Íslenski körfuboltinn Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 74-77 | Stólarnir komnir í 8. sætið en Njarðvík í veseni Tindastóll vann nauman þriggja stiga sigur í Njarðvíkinni í kvöld í spennadi leik. Körfubolti 12.3.2021 19:31 Spurði Jón Axel út í íslensku deildina og segist hafa fundið fyrir rígnum sem ríkir milli Vals og KR Vísir ræddi við nýjasta leikmann Vals, Jordan Jamal Roland, sem er ein stærsta ástæða þess að Valur vann sinn fyrsta sigur á KR í háa herrans tíð í efstu deild í körfubolta hér á landi á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 12.3.2021 21:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 86-74 | Keflvíkingar kláruðu botnliðið í seinni hálfleik Topplið Keflavíkur fengu botnlið Hauka í heimsókn í Blue höllina í kvöld. Keflvíkingar virkuðu andlausir í fyrri hálfleik en mættu grimmari til leiks í þriðja leikhluta og náðu í tvö mikilvæg stig í toppbaráttunni, en Haukar eru enn á botni deildarinnar. Lokatölur 86-74. Körfubolti 11.3.2021 18:31 Ótrúlegar frammistöður hjá Isabellu Ósk og Ariel Hearn er Breiðablik og Fjölnir lönduðu góðum sigrum Breiðablik og Fjölnir unnu leiki sína í Dominos-deild kvenna í kvöld. Breiðablik vann Snæfell örugglega í Smáranum, 93-76. Fjölnir vann Skallagrím í hörkuleik í Grafarvoginum, lokatölur 98-90. Körfubolti 11.3.2021 21:45 Viðar Örn: Prófaðu að „Google-a“ andlega fjarveru liðsins ÍR valtaði yfir Hött í 14. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. ÍR komst yfir snemma leiks og litu aldrei um öxl eftir það og komst Höttur aldrei í neinn takt við leikinn. Körfubolti 11.3.2021 21:20 Daníel Guðni: Við héldum haus á lokamínútunum „Ég er virkilega ánægður með að klára svona leik, við erum ekki að spila gegn einhverjum aukvisum því þetta er liðið í 3.sæti í deildinni,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur á Þór frá Þorlákshöfn í Domino´s deildinni í kvöld. Körfubolti 11.3.2021 20:40 „Þetta snýst um hvernig getum við byggt upp körfubolta“ Svali Björgvinsson fór yfir hvaða breytingar gætu átt sér stað á ársþingi Körfuknattleiks-sambands Íslands um reglur er varða fjölda erlendra leikmanna í deildum hér á landi. Svali telur vægi íslenskra leikmanna of lítið eins og staðan er í dag. Körfubolti 9.3.2021 19:00 Strangari reglur á íþróttaviðburðum Tilkynnt var í dag um uppfærðar reglur um framkvæmd leikja hjá bæði HSÍ og KKÍ. Aukin smit kórónuveirunnar eru ástæðan fyrir því að reglur hafa verið hertar á íþróttaviðburðum. Sport 9.3.2021 18:31 HK missir þjálfarann til Noregs eftir tímabilið Elías Már Halldórsson, þjálfari karlaliðs HK í handbolta, mun þjálfa liðið út leiktíðina og segja svo starfi sínu lausu. Hann er á leið til Noregs að þjálfa kvennalið Fredrikstad. Handbolti 7.3.2021 23:00 Arnar Guðjónsson: Þetta var hálfgerð heppni Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði heppnina umfram annað hafa ráðið því að liðið vann 94-93 sigur á Hetti þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Höttur átti síðasta skot leiksins en það geigaði. Körfubolti 7.3.2021 22:30 Lárus: Dómarar eiga aðeins að pæla áður en þeir dæma menn strax út af Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var að vonum svekktur eftir sex stiga tap í toppslag Dominos deildar karla. Hans menn fengu Keflavík í heimsókn og þurftu að sætta sig við tap. Lokatölur 88-94. Körfubolti 7.3.2021 20:46 Körfuboltakvöld um Styrmi Snæ: „Þetta er bara allur helvítis pakkinn“ Styrmir Snær Þrastarson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var til umræðu í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds og ekki í fyrsta skipti. Körfubolti 6.3.2021 14:02 Teitur um Njarðvíkurliðið: Afskaplega daprir, hörmulegir varnarlega, þreyttir og gamlir Teitur Örlygsson, sérfræðingur Dominos Körfuboltakvölds og fyrrum leikmaður Njarðvíkur, var ekki að skafa ofan af því er hann ræddi sitt gamla lið í þætti gærkvöldsins. Hann tætti varnarleik liðsins í sig og sagði liðið gamalt og þreytt. Körfubolti 6.3.2021 10:31 „Ég skil alveg af hverju þeir þorðu ekki að dæma þetta“ Spennan var mikil í toppslag Keflavíkur og Hauka og það komu upp mörg umdeild atvik sem Domino´s Körfuboltakvöld fór betur yfir. Körfubolti 5.3.2021 15:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 77-81 | Stigin tvö fara í Vesturbæ KR vann Njarðvík með fjórum stigum í Ljónagryfjunni. Körfubolti 4.3.2021 19:30 Keflavík valtaði yfir Þórsara Keflavík fór illa með Þór frá Akureyri er liðin mættust í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Keflavík 102-69 heimamönnum í vil. Körfubolti 4.3.2021 21:01 Höllin í Grindavík skalf fyrir körfuboltaleik Jarðskjálfti upp á 4,1 sem skók Grindavík í kvöld fannst vel í HS-Orku-höllina rétt áður leikur Grindavíkur og Hattar í körfubolta hófst á áttunda tímanum í kvöld. Titringurinn náðist greinilega á mynd í útsendingu Stöðvar 2 frá höllinni. Upptökuna má sjá neðst í fréttinni. Innlent 4.3.2021 20:11 Umfjöllun: ÍR - Tindastóll 91-69 | Sauðkrækingar áttu aldrei möguleika í síðari hálfleik ÍR vann á endanum stórsigur er Tindastóll heimsótti Breiðholtið í kvöld. Eftir ágætis fyrri hálfleik varð síðari hálfleikur aldrei spennandi, lokatölur 91-69. Körfubolti 4.3.2021 17:31 Landsliðskonan Sara Rún til liðs við Hauka Sara Rún Hinriksdóttir hefur náð samkomulagi við Hauka um að leika með liðinu út tímabilið í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Þar hittir hún fyrir systur sína, Bríeti Sif. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Hauka nú í kvöld. Körfubolti 25.2.2021 19:39 Aðeins 36 áhorfendur mega vera á leikjum kvöldsins Liðin sem eiga heimaleiki í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld geta ekki tekið á móti tvö hundruð áhorfendum. Enn á eftir að útfæra leiðbeiningar til að það verði hægt. Þó mega tæplega fjörutíu manns mæta á leiki kvöldsins. Körfubolti 24.2.2021 15:21 Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigri Hauka Haukar unnu Fjölni með tveggja stiga mun í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag. Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigrinum en Fjölnisstúlkur voru frábærar í síðari hálfleik, lokatölur 85-83. Körfubolti 21.2.2021 19:49 Fyrsti sigur KR kominn í hús og Valur vann í Borgarnesi Tveimur leikjum í Dominos deild kvenna í körfubolta er nú lokið. KR vann sinn fyrsta leik á leiktíðinni og þá unnu Íslandsmeistarar Vals góðan sigur á bikarmeisturum Skallagríms í Borgarnesi. Körfubolti 21.2.2021 18:02 Stórskyttan Corey Taite fær sviðið í fyrsta sjónvarpsleik Hrunamanna Domino´s deild karla í körfubolta er í smá pásu vegna landsleikja en í kvöld fær 1. deild karla að njóta sín í staðinn. Suðurlandsslagur Selfoss og Hrunamanna í 1. deild karla í körfubolta verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 frá klukkan 19.55 í kvöld. Körfubolti 19.2.2021 16:00 Dagskráin í dag: Stórleikur að Ásvöllum, lærisveinar Wayne Rooney og Hrunamenn í heimsókn á Selfossi Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport á þessum fína febrúar föstudegi. Alls eru átta beinar útsendingar á dagskrá í dag. Sport 19.2.2021 06:00 Berglind og Ólöf Helga eru nýir sérfræðingar Körfuboltakvölds Tveir nýir sérfræðingar verða kynntir til leiks í Domino's Körfuboltakvöldi kvenna í dag en þá mæta tveir fyrrum leikmenn deildarinnar í þátt vikunnar. Körfubolti 18.2.2021 15:01 Finnur Freyr: Maður er bara auðmjúkur að vera í þessari stöðu sem maður er í núna og hlakkar til framhaldsins Finnur Freyr Stefánsson var sáttur með óvæntan sigur sinna manna á toppliði Keflavíkur í kvöld. Valur vann 13 stiga sigur er Keflvíkingar heimsóttu Hlíðarenda í síðasta leik kvöldsins, lokatölur 85-72. Körfubolti 12.2.2021 22:56 Borche: Allir 50/50 dómar féllu með Njarðvík Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var mjög ósáttur með stórt tap sinna manna í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Lokatölur 96-80 heimamönnum í vil sem höfðu fyrir leik ekki unnið í þremur leikjum í röð. Körfubolti 12.2.2021 20:45 Viðar Örn: Bið Þórólf um að létta aðeins brúnina Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, vonar að áhorfendum verði senn hleypt inn á íþróttaleiki þannig að Egilsstaðabúar geti notið þess sem hann hefur lýst sem besta körfuboltaliði sem bærinn hefur átt. Körfubolti 11.2.2021 22:15 Umfjöllun: Þór Ak. - Þór Þ. 75-91 | Þór Þ. númeri of stór fyrir Þór A. Þór Þorlákshöfn vann hörkusigur á Þór Akureyri í Dominos deild karla í kvöld. Bæði lið hafa verið á góðu skriði undanfarið en gestirnir frá Þorlákshöfn unnu stórsigur í kvöld, lokatölur 75-91. Körfubolti 11.2.2021 17:30 Styrmir Snær valinn í landsliðið Styrmir Snær Þrastarson, leikmaður Þórs Þ., er eini nýliðinn í íslenska körfuboltalandsliðinu sem mætir Slóvakíu og Lúxemborg í síðustu tveimur leikjum sínum í forkeppni HM 2023. Körfubolti 10.2.2021 14:38 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 82 ›
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 74-77 | Stólarnir komnir í 8. sætið en Njarðvík í veseni Tindastóll vann nauman þriggja stiga sigur í Njarðvíkinni í kvöld í spennadi leik. Körfubolti 12.3.2021 19:31
Spurði Jón Axel út í íslensku deildina og segist hafa fundið fyrir rígnum sem ríkir milli Vals og KR Vísir ræddi við nýjasta leikmann Vals, Jordan Jamal Roland, sem er ein stærsta ástæða þess að Valur vann sinn fyrsta sigur á KR í háa herrans tíð í efstu deild í körfubolta hér á landi á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 12.3.2021 21:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 86-74 | Keflvíkingar kláruðu botnliðið í seinni hálfleik Topplið Keflavíkur fengu botnlið Hauka í heimsókn í Blue höllina í kvöld. Keflvíkingar virkuðu andlausir í fyrri hálfleik en mættu grimmari til leiks í þriðja leikhluta og náðu í tvö mikilvæg stig í toppbaráttunni, en Haukar eru enn á botni deildarinnar. Lokatölur 86-74. Körfubolti 11.3.2021 18:31
Ótrúlegar frammistöður hjá Isabellu Ósk og Ariel Hearn er Breiðablik og Fjölnir lönduðu góðum sigrum Breiðablik og Fjölnir unnu leiki sína í Dominos-deild kvenna í kvöld. Breiðablik vann Snæfell örugglega í Smáranum, 93-76. Fjölnir vann Skallagrím í hörkuleik í Grafarvoginum, lokatölur 98-90. Körfubolti 11.3.2021 21:45
Viðar Örn: Prófaðu að „Google-a“ andlega fjarveru liðsins ÍR valtaði yfir Hött í 14. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. ÍR komst yfir snemma leiks og litu aldrei um öxl eftir það og komst Höttur aldrei í neinn takt við leikinn. Körfubolti 11.3.2021 21:20
Daníel Guðni: Við héldum haus á lokamínútunum „Ég er virkilega ánægður með að klára svona leik, við erum ekki að spila gegn einhverjum aukvisum því þetta er liðið í 3.sæti í deildinni,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur á Þór frá Þorlákshöfn í Domino´s deildinni í kvöld. Körfubolti 11.3.2021 20:40
„Þetta snýst um hvernig getum við byggt upp körfubolta“ Svali Björgvinsson fór yfir hvaða breytingar gætu átt sér stað á ársþingi Körfuknattleiks-sambands Íslands um reglur er varða fjölda erlendra leikmanna í deildum hér á landi. Svali telur vægi íslenskra leikmanna of lítið eins og staðan er í dag. Körfubolti 9.3.2021 19:00
Strangari reglur á íþróttaviðburðum Tilkynnt var í dag um uppfærðar reglur um framkvæmd leikja hjá bæði HSÍ og KKÍ. Aukin smit kórónuveirunnar eru ástæðan fyrir því að reglur hafa verið hertar á íþróttaviðburðum. Sport 9.3.2021 18:31
HK missir þjálfarann til Noregs eftir tímabilið Elías Már Halldórsson, þjálfari karlaliðs HK í handbolta, mun þjálfa liðið út leiktíðina og segja svo starfi sínu lausu. Hann er á leið til Noregs að þjálfa kvennalið Fredrikstad. Handbolti 7.3.2021 23:00
Arnar Guðjónsson: Þetta var hálfgerð heppni Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði heppnina umfram annað hafa ráðið því að liðið vann 94-93 sigur á Hetti þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Höttur átti síðasta skot leiksins en það geigaði. Körfubolti 7.3.2021 22:30
Lárus: Dómarar eiga aðeins að pæla áður en þeir dæma menn strax út af Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var að vonum svekktur eftir sex stiga tap í toppslag Dominos deildar karla. Hans menn fengu Keflavík í heimsókn og þurftu að sætta sig við tap. Lokatölur 88-94. Körfubolti 7.3.2021 20:46
Körfuboltakvöld um Styrmi Snæ: „Þetta er bara allur helvítis pakkinn“ Styrmir Snær Þrastarson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var til umræðu í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds og ekki í fyrsta skipti. Körfubolti 6.3.2021 14:02
Teitur um Njarðvíkurliðið: Afskaplega daprir, hörmulegir varnarlega, þreyttir og gamlir Teitur Örlygsson, sérfræðingur Dominos Körfuboltakvölds og fyrrum leikmaður Njarðvíkur, var ekki að skafa ofan af því er hann ræddi sitt gamla lið í þætti gærkvöldsins. Hann tætti varnarleik liðsins í sig og sagði liðið gamalt og þreytt. Körfubolti 6.3.2021 10:31
„Ég skil alveg af hverju þeir þorðu ekki að dæma þetta“ Spennan var mikil í toppslag Keflavíkur og Hauka og það komu upp mörg umdeild atvik sem Domino´s Körfuboltakvöld fór betur yfir. Körfubolti 5.3.2021 15:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 77-81 | Stigin tvö fara í Vesturbæ KR vann Njarðvík með fjórum stigum í Ljónagryfjunni. Körfubolti 4.3.2021 19:30
Keflavík valtaði yfir Þórsara Keflavík fór illa með Þór frá Akureyri er liðin mættust í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Keflavík 102-69 heimamönnum í vil. Körfubolti 4.3.2021 21:01
Höllin í Grindavík skalf fyrir körfuboltaleik Jarðskjálfti upp á 4,1 sem skók Grindavík í kvöld fannst vel í HS-Orku-höllina rétt áður leikur Grindavíkur og Hattar í körfubolta hófst á áttunda tímanum í kvöld. Titringurinn náðist greinilega á mynd í útsendingu Stöðvar 2 frá höllinni. Upptökuna má sjá neðst í fréttinni. Innlent 4.3.2021 20:11
Umfjöllun: ÍR - Tindastóll 91-69 | Sauðkrækingar áttu aldrei möguleika í síðari hálfleik ÍR vann á endanum stórsigur er Tindastóll heimsótti Breiðholtið í kvöld. Eftir ágætis fyrri hálfleik varð síðari hálfleikur aldrei spennandi, lokatölur 91-69. Körfubolti 4.3.2021 17:31
Landsliðskonan Sara Rún til liðs við Hauka Sara Rún Hinriksdóttir hefur náð samkomulagi við Hauka um að leika með liðinu út tímabilið í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Þar hittir hún fyrir systur sína, Bríeti Sif. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Hauka nú í kvöld. Körfubolti 25.2.2021 19:39
Aðeins 36 áhorfendur mega vera á leikjum kvöldsins Liðin sem eiga heimaleiki í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld geta ekki tekið á móti tvö hundruð áhorfendum. Enn á eftir að útfæra leiðbeiningar til að það verði hægt. Þó mega tæplega fjörutíu manns mæta á leiki kvöldsins. Körfubolti 24.2.2021 15:21
Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigri Hauka Haukar unnu Fjölni með tveggja stiga mun í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag. Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigrinum en Fjölnisstúlkur voru frábærar í síðari hálfleik, lokatölur 85-83. Körfubolti 21.2.2021 19:49
Fyrsti sigur KR kominn í hús og Valur vann í Borgarnesi Tveimur leikjum í Dominos deild kvenna í körfubolta er nú lokið. KR vann sinn fyrsta leik á leiktíðinni og þá unnu Íslandsmeistarar Vals góðan sigur á bikarmeisturum Skallagríms í Borgarnesi. Körfubolti 21.2.2021 18:02
Stórskyttan Corey Taite fær sviðið í fyrsta sjónvarpsleik Hrunamanna Domino´s deild karla í körfubolta er í smá pásu vegna landsleikja en í kvöld fær 1. deild karla að njóta sín í staðinn. Suðurlandsslagur Selfoss og Hrunamanna í 1. deild karla í körfubolta verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 frá klukkan 19.55 í kvöld. Körfubolti 19.2.2021 16:00
Dagskráin í dag: Stórleikur að Ásvöllum, lærisveinar Wayne Rooney og Hrunamenn í heimsókn á Selfossi Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport á þessum fína febrúar föstudegi. Alls eru átta beinar útsendingar á dagskrá í dag. Sport 19.2.2021 06:00
Berglind og Ólöf Helga eru nýir sérfræðingar Körfuboltakvölds Tveir nýir sérfræðingar verða kynntir til leiks í Domino's Körfuboltakvöldi kvenna í dag en þá mæta tveir fyrrum leikmenn deildarinnar í þátt vikunnar. Körfubolti 18.2.2021 15:01
Finnur Freyr: Maður er bara auðmjúkur að vera í þessari stöðu sem maður er í núna og hlakkar til framhaldsins Finnur Freyr Stefánsson var sáttur með óvæntan sigur sinna manna á toppliði Keflavíkur í kvöld. Valur vann 13 stiga sigur er Keflvíkingar heimsóttu Hlíðarenda í síðasta leik kvöldsins, lokatölur 85-72. Körfubolti 12.2.2021 22:56
Borche: Allir 50/50 dómar féllu með Njarðvík Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var mjög ósáttur með stórt tap sinna manna í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Lokatölur 96-80 heimamönnum í vil sem höfðu fyrir leik ekki unnið í þremur leikjum í röð. Körfubolti 12.2.2021 20:45
Viðar Örn: Bið Þórólf um að létta aðeins brúnina Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, vonar að áhorfendum verði senn hleypt inn á íþróttaleiki þannig að Egilsstaðabúar geti notið þess sem hann hefur lýst sem besta körfuboltaliði sem bærinn hefur átt. Körfubolti 11.2.2021 22:15
Umfjöllun: Þór Ak. - Þór Þ. 75-91 | Þór Þ. númeri of stór fyrir Þór A. Þór Þorlákshöfn vann hörkusigur á Þór Akureyri í Dominos deild karla í kvöld. Bæði lið hafa verið á góðu skriði undanfarið en gestirnir frá Þorlákshöfn unnu stórsigur í kvöld, lokatölur 75-91. Körfubolti 11.2.2021 17:30
Styrmir Snær valinn í landsliðið Styrmir Snær Þrastarson, leikmaður Þórs Þ., er eini nýliðinn í íslenska körfuboltalandsliðinu sem mætir Slóvakíu og Lúxemborg í síðustu tveimur leikjum sínum í forkeppni HM 2023. Körfubolti 10.2.2021 14:38
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið