína en um 800.000 Evrópubúar eru taldi hafa fallið fyrir því og deilt persónulegum upplýsingum í gegnum falskar vefsíður. Erlent 8.5.2024 06:50 Xi og Macron ræða kínverska rafbíla og franskt koníak Xi Jinping, forseti Kína, kom í morgun í opinbera heimsókn til Parísar í Frakklandi þar sem hann mun hitta kollega sinn Emmanuel Macron. Þetta er fyrsta heimsókn Xi til Evrópu frá árinu 2019 en hann mun einnig heimsækja Serbíu og Ungverjaland. Erlent 6.5.2024 06:54 Reyna að sækja fyrsta sýnið frá fjærhlið tunglsins Kínverskir geimvísindamenn skutu í morgun geimfari af stað til tunglsins. Geimfar þetta ber lendingarfar sem til stendur að lenda á fjærhlið tunglsins. Þar á farið að taka sýni frá tunglinu og flytja það aftur til jarðar. Erlent 3.5.2024 13:50 Kínverjar vara Bandaríkjamenn við að stíga á „rauðu strikin“ Utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, varar bandaríska kollega sinn Antony Blinken við því að stíga yfir svokölluð rauð strik sem Kínverjar hafi sett sér. Innlent 26.4.2024 07:35 Sagðir vilja frekar loka TikTok en selja Gangi lögsóknir þeirra í Bandaríkjunum ekki eftir vilja forsvarsmenn kínverska fyrirtækisins ByteDance, sem á samfélagsmiðlafyrirtækið TikTok, frekar loka miðlinum vinsæla en að selja hann. Það er vegna þess að kóðinn á bakvið samfélagsmiðillinn þykir of mikilvægur rekstri ByteDance og þeir vilja ekki að hann endi í annarra höndum. Viðskipti erlent 25.4.2024 18:37 Segir ekki af sér þrátt fyrir njósnir aðstoðarmannsins Leiðtogi þýska hægrijaðarflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD) ætlar ekki að segja af sér þrátt fyrir að aðstoðarmaður hans sé sakaður um að njósna fyrir Kina. Hann hafi sjálfur ekkert gert af sér. Erlent 24.4.2024 13:56 Öldungadeildin samþykkti 95 milljarða dala aðstoð við Úkraínu, Ísrael og Taívan Öldungadeild bandaríska þingsins samþykkti í gær að veita samtals 95 milljörðum Bandaríkjadala til Úkraínu, Ísrael og Taívan. Frumvarpið var samþykkt með 79 atkvæðum gegn 18. Erlent 24.4.2024 06:38 Starfsmaður hægrijaðarflokks handtekinn fyrir njósnir fyrir Kína Þýska lögreglan handtók aðstoðarmann Evrópuþingmanns hægrijaðarflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD) sem er grunaður um að njósna fyrir kínversk stjórnvöld. Málið er sagt sérstaklega alvarlegt. Erlent 23.4.2024 08:46 Féllu á lyfjaprófi skömmu áður en þau unnu til verðlauna á Ólympíuleikunum 23 sundkappar af 30 manna sundliði Kína féllu á lyfjaprófi sjö mánuðum fyrir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2021. Lyfjaeftirlit Kína sagði ólöglega efnið hafa smitast til keppenda sem innbyrtu það óviljandi. Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, samþykkti þá niðurstöðu eftir sjálfstæða rannsókn og aðhafðist ekki frekar. Sport 20.4.2024 22:01 Frumvarp um bann við TikTok samþykkt Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í dag með miklum meirihluta frumvarp sem þvingar kínverska eigendur samfélagsmiðilsins TikTok til að selja hann en annars á miðillinn yfir höfði sér bann í Bandaríkjunum. Erlent 20.4.2024 21:50 Hlauparinn sem fékk að vinna fær ekki að halda sigrinum Kínverska hlauparanum sem var hleypt fram úr á lokaspretti Peking hálfmaraþonsins á dögunum fær ekki að halda sigrinum. Sport 19.4.2024 10:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 42 ›
Stjórnvöld í Kína hyggjast hækka eftirlaunaaldurinn Stjórnvöld í Kína hyggjast hækka eftirlaunaaldurinn á næstu fimm árum til að bregðast við öldrun þjóðarinnar og létta á þrýstingi á eftirlaunakerfið. Erlent 23.7.2024 12:25
Kári vandar um við heimsfrægan rithöfundinn Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er ekki hrifinn af kenningum Matt Ridleys, blaðamanns og rithöfundar, sem hefur verið hér á landi við veiðar og notaði tækifærið og viðraði kenningar sínar. Innlent 23.7.2024 10:56
Fulltrúar Hamas og Fatah funda í Kína í næstu viku Fulltrúar Hamas og Fatah munu funda í Kína í næstu viku og freista þess að ná saman, sem margir segja forsendu þess að hægt verði að endurbyggja Gasa að átökum loknum. Erlent 15.7.2024 13:24
