Keflavík ÍF Valur, Reggie og Ágúst með Keflavík næsta vetur Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Val Orra Valsson, Reggie Dupree og Ágúst Orrason um að spila áfram fyrir liðið á næstu leiktíð í Domino's-deildinni. Körfubolti 15.5.2020 21:42 Úr Keflavík í Hauka Haukar hafa styrkt sig í Dominos-deild kvenna en Irena Sól Jónsdóttir hefur skrifað undir samning við félagið. Hún kemur frá Keflavík. Körfubolti 9.5.2020 11:58 Þóranna Kika spilar körfubolta í New York í stað Keflavíkur Keflvíska körfuboltakonan Þóranna Kika-Hodge Carr mun ekki spila með Keflavík á næsta tímabili því hún hefur ákveðið að spila með Iona Gaels í 1. deild bandaríska háskólaboltans. Körfubolti 6.5.2020 19:30 Herra Njarðvík og Herra Keflavík urðu Íslandsmeistarar saman Friðrik Ingi Rúnarsson rifjaði það upp á fésbókinni þegar hann, Teitur Örlygsson og Guðjón Skúlason unnu Íslandsmeistaratitil saman fyrir 42 árum. Körfubolti 4.5.2020 10:30 Þórsarar fá til sín einn af erlendu leikmönnunum hjá Keflavík Callum Lawson hefur samið við Þór frá Þorlákshöfn fyrir næstu leiktíð í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 28.4.2020 14:31 Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Síðari hluti hluti Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því. Fótbolti 23.4.2020 18:00 Mættu of seint vegna tafa á brautinni en Sigurður sýndi enga miskunn Fannar Ólafsson segir að aginn hjá Sigurði Ingimundarsyni hjá Keflavík hafi hjálpað sér mikið. Það var ekki sýnd nein miskunn þegar menn mættu of seint, sama hver ástæðan fyrir því hafi verið. Körfubolti 22.4.2020 14:01 Fannar um bikarúrslitin 1999: Það komu seríur af alls konar rugli Hinn margfaldi Íslandsmeistari í körfubolta Fannar Ólafsson segir að mestu vonbrigðin á sínum körfuboltaferli hafi verið tapið með Keflavík í bikarúrslitaleiknum gegn Njarðvík árið 1999. Körfubolti 22.4.2020 12:02 Keflavík heldur Wallen - Samið við þjálfara og 13 leikmenn Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningum við báða þjálfara og 13 leikmenn kvennaliðs félagsins sem varð í 3. sæti Domino‘s-deildarinnar á síðustu leiktíð. Körfubolti 19.4.2020 17:01 Keflvíkingar reikna með að spila án Kana Kristján Einar Jóhannsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, reiknar með því að liðið leiki án bandarísks leikmanns fyrri hluta næstu leiktíðar hið minnsta. Körfubolti 14.4.2020 21:00 Milka á óklárað verk fyrir höndum í Keflavík Keflavík fékk góð meðmæli þegar Dominykas Milka fór að spyrjast fyrir um félagið á síðasta ári. Eftir að hafa leikið frábærlega með liðinu í Domino‘s-deildinni í vetur ákvað þessi öflugi körfuboltamaður að vera áfram í Keflavík á næstu leiktíð. Körfubolti 14.4.2020 18:10 Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. Körfubolti 11.4.2020 21:33 Íslandsmeistarar dagsins: Miklir sigurvegarar bættu við í titlasafnið á þessum degi Kvennalið Keflavíkur og karlalið Njarðvíkur í körfubolta röðuðu inn Íslandsmeistaratitlunum eftir að sá fyrsti kom í hús hjá báðum á níunda áratugnum og sigurgangan hélt áfram á þessum degi. Körfubolti 8.4.2020 12:30 Bestu innkomur þjálfara í sögu efstu deildar Vísir fer yfir bestu þjálfarainnkomur í sögu efstu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8.4.2020 10:01 « ‹ 36 37 38 39 ›
Valur, Reggie og Ágúst með Keflavík næsta vetur Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Val Orra Valsson, Reggie Dupree og Ágúst Orrason um að spila áfram fyrir liðið á næstu leiktíð í Domino's-deildinni. Körfubolti 15.5.2020 21:42
Úr Keflavík í Hauka Haukar hafa styrkt sig í Dominos-deild kvenna en Irena Sól Jónsdóttir hefur skrifað undir samning við félagið. Hún kemur frá Keflavík. Körfubolti 9.5.2020 11:58
Þóranna Kika spilar körfubolta í New York í stað Keflavíkur Keflvíska körfuboltakonan Þóranna Kika-Hodge Carr mun ekki spila með Keflavík á næsta tímabili því hún hefur ákveðið að spila með Iona Gaels í 1. deild bandaríska háskólaboltans. Körfubolti 6.5.2020 19:30
Herra Njarðvík og Herra Keflavík urðu Íslandsmeistarar saman Friðrik Ingi Rúnarsson rifjaði það upp á fésbókinni þegar hann, Teitur Örlygsson og Guðjón Skúlason unnu Íslandsmeistaratitil saman fyrir 42 árum. Körfubolti 4.5.2020 10:30
Þórsarar fá til sín einn af erlendu leikmönnunum hjá Keflavík Callum Lawson hefur samið við Þór frá Þorlákshöfn fyrir næstu leiktíð í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 28.4.2020 14:31
Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Síðari hluti hluti Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því. Fótbolti 23.4.2020 18:00
Mættu of seint vegna tafa á brautinni en Sigurður sýndi enga miskunn Fannar Ólafsson segir að aginn hjá Sigurði Ingimundarsyni hjá Keflavík hafi hjálpað sér mikið. Það var ekki sýnd nein miskunn þegar menn mættu of seint, sama hver ástæðan fyrir því hafi verið. Körfubolti 22.4.2020 14:01
Fannar um bikarúrslitin 1999: Það komu seríur af alls konar rugli Hinn margfaldi Íslandsmeistari í körfubolta Fannar Ólafsson segir að mestu vonbrigðin á sínum körfuboltaferli hafi verið tapið með Keflavík í bikarúrslitaleiknum gegn Njarðvík árið 1999. Körfubolti 22.4.2020 12:02
Keflavík heldur Wallen - Samið við þjálfara og 13 leikmenn Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningum við báða þjálfara og 13 leikmenn kvennaliðs félagsins sem varð í 3. sæti Domino‘s-deildarinnar á síðustu leiktíð. Körfubolti 19.4.2020 17:01
Keflvíkingar reikna með að spila án Kana Kristján Einar Jóhannsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, reiknar með því að liðið leiki án bandarísks leikmanns fyrri hluta næstu leiktíðar hið minnsta. Körfubolti 14.4.2020 21:00
Milka á óklárað verk fyrir höndum í Keflavík Keflavík fékk góð meðmæli þegar Dominykas Milka fór að spyrjast fyrir um félagið á síðasta ári. Eftir að hafa leikið frábærlega með liðinu í Domino‘s-deildinni í vetur ákvað þessi öflugi körfuboltamaður að vera áfram í Keflavík á næstu leiktíð. Körfubolti 14.4.2020 18:10
Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. Körfubolti 11.4.2020 21:33
Íslandsmeistarar dagsins: Miklir sigurvegarar bættu við í titlasafnið á þessum degi Kvennalið Keflavíkur og karlalið Njarðvíkur í körfubolta röðuðu inn Íslandsmeistaratitlunum eftir að sá fyrsti kom í hús hjá báðum á níunda áratugnum og sigurgangan hélt áfram á þessum degi. Körfubolti 8.4.2020 12:30
Bestu innkomur þjálfara í sögu efstu deildar Vísir fer yfir bestu þjálfarainnkomur í sögu efstu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8.4.2020 10:01