Seðlabankinn

Fréttamynd

Ekki samur eftir systurmissinn

Þrátt fyrir að vera ekki orðinn fimmtugur hefur Ásgeir Jónsson persónulega reynslu af flestum þáttum íslensks atvinnulífs. Jafnframt hefur hann þurft að kljást við margar áskoranir í lífi sínu og var systurmissirinn sárastur.

Innlent
Fréttamynd

Af Arnarhóli til Kúala Lúmpúr

Már Guðmundsson seðlabankastjóri, sem lætur af embætti í næstu viku eftir að hafa stýrt Seðlabanka Íslands í tíu ár, er að ganga frá samningum um tímabundið starf í Kúala Lúmpúr, höfuðborg Malasíu, fyrir samtök seðlabanka Suð-Austur Asíu (SEACEN).

Innlent
Fréttamynd

Fordæma stefnu Seðlabankans á hendur blaðamanni

Seðlabanki Íslands hefur stefnt blaðamanni Fréttablaðsins vegna fyrirspurnar hans um innri mál bankans. Blaðamannafélag Íslands segir vinnubrögð Seðlabankans bera keim af leyndarhyggju og kúgunartilburðum. Úrskurðarnefnd upplýsingamála hefur kveðið á um að bankanum beri að afhenda gögnin sem um ræðir.

Innlent
Fréttamynd

Umboðsmaður rekur eftir svari frá Seðlabanka

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf., hefur leitað liðsinnis Umboðsmanns Alþingis vegna erinda sem hann hefur ítrekað sent Seðlabanka Íslands á undanförnum mánuðum en ekki fengið svör við.

Innlent
Fréttamynd

Doktor Ásgeir

Embætti sérstaks saksóknara var sett á laggirnar til að rannsaka þau brot sem hugsanlega voru framin í aðdraganda hrunsins eða í hamförunum sem því fylgdu. Það var nauðsynlegt að gera, en hugmyndin var ekki sú að allir þeir sem höfðu unnið á fjármálamarkaði fyrir árið 2008 og ekki brotið af sér, ættu aldrei að koma aftur að slíkum störfum.

Skoðun