Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Lyon í góðri stöðu eftir nauman sigur í Portúgal Lyon lagði Benfica 2-1 ytra þegar liðin mættust í fyrri viðureign sinni í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 19.3.2024 22:15 Chelsea með annan fótinn í undanúrslitum Chelsea vann gríðarlega öruggan 3-0 útisigur á Ajax í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 19.3.2024 20:00 Telja að sekt UEFA sé brot á tjáningarfrelsinu Norska knattspyrnufélagið Brann ætlar að ekki að taka fimm þúsund evra sekt Knattspyrnusambands Evrópu þegjandi og hljóðalaust. Fótbolti 13.3.2024 18:01 Dregið í Meistaradeild: Natasha tekst á við Evrópumeistarana Leiðin að úrslitaleiknum í Bilbao, í Meistaradeild kvenna í fótbolta, er nú orðin ljós fyrir liðin átta sem eftir standa í keppninni. Þar á meðal er eitt Íslendingalið. Fótbolti 6.2.2024 12:50 Allt hrundi hjá Guðrúnu og Rosengård í seinni hálfleik Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård máttu sætta sig við stórt tap gegn Frankfurt í Meistaradeildinni knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 31.1.2024 22:00 Glódís lagði upp en Bayern missti af sæti í átta liða úrslitum Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í þýska stórliðinu Bayern München eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir grátlegt 2-2 jafntefli gegn PSG í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Fótbolti 30.1.2024 22:03 Häcken í átta liða úrslit og Chelsea vann stórsigur Sænska félagið Häcken tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu er liðið vann 1-0 útisigur gegn Real Madrid í D-riðli í kvöld. Á sama tíma vann Chelsea 4-0 stórsigur gegn Paris FC á útivelli. Fótbolti 30.1.2024 19:40 Lyon skoraði sjö en Barcelona aðeins tvö Lyon og Barcelona unnu þægilegra sigra í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Sigur Lyon var þó heldur þægilegri en sigur Börsunga sem hafa átt betri dag fyrir framan markið. Fótbolti 25.1.2024 22:11 Natasha komin áfram og Guðrún fékk loks stig Tvær íslenskar landsliðskonur í knattspyrnu voru í eldlínunni í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 25.1.2024 19:51 Bayern jafnaði tvisvar á lokamínútunum gegn Roma Roma og Bayern München gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í næstsíðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern, spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar. Fótbolti 24.1.2024 19:58 Natasha kom inn af bekknum í magnaðri endurkomu Natashi Anasi og stöllur hennar í norska liðinu Brann nældu í stig er liðið tók á móti Lyon í B-riðli Meistaradeildar Evrópu kvenna í kvöld. Lokatölur 2-2 í leik þar sem frönsku gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins. Fótbolti 21.12.2023 20:55 Spennan magnaðist í riðlakeppninni eftir úrslit kvöldsins Enn ríkir mikil spenna yfir C-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir að bæði Bayern Munchen og Roma mistókst að tryggja sig áfram í átta liða úrslitin í kvöld. Fótbolti 20.12.2023 19:52 Bayern náði aðeins jafntefli gegn Ajax Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn þegar Bayern München gerði 1-1 jafntefli við Ajax í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Bayern hefur nú mistekist að vinna tvo af fyrstu þremur leikjum sínum en hefur þó ekki enn tapað leik. Fótbolti 14.12.2023 20:16 Fyrsta tap Brann kom gegn franska stórliðinu Natasha Anasi-Erlingsson lék allan leikinn í vörn Brann sem beið lægri hlut gegn stórliði Lyon í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 13.12.2023 22:15 Barcelona fór illa með sænsku meistarana Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í FC Rosengård sóttu ekki gull í greipar Evrópumeistara Barcelona þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í Malmö í kvöld. Fótbolti 13.12.2023 19:36 Þyngri byrðar á herðum Guðrúnar gegn Barcelona Guðrún Arnardóttir, landsliðskona í fótbolta, á fyrir höndum afar krefjandi verkefni í dag með liði sínu Rosengård þegar sjálfir Evrópumeistarar Barcelona mæta í heimsókn til Malmö. Fótbolti 13.12.2023 13:31 UEFA skoðar að stofna Evrópudeild kvenna UEFA íhugar sterklega að setja á fót Evrópudeild kvenna til hliðar við Meistaradeildina. Málið verður rætt á fundi framkvæmdastjórnar UEFA auk breytinga á núverandi fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar. Fótbolti 2.12.2023 08:00 Kerr með þrennu í sigri Chelsea Sam Kerr skoraði þrennu þegar Chelsea lagði París FC í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þá vann AS Roma 3-0 sigur á Ajax. Fótbolti 23.11.2023 21:59 Glódís Perla lagði upp sigurmarkið í París Bayern München lagði París Saint-Germain á útivelli í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði gestanna, lagði upp sigurmarkið. Fótbolti 23.11.2023 20:01 Brann vann en Ingibjörg fór í fýluferð Önnur umferð Meistaradeildar kvenna fór fram í kvöld. Natasha Anasi-Erlingsson kom inn á sem varamaður fyrir Brann og hélt sigurgöngu þeirra áfram en Guðrún Arnardóttir og stöllur í Rosengard máttu þola tap gegn Benfica. Ríkjandi meistarar Barcelona eru enn ósigraðar. Fótbolti 22.11.2023 22:01 Segir að vandræðalega lélegir dómarar hafi rænt Chelsea sigri Þjálfari kvennaliðs Chelsea í fótbolta, Emma Hayes, var vægast sagt ósátt við frammistöðu dómaranna í 2-2 jafntefli við Real Madrid á Spáni í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 16.11.2023 12:30 Jafnt í stórleiknum og vondur dagur fyrir Parísarliðin Real Madrid og Chelsea mættust í stórleik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Sænska liðið Häcken vann góðan útisigur í París. Fótbolti 15.11.2023 22:02 Glódís í hjarta varnarinnar í grátlegu jafntefli Bayern Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern gerðu í kvöld 2-2 jafntefli við Roma þegar liðin mættust í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 15.11.2023 19:43 Natasha kom inn af bekknum og tryggði Brann sigur Landsliðskonan Natasha Anasi reyndist hetja Brann er liðið heimsótti St. Polten í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í kvöld. Hún kom inn af bekknum og skoraði sigurmark gestanna í 1-2 sigri. Fótbolti 14.11.2023 19:58 Riðlarnir í Meistaradeildinni: Íslendingaslagur í A-riðli Dregið var í riðla Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Fimm Íslendingalið eru á meðal þeirra 16 sem taka þátt í riðlakeppninni. Fótbolti 20.10.2023 13:30 Stjóri United gagnrýnir „fáránlegt“ fyrirkomulag Meistaradeildarinnar Manchester United verður ekki í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta. Stjóri liðsins segir fyrirkomulag keppninnar fáránlegt. Fótbolti 19.10.2023 13:30 Real Madrid sló lið Ingibjargar úr keppni Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar hennar í norska liðinu Vålerenga eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Real Madrid í kvöld. Fótbolti 18.10.2023 20:00 Sigur Vals dugði ekki til í Austurríki Valskonur tryggðu sér nú rétt í þessu 1-0 sigur á austurríska liðinu St. Pölten í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Valskonur komast þó ekki áfram í keppninni. Fótbolti 18.10.2023 18:55 Engin Sveindís þegar Wolfsburg féll óvænt úr keppni Wolfsburg er úr leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu kvenna eftir 2-0 tap gegn Paris FC á heimavelli í dag. Wolfsburg komst alla leið i úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili. Fótbolti 18.10.2023 18:41 Guðrún skoraði þegar Rosengård tryggði sér sæti í riðlakeppninni Sænska liðið Rosengård tryggði sér örugglega sæti í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu eftir öruggan sigur á serbneska liðinu Spartak Subotica. Guðrún Arnardóttir var á meðal markaskorara í leiknum. Fótbolti 18.10.2023 17:53 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 11 ›
Lyon í góðri stöðu eftir nauman sigur í Portúgal Lyon lagði Benfica 2-1 ytra þegar liðin mættust í fyrri viðureign sinni í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 19.3.2024 22:15
Chelsea með annan fótinn í undanúrslitum Chelsea vann gríðarlega öruggan 3-0 útisigur á Ajax í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 19.3.2024 20:00
Telja að sekt UEFA sé brot á tjáningarfrelsinu Norska knattspyrnufélagið Brann ætlar að ekki að taka fimm þúsund evra sekt Knattspyrnusambands Evrópu þegjandi og hljóðalaust. Fótbolti 13.3.2024 18:01
Dregið í Meistaradeild: Natasha tekst á við Evrópumeistarana Leiðin að úrslitaleiknum í Bilbao, í Meistaradeild kvenna í fótbolta, er nú orðin ljós fyrir liðin átta sem eftir standa í keppninni. Þar á meðal er eitt Íslendingalið. Fótbolti 6.2.2024 12:50
Allt hrundi hjá Guðrúnu og Rosengård í seinni hálfleik Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård máttu sætta sig við stórt tap gegn Frankfurt í Meistaradeildinni knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 31.1.2024 22:00
Glódís lagði upp en Bayern missti af sæti í átta liða úrslitum Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í þýska stórliðinu Bayern München eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir grátlegt 2-2 jafntefli gegn PSG í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Fótbolti 30.1.2024 22:03
Häcken í átta liða úrslit og Chelsea vann stórsigur Sænska félagið Häcken tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu er liðið vann 1-0 útisigur gegn Real Madrid í D-riðli í kvöld. Á sama tíma vann Chelsea 4-0 stórsigur gegn Paris FC á útivelli. Fótbolti 30.1.2024 19:40
Lyon skoraði sjö en Barcelona aðeins tvö Lyon og Barcelona unnu þægilegra sigra í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Sigur Lyon var þó heldur þægilegri en sigur Börsunga sem hafa átt betri dag fyrir framan markið. Fótbolti 25.1.2024 22:11
Natasha komin áfram og Guðrún fékk loks stig Tvær íslenskar landsliðskonur í knattspyrnu voru í eldlínunni í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 25.1.2024 19:51
Bayern jafnaði tvisvar á lokamínútunum gegn Roma Roma og Bayern München gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í næstsíðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern, spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar. Fótbolti 24.1.2024 19:58
Natasha kom inn af bekknum í magnaðri endurkomu Natashi Anasi og stöllur hennar í norska liðinu Brann nældu í stig er liðið tók á móti Lyon í B-riðli Meistaradeildar Evrópu kvenna í kvöld. Lokatölur 2-2 í leik þar sem frönsku gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins. Fótbolti 21.12.2023 20:55
Spennan magnaðist í riðlakeppninni eftir úrslit kvöldsins Enn ríkir mikil spenna yfir C-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir að bæði Bayern Munchen og Roma mistókst að tryggja sig áfram í átta liða úrslitin í kvöld. Fótbolti 20.12.2023 19:52
Bayern náði aðeins jafntefli gegn Ajax Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn þegar Bayern München gerði 1-1 jafntefli við Ajax í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Bayern hefur nú mistekist að vinna tvo af fyrstu þremur leikjum sínum en hefur þó ekki enn tapað leik. Fótbolti 14.12.2023 20:16
Fyrsta tap Brann kom gegn franska stórliðinu Natasha Anasi-Erlingsson lék allan leikinn í vörn Brann sem beið lægri hlut gegn stórliði Lyon í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 13.12.2023 22:15
Barcelona fór illa með sænsku meistarana Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í FC Rosengård sóttu ekki gull í greipar Evrópumeistara Barcelona þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í Malmö í kvöld. Fótbolti 13.12.2023 19:36
Þyngri byrðar á herðum Guðrúnar gegn Barcelona Guðrún Arnardóttir, landsliðskona í fótbolta, á fyrir höndum afar krefjandi verkefni í dag með liði sínu Rosengård þegar sjálfir Evrópumeistarar Barcelona mæta í heimsókn til Malmö. Fótbolti 13.12.2023 13:31
UEFA skoðar að stofna Evrópudeild kvenna UEFA íhugar sterklega að setja á fót Evrópudeild kvenna til hliðar við Meistaradeildina. Málið verður rætt á fundi framkvæmdastjórnar UEFA auk breytinga á núverandi fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar. Fótbolti 2.12.2023 08:00
Kerr með þrennu í sigri Chelsea Sam Kerr skoraði þrennu þegar Chelsea lagði París FC í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þá vann AS Roma 3-0 sigur á Ajax. Fótbolti 23.11.2023 21:59
Glódís Perla lagði upp sigurmarkið í París Bayern München lagði París Saint-Germain á útivelli í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði gestanna, lagði upp sigurmarkið. Fótbolti 23.11.2023 20:01
Brann vann en Ingibjörg fór í fýluferð Önnur umferð Meistaradeildar kvenna fór fram í kvöld. Natasha Anasi-Erlingsson kom inn á sem varamaður fyrir Brann og hélt sigurgöngu þeirra áfram en Guðrún Arnardóttir og stöllur í Rosengard máttu þola tap gegn Benfica. Ríkjandi meistarar Barcelona eru enn ósigraðar. Fótbolti 22.11.2023 22:01
Segir að vandræðalega lélegir dómarar hafi rænt Chelsea sigri Þjálfari kvennaliðs Chelsea í fótbolta, Emma Hayes, var vægast sagt ósátt við frammistöðu dómaranna í 2-2 jafntefli við Real Madrid á Spáni í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 16.11.2023 12:30
Jafnt í stórleiknum og vondur dagur fyrir Parísarliðin Real Madrid og Chelsea mættust í stórleik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Sænska liðið Häcken vann góðan útisigur í París. Fótbolti 15.11.2023 22:02
Glódís í hjarta varnarinnar í grátlegu jafntefli Bayern Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern gerðu í kvöld 2-2 jafntefli við Roma þegar liðin mættust í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 15.11.2023 19:43
Natasha kom inn af bekknum og tryggði Brann sigur Landsliðskonan Natasha Anasi reyndist hetja Brann er liðið heimsótti St. Polten í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í kvöld. Hún kom inn af bekknum og skoraði sigurmark gestanna í 1-2 sigri. Fótbolti 14.11.2023 19:58
Riðlarnir í Meistaradeildinni: Íslendingaslagur í A-riðli Dregið var í riðla Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Fimm Íslendingalið eru á meðal þeirra 16 sem taka þátt í riðlakeppninni. Fótbolti 20.10.2023 13:30
Stjóri United gagnrýnir „fáránlegt“ fyrirkomulag Meistaradeildarinnar Manchester United verður ekki í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta. Stjóri liðsins segir fyrirkomulag keppninnar fáránlegt. Fótbolti 19.10.2023 13:30
Real Madrid sló lið Ingibjargar úr keppni Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar hennar í norska liðinu Vålerenga eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Real Madrid í kvöld. Fótbolti 18.10.2023 20:00
Sigur Vals dugði ekki til í Austurríki Valskonur tryggðu sér nú rétt í þessu 1-0 sigur á austurríska liðinu St. Pölten í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Valskonur komast þó ekki áfram í keppninni. Fótbolti 18.10.2023 18:55
Engin Sveindís þegar Wolfsburg féll óvænt úr keppni Wolfsburg er úr leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu kvenna eftir