Eldunarolía og eldsneyti flutt í sömu tankbifreiðunum án þrifa Mikil reiði er sögð hafa brotist út í Kína eftir að greint var frá því að stórfyrirtæki hefðu brotið lög og reglur með því að flytja olíu til eldunar og eldsneyti í sömu tankbifreiðunum, án þess að þrífa þær á milli. Erlent 11.7.2024 08:47
Stjórnvöld í Kína harðlega gagnrýnd í ályktun Nató-fundarins Stjórnvöld í Kína eru með virkum hætti að greiða fyrir hernaði Rússa í Úkraínu, segja leiðtogar Atlantshafsbandalagsins í ályktun eftir fund þeirra í Washington. Erlent 11.7.2024 06:55
Sautján ára strákur lést eftir að hafa hnigið niður í miðjum leik Badmintonsamband Asíu og kínverska utanríkisráðuneytið sendu bæði samúðarkveðjur vegna fráfalls kínversk tánings á Asíumóti unglinga í badminton í Indónesíu. Sport 1.7.2024 18:48
Kínversk geimflaug hrapaði til jarðar Eldflaug sem skotið var á loft fyrir slysni við æfingu hrapaði til jarðar rétt fyrir utan borg í Kína í gær og sprakk. Engan sakaði samkvæmt fyrstu rannsókn á vettvangi en stærðarinnar sprenging var á svæðinu. Erlent 1.7.2024 07:35
Sóttu sýni á fjarhlið tunglsins Kínverska geimfarinu Chang'e 6 var lent í eyðimörk í Mongólíu í dag að loknu vel heppnuðu tæplega tveggja mánaða ferðalagi til fjarhliðar tunglsins. Kínverjar urðu fyrstir til að lenda geimfari þar árið 2019 og nú hefur þeim tekist að taka með sér sýni frá fjarhliðinni, fyrstum allra. Erlent 25.6.2024 06:40
Nöfnum þéttbýliskjarna breytt til að þurrka út menningu Úígúra Yfirvöld í Kína hafa breytt heitum hundruð þorpa og bæja Úígúra og fjarlægt úr þeim tilvísanir í sögu, menningu og trú minnihlutahópsins. Breytingarnar eru taldar ná til 630 þéttbýliskjarna og áttu flestar sér stað á árunum 2017-2019. Erlent 19.6.2024 11:25
Pútín heimsækir Kim Vladimír Pútín Rússlandsforseti er væntanlegur í opinbera heimsókn til Norður-Kóreu í dag. Erlent 18.6.2024 07:48
Mikilvægi kínverskra ferðamanna fyrir Ísland og áhrif beins flugs frá Kína Kínverskir ferðamenn hafa á síðustu árum orðið æ mikilvægari hluti af ferðaþjónustu landsmanna. Með miklum áhuga á einstökum náttúruperlum, menningu og sérstöðu landsins hafa þeir stóraukið tekjur í íslenskri ferðaþjónustu. Það er því mikilvægt að viðhalda góðum samskiptum við Kína til að halda áfram þessari jákvæðu þróun og jafnvel auka þátttöku kínverskra ferðamanna í íslenskri ferðaþjónustu. Skoðun 13.6.2024 12:01
Göngugarpur uppljóstrar að hæsti foss Kína er buna úr röri Milljónir hafa horft á myndskeið á samfélagsmiðlum í Kína þar sem göngumaður sem sýnir hvernig hæsti foss landsins er í raun og veru rörbuna. Hann klifraði upp fyrir fossinn og blasti rörið þá við honum. Erlent 6.6.2024 12:31
Herða eftirlit með kínverskum verslunarrisa í leiftursókn Kínverski netverslunarrisinn Temu sem hefur vaxið hratt í Evrópu mun sæta strangara eftirliti Evrópusambandsins á næstunni. Íslensk eftirlitsstofnun bættist í hóp bandarískra og evrópskra stofnana sem vara neytendur við vörum sem Temur selur. Viðskipti innlent 5.6.2024 07:00
Kínaforseti óskar Höllu til hamingju með sigurinn Xi Jinping, forseti Kína, óskaði Höllu Tómasdóttur, nýkjörnum forseta Íslands, til hamingju með sigur hennar í nýafstöðnum kosningum. Innlent 4.6.2024 21:30
Ákærður fyrir að fjármagna fjarhægri dagblað með peningaþvætti Fjármálastjóri bandaríska fjarhægri dagblaðsins Epoch Times var handtekinn og ákærður fyrir aðild að stórfelldu peningaþvættismáli. Blaðið sjálft er sagt hafa verið fjármagnað að miklu leyti með ágóða af peningaþvættinu. Erlent 4.6.2024 08:41
Vara við hættulegum og hræódýrum vörum hjá netverslunum Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) vill hvetja neytendur til að gæta varúðar við kaup á vörum frá netverslunum utan Evrópu sem auglýsa vörur á samfélagsmiðlum sem eru töluvert undir markaðsverði. Neytendur 3.6.2024 11:38
Kínverski risinn sem herjar á evrópska neytendur Kínverskur netverslunarrisi hefur komið með slíku offorsi inn á markaðinn undanfarnar vikur að ekki þekkjast sambærilega dæmi í bransanum. Viðskipti með vörur frá Kína tvöfölduðust í apríl frá því sem var í fyrra hér á landi. Sérfræðingur í verslun varar við ódýrum vörum netrisans enda sé ekki allt sem sýnist. Viðskipti innlent 30.5.2024 07:01
Kínverjar æfa innrás á Taívan Kínverjar iðka nú tveggja daga langa heræfingu í kringum Taívan og segja þeir æfinguna vera refsingu gagnvart eyjaskeggjum sem þeir saka um aðskilnaðarstefnu. Erlent 23.5.2024 07:53
Bíllinn í happdrætti Ástþórs úr hans eigin smiðju Fyrsti vinningur í happdrætti Ástþórs Magnússonar forsetaframbjóðanda, rafbíll af gerðinni Hupmobile, er ekki enn til. Einu ummerkin um Hupmobile á veraldarvefnum eru vefsíða framleiðandans, sem skráð er á Islandus group, fyrirtæki Ástþórs. Ástþór segir það enga tilviljun, hann eigi merkið. Innlent 13.5.2024 14:29
Um 800.000 Evrópubúar taldir hafa fallið fyrir kínverskri svikamyllu Umfangsmikið netverslunarsvindl hefur verið rakið til Kína en um 800.000 Evrópubúar eru taldi hafa fallið fyrir því og deilt persónulegum upplýsingum í gegnum falskar vefsíður. Erlent 8.5.2024 06:50
Xi og Macron ræða kínverska rafbíla og franskt koníak Xi Jinping, forseti Kína, kom í morgun í opinbera heimsókn til Parísar í Frakklandi þar sem hann mun hitta kollega sinn Emmanuel Macron. Þetta er fyrsta heimsókn Xi til Evrópu frá árinu 2019 en hann mun einnig heimsækja Serbíu og Ungverjaland. Erlent 6.5.2024 06:54
Reyna að sækja fyrsta sýnið frá fjærhlið tunglsins Kínverskir geimvísindamenn skutu í morgun geimfari af stað til tunglsins. Geimfar þetta ber lendingarfar sem til stendur að lenda á fjærhlið tunglsins. Þar á farið að taka sýni frá tunglinu og flytja það aftur til jarðar. Erlent 3.5.2024 13:50
Kínverjar vara Bandaríkjamenn við að stíga á „rauðu strikin“ Utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, varar bandaríska kollega sinn Antony Blinken við því að stíga yfir svokölluð rauð strik sem Kínverjar hafi sett sér. Innlent 26.4.2024 07:35
Sagðir vilja frekar loka TikTok en selja Gangi lögsóknir þeirra í Bandaríkjunum ekki eftir vilja forsvarsmenn kínverska fyrirtækisins ByteDance, sem á samfélagsmiðlafyrirtækið TikTok, frekar loka miðlinum vinsæla en að selja hann. Það er vegna þess að kóðinn á bakvið samfélagsmiðillinn þykir of mikilvægur rekstri ByteDance og þeir vilja ekki að hann endi í annarra höndum. Viðskipti erlent 25.4.2024 18:37
Segir ekki af sér þrátt fyrir njósnir aðstoðarmannsins Leiðtogi þýska hægrijaðarflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD) ætlar ekki að segja af sér þrátt fyrir að aðstoðarmaður hans sé sakaður um að njósna fyrir Kina. Hann hafi sjálfur ekkert gert af sér. Erlent 24.4.2024 13:56
Öldungadeildin samþykkti 95 milljarða dala aðstoð við Úkraínu, Ísrael og Taívan Öldungadeild bandaríska þingsins samþykkti í gær að veita samtals 95 milljörðum Bandaríkjadala til Úkraínu, Ísrael og Taívan. Frumvarpið var samþykkt með 79 atkvæðum gegn 18. Erlent 24.4.2024 06:38
Starfsmaður hægrijaðarflokks handtekinn fyrir njósnir fyrir Kína Þýska lögreglan handtók aðstoðarmann Evrópuþingmanns hægrijaðarflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD) sem er grunaður um að njósna fyrir kínversk stjórnvöld. Málið er sagt sérstaklega alvarlegt. Erlent 23.4.2024 08:46
Féllu á lyfjaprófi skömmu áður en þau unnu til verðlauna á Ólympíuleikunum 23 sundkappar af 30 manna sundliði Kína féllu á lyfjaprófi sjö mánuðum fyrir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2021. Lyfjaeftirlit Kína sagði ólöglega efnið hafa smitast til keppenda sem innbyrtu það óviljandi. Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, samþykkti þá niðurstöðu eftir sjálfstæða rannsókn og aðhafðist ekki frekar. Sport 20.4.2024 22:01
Frumvarp um bann við TikTok samþykkt Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í dag með miklum meirihluta frumvarp sem þvingar kínverska eigendur samfélagsmiðilsins TikTok til að selja hann en annars á miðillinn yfir höfði sér bann í Bandaríkjunum. Erlent 20.4.2024 21:50
Hlauparinn sem fékk að vinna fær ekki að halda sigrinum Kínverska hlauparanum sem var hleypt fram úr á lokaspretti Peking hálfmaraþonsins á dögunum fær ekki að halda sigrinum. Sport 19.4.2024 10:30