Keflavík ÍF Umfjöllun og viðtal: Njarðvík - Keflavík 89-85 | Njarðvík vann án Collier og jafnaði einvígið Njarðvík er búið að jafna metin í einvíginu gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfuknattleik. Njarðvík vann 89-85 sigur á heimavelli sínum í kvöld eftir spennandi leik. Körfubolti 6.4.2023 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 107-114 | Háspenna lífshætta þegar Stólarnir unnu í Keflavík Tindastóll er komið yfir í rimmu sinni við Keflavík í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Stólarnir fóru með 114-107 sigur af hólmi eftir framlengingu. Körfubolti 5.4.2023 19:31 Skilur að menn séu sárir og svekktir Formaður Körfuknattleikssambands Íslands kallar eftir virðingu fyrir störfum dómara í ljósi hatrammar umræðu í kringum leikbann leikmanns Keflavíkur. Sérstaklega í ljósi þess að úrslitakeppnirnar eru nú komnar af stað þar sem púlsinn á til að hækka enn meira. Körfubolti 5.4.2023 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-64 | Deildarmeistararnir byrja undanúrslitin á sigri Keflavík byrjaði einvígi Reykjanesbæjar á sigri í fyrsta leik gegn Njarðvík í undanúrslitum Subway-deildar kvenna. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Keflavík var töluvert betri í seinni hálfleik og vann að lokum tíu stiga sigur 74-64. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 3.4.2023 19:31 Vill að dómarinn sjái sóma sinn í að viðurkenna mistök sín Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði Keflavíkur, mun taka út leikbann gegn Tindastóli í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta eftir umdeild atvik. Körfuknattleiksdeild Keflavíkur óskar eftir að dómarar sjái sóma sinn í því að viðurkenna sín mistök. Körfubolti 3.4.2023 20:00 Keflavík að landa framherja frá KR Keflvíkingar eru langt komnir í viðræðum við KR-inga um að fá framherjann Stefan Alexander Ljubicic. Íslenski boltinn 3.4.2023 16:03 Harma mikla blóðtöku fyrir Keflavík: „Dómarinn ætti bara að skammast sín“ „Þetta er svo vitavonlaust og galið að maður á eiginlega ekki til orð,“ sagði Sævar Sævarsson í Subway Körfuboltakvöldi um þá ákvörðun dómara að vísa Herði Axel Vilhjálmssyni úr húsi eftir að leik Keflavíkur og Njarðvíkur lauk í síðustu viku. Körfubolti 3.4.2023 10:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 79-82 | Keflvíkingar misstu 3. sætið Grannarnir og erkifjendurnir Keflavík og Njarðvík áttust við í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn olli engum vonbrigðum og gestirnir frá Njarðvík unnu að lokum nauman þriggja stiga sigur, 79-82, þar sem úrslitin réðust á lokasekúndunum. Körfubolti 30.3.2023 18:31 Finnst þetta vera vanmetinn titill Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari liðs Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfuknattleik, virtist nokkuð sáttur eftir sigur síns liðs á Fjölni, 90-64, í lokaumferð deildarinnar fyrr í kvöld, þegar hann ræddi við fréttamann Vísis. Körfubolti 29.3.2023 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 90 - 64 | Innsigluðu deildarmeistaratitilinn með þægilegum sigri Keflavík og Fjölnir mættust í lokaumferð Subway deildar kvenna í körfubolta fyrr í kvöld á heimavelli fyrrnefnda liðsins í Blue-höllinni. Eftir jafnan fyrri hálfleik stigu heimakonur á bensíngjöfina í seinni hálfleik og unnu nokkuð þægilegan sigur 90-64. Keflvíkingar enduðu í efsta sæti deildarinnar og fengu afhentan deildarmeistarabikarinn eftir leik. Körfubolti 29.3.2023 18:31 Baldur um Keflavík: „Leyfi Sigga Ragga að njóta vafans“ Baldur Sigurðsson segir að nýju erlendu leikmenn Keflavíkur verði að standa undir væntingum. Liðinu er spáð 10. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 27.3.2023 11:00 Besta-spáin 2023: Þurfa fimm rétta úr útlendingalottóinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Keflavík 10. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 27.3.2023 10:00 „Bera leikmenn enga ábyrgð í Keflavík?“ Slæmt gengi Keflavíkur var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld þar sem næstsíðasta umferð Subway deildarinnar var gerð upp. Körfubolti 26.3.2023 23:01 Ísak: Getum bara kennt sjálfum okkur um Ísak Máni Wium var svekktur eftir að í ljós kom að ÍR er fallið úr Subway-deild karla í körfuknattleik. Hann býst við að vera áfram þjálfari liðsins. Körfubolti 23.3.2023 22:27 Umfjöllun og viðtal: ÍR - Keflavík 92-85 | ÍR féll en vann síðan Keflavík ÍR vann sigur á Keflavík í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Skógarseli. ÍR er þrátt fyrir þetta fallið þar sem Höttur vann Blika fyrr í kvöld. Körfubolti 23.3.2023 18:31 Grindavík lagði deildarmeistaranna og Valur burstaði Fjölni Grindavík vann góðan sigur á nágrönnum sínum úr Keflavík þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Þá vann Valur stóran sigur gegn Fjölni. Körfubolti 22.3.2023 21:01 Keflavík deildarmeistari | Valur fór létt með Grindavík Keflavík og Valur mættu ekki mikilli mótspyrnu í leikjum sínum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík vann botnlið ÍR örugglega, 87-42. Þá vann Valur stórsigur á Grindavík, 92-66. Körfubolti 19.3.2023 21:07 Umfjöllun: Höttur - Keflavík 84-89 | Keflvíkingar aftur á sigurbraut Eftir fjóra tapleiki í röð komu Keflvíkingar sér aftur á sigurbraut með naumum fimm stiga sigri gegn Hetti frá Egilsstöðum í kvöld, 84-89. Körfubolti 16.3.2023 18:16 „Liðsheildin varnarlega var það sem skaraði fram úr“ Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta, var ekki beinlínis brosandi út að eyrum en augljóslega ánægður með sigur síns liðs gegn Val, 70-55, í toppslag deildarinnar fyrr í kvöld. Í viðtali við fréttamann Vísis eftir leik lýsti hann fyrst yfir ánægju með varnarleik síns liðs. Körfubolti 15.3.2023 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Valur 70-55 | Heimakonur áfram á toppnum eftir stórsigur Það var búist við hörkuleik þegar tvö efstu lið Subway deildar kvenna, Keflavík og Valur, mættust í Blue-höllinni í Keflavík fyrr í kvöld. Eftir jafnan leik í fyrri hálfleik og framan af síðari hálfleik náði Keflavík að sigla fram úr og vinna nokkuð þægilegan sigur 70-55. Körfubolti 15.3.2023 19:31 Toppliðið þarf að sigra Valsgrýluna Keflavík og Valur, topplið Subway-deildar kvenna í körfubolta,. Keflavík trónir sem stendur á toppi deildarinnar með 21 sigur og aðeins þrjú töp. Þar á eftir koma Valskonur með 20 sigra og fjögur töp. Það sem er einkar athyglisvert við þessa tölfræði er að tvö af þremur töpum Keflavíkur hafa komið gegn Val. Körfubolti 15.3.2023 13:01 Keflvíkingar fá gamla Liverpool strákinn aftur Marley Blair ætlar að taka slaginn með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 14.3.2023 15:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 75-74 | Hádramatík og montrétturinn hafnaði í Njarðvík Njarðvík og Keflavík mættust í slagnum um Reykjanesbæ í kvöld í Subway-deild kvenna þar sem Njarðvík fór að lokum með sigur af hólmi á hádramatískum lokasekúndum. Körfubolti 12.3.2023 18:30 „Við tókum Krýsuvíkurleiðina að þessu“ Njarðvíkingar unnu ótrúlegan sigur á grönnum sínum úr Keflavík í Subway-deild kvenna í kvöld þar sem úrslitin réðust með risastórum þristi frá Raquel Laneiro. Körfubolti 12.3.2023 21:48 „Þú ert bara ekki að dekka neinn“ Keflvíkingar hafa verið í brekku undanfarið í Subway-deildinni og tapað fjórum leikjum í röð. Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar í Subway Körfuboltakvöldi ræddu gengi Keflavíkur í þætti vikunnar. Körfubolti 12.3.2023 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 80 - 111 Valur | Valsmenn ekki í vandræðum í Keflavík Valur átti ekki í miklum vandræðum með lánlausa Keflvíkinga í Keflavík í kvöld. Íslandsmeistararnir unnu öruggan 31 stiga sigur, 80-111. Valur fer með sigrinum í efsta sæti Subway-deildar karla á meðan Keflavík er áfram í 3. sæti deildarinnar eftir fjórða tapleikinn í röð. Körfubolti 10.3.2023 20:18 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 64-85 | Keflavík styrkti stöðu sína á toppnum með stórsigri Efstu liðin í Subway-deild kvenna í körfubolta áttust við í Ólafssal í Hafnarfirði þegar Haukar og Keflavík mættust. Keflavík vann verðskuldaðan 21 stiga sigur. Körfubolti 8.3.2023 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 94-87 | Líflína fyrir KR en Keflavík í alvöru þroti KR vann lífsnauðsynlegan sigur gegn Keflavík í 18. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. KR vann með sjö stigum, lokatölur 94-87. Körfubolti 6.3.2023 17:30 „Erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð“ „Hvað við vorum ógeðslega lélegir, hvað við erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð,“ sagði Hjalti Þór Vilhjálmsson aðspurður hvaða hugsanir færu í gegnum höfuðið á sér strax eftir leik. Hjalti er þjálfari Keflavíkur sem tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð. Körfubolti 6.3.2023 21:30 Keflavík hafði betur í níu marka leik | Njarðvík vann öruggan sigur Þrír leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Keflavík vann 5-4 útisigur gegn Fjölni í riðli 4, Fylkir vann 2-1 sigur gegn Þrótti R. í sama riðli og í riðli 3 vann Njarðvík öruggan 4-1 sigur gegn Aftureldingu. Fótbolti 3.3.2023 23:00 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 39 ›
Umfjöllun og viðtal: Njarðvík - Keflavík 89-85 | Njarðvík vann án Collier og jafnaði einvígið Njarðvík er búið að jafna metin í einvíginu gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfuknattleik. Njarðvík vann 89-85 sigur á heimavelli sínum í kvöld eftir spennandi leik. Körfubolti 6.4.2023 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 107-114 | Háspenna lífshætta þegar Stólarnir unnu í Keflavík Tindastóll er komið yfir í rimmu sinni við Keflavík í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Stólarnir fóru með 114-107 sigur af hólmi eftir framlengingu. Körfubolti 5.4.2023 19:31
Skilur að menn séu sárir og svekktir Formaður Körfuknattleikssambands Íslands kallar eftir virðingu fyrir störfum dómara í ljósi hatrammar umræðu í kringum leikbann leikmanns Keflavíkur. Sérstaklega í ljósi þess að úrslitakeppnirnar eru nú komnar af stað þar sem púlsinn á til að hækka enn meira. Körfubolti 5.4.2023 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-64 | Deildarmeistararnir byrja undanúrslitin á sigri Keflavík byrjaði einvígi Reykjanesbæjar á sigri í fyrsta leik gegn Njarðvík í undanúrslitum Subway-deildar kvenna. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Keflavík var töluvert betri í seinni hálfleik og vann að lokum tíu stiga sigur 74-64. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 3.4.2023 19:31
Vill að dómarinn sjái sóma sinn í að viðurkenna mistök sín Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði Keflavíkur, mun taka út leikbann gegn Tindastóli í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta eftir umdeild atvik. Körfuknattleiksdeild Keflavíkur óskar eftir að dómarar sjái sóma sinn í því að viðurkenna sín mistök. Körfubolti 3.4.2023 20:00
Keflavík að landa framherja frá KR Keflvíkingar eru langt komnir í viðræðum við KR-inga um að fá framherjann Stefan Alexander Ljubicic. Íslenski boltinn 3.4.2023 16:03
Harma mikla blóðtöku fyrir Keflavík: „Dómarinn ætti bara að skammast sín“ „Þetta er svo vitavonlaust og galið að maður á eiginlega ekki til orð,“ sagði Sævar Sævarsson í Subway Körfuboltakvöldi um þá ákvörðun dómara að vísa Herði Axel Vilhjálmssyni úr húsi eftir að leik Keflavíkur og Njarðvíkur lauk í síðustu viku. Körfubolti 3.4.2023 10:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 79-82 | Keflvíkingar misstu 3. sætið Grannarnir og erkifjendurnir Keflavík og Njarðvík áttust við í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn olli engum vonbrigðum og gestirnir frá Njarðvík unnu að lokum nauman þriggja stiga sigur, 79-82, þar sem úrslitin réðust á lokasekúndunum. Körfubolti 30.3.2023 18:31
Finnst þetta vera vanmetinn titill Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari liðs Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfuknattleik, virtist nokkuð sáttur eftir sigur síns liðs á Fjölni, 90-64, í lokaumferð deildarinnar fyrr í kvöld, þegar hann ræddi við fréttamann Vísis. Körfubolti 29.3.2023 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 90 - 64 | Innsigluðu deildarmeistaratitilinn með þægilegum sigri Keflavík og Fjölnir mættust í lokaumferð Subway deildar kvenna í körfubolta fyrr í kvöld á heimavelli fyrrnefnda liðsins í Blue-höllinni. Eftir jafnan fyrri hálfleik stigu heimakonur á bensíngjöfina í seinni hálfleik og unnu nokkuð þægilegan sigur 90-64. Keflvíkingar enduðu í efsta sæti deildarinnar og fengu afhentan deildarmeistarabikarinn eftir leik. Körfubolti 29.3.2023 18:31
Baldur um Keflavík: „Leyfi Sigga Ragga að njóta vafans“ Baldur Sigurðsson segir að nýju erlendu leikmenn Keflavíkur verði að standa undir væntingum. Liðinu er spáð 10. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 27.3.2023 11:00
Besta-spáin 2023: Þurfa fimm rétta úr útlendingalottóinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Keflavík 10. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 27.3.2023 10:00
„Bera leikmenn enga ábyrgð í Keflavík?“ Slæmt gengi Keflavíkur var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld þar sem næstsíðasta umferð Subway deildarinnar var gerð upp. Körfubolti 26.3.2023 23:01
Ísak: Getum bara kennt sjálfum okkur um Ísak Máni Wium var svekktur eftir að í ljós kom að ÍR er fallið úr Subway-deild karla í körfuknattleik. Hann býst við að vera áfram þjálfari liðsins. Körfubolti 23.3.2023 22:27
Umfjöllun og viðtal: ÍR - Keflavík 92-85 | ÍR féll en vann síðan Keflavík ÍR vann sigur á Keflavík í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Skógarseli. ÍR er þrátt fyrir þetta fallið þar sem Höttur vann Blika fyrr í kvöld. Körfubolti 23.3.2023 18:31
Grindavík lagði deildarmeistaranna og Valur burstaði Fjölni Grindavík vann góðan sigur á nágrönnum sínum úr Keflavík þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Þá vann Valur stóran sigur gegn Fjölni. Körfubolti 22.3.2023 21:01
Keflavík deildarmeistari | Valur fór létt með Grindavík Keflavík og Valur mættu ekki mikilli mótspyrnu í leikjum sínum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík vann botnlið ÍR örugglega, 87-42. Þá vann Valur stórsigur á Grindavík, 92-66. Körfubolti 19.3.2023 21:07
Umfjöllun: Höttur - Keflavík 84-89 | Keflvíkingar aftur á sigurbraut Eftir fjóra tapleiki í röð komu Keflvíkingar sér aftur á sigurbraut með naumum fimm stiga sigri gegn Hetti frá Egilsstöðum í kvöld, 84-89. Körfubolti 16.3.2023 18:16
„Liðsheildin varnarlega var það sem skaraði fram úr“ Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta, var ekki beinlínis brosandi út að eyrum en augljóslega ánægður með sigur síns liðs gegn Val, 70-55, í toppslag deildarinnar fyrr í kvöld. Í viðtali við fréttamann Vísis eftir leik lýsti hann fyrst yfir ánægju með varnarleik síns liðs. Körfubolti 15.3.2023 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Valur 70-55 | Heimakonur áfram á toppnum eftir stórsigur Það var búist við hörkuleik þegar tvö efstu lið Subway deildar kvenna, Keflavík og Valur, mættust í Blue-höllinni í Keflavík fyrr í kvöld. Eftir jafnan leik í fyrri hálfleik og framan af síðari hálfleik náði Keflavík að sigla fram úr og vinna nokkuð þægilegan sigur 70-55. Körfubolti 15.3.2023 19:31
Toppliðið þarf að sigra Valsgrýluna Keflavík og Valur, topplið Subway-deildar kvenna í körfubolta,. Keflavík trónir sem stendur á toppi deildarinnar með 21 sigur og aðeins þrjú töp. Þar á eftir koma Valskonur með 20 sigra og fjögur töp. Það sem er einkar athyglisvert við þessa tölfræði er að tvö af þremur töpum Keflavíkur hafa komið gegn Val. Körfubolti 15.3.2023 13:01
Keflvíkingar fá gamla Liverpool strákinn aftur Marley Blair ætlar að taka slaginn með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 14.3.2023 15:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 75-74 | Hádramatík og montrétturinn hafnaði í Njarðvík Njarðvík og Keflavík mættust í slagnum um Reykjanesbæ í kvöld í Subway-deild kvenna þar sem Njarðvík fór að lokum með sigur af hólmi á hádramatískum lokasekúndum. Körfubolti 12.3.2023 18:30
„Við tókum Krýsuvíkurleiðina að þessu“ Njarðvíkingar unnu ótrúlegan sigur á grönnum sínum úr Keflavík í Subway-deild kvenna í kvöld þar sem úrslitin réðust með risastórum þristi frá Raquel Laneiro. Körfubolti 12.3.2023 21:48
„Þú ert bara ekki að dekka neinn“ Keflvíkingar hafa verið í brekku undanfarið í Subway-deildinni og tapað fjórum leikjum í röð. Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar í Subway Körfuboltakvöldi ræddu gengi Keflavíkur í þætti vikunnar. Körfubolti 12.3.2023 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 80 - 111 Valur | Valsmenn ekki í vandræðum í Keflavík Valur átti ekki í miklum vandræðum með lánlausa Keflvíkinga í Keflavík í kvöld. Íslandsmeistararnir unnu öruggan 31 stiga sigur, 80-111. Valur fer með sigrinum í efsta sæti Subway-deildar karla á meðan Keflavík er áfram í 3. sæti deildarinnar eftir fjórða tapleikinn í röð. Körfubolti 10.3.2023 20:18
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 64-85 | Keflavík styrkti stöðu sína á toppnum með stórsigri Efstu liðin í Subway-deild kvenna í körfubolta áttust við í Ólafssal í Hafnarfirði þegar Haukar og Keflavík mættust. Keflavík vann verðskuldaðan 21 stiga sigur. Körfubolti 8.3.2023 19:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 94-87 | Líflína fyrir KR en Keflavík í alvöru þroti KR vann lífsnauðsynlegan sigur gegn Keflavík í 18. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. KR vann með sjö stigum, lokatölur 94-87. Körfubolti 6.3.2023 17:30
„Erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð“ „Hvað við vorum ógeðslega lélegir, hvað við erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð,“ sagði Hjalti Þór Vilhjálmsson aðspurður hvaða hugsanir færu í gegnum höfuðið á sér strax eftir leik. Hjalti er þjálfari Keflavíkur sem tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð. Körfubolti 6.3.2023 21:30
Keflavík hafði betur í níu marka leik | Njarðvík vann öruggan sigur Þrír leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Keflavík vann 5-4 útisigur gegn Fjölni í riðli 4, Fylkir vann 2-1 sigur gegn Þrótti R. í sama riðli og í riðli 3 vann Njarðvík öruggan 4-1 sigur gegn Aftureldingu. Fótbolti 3.3.2023 23:00
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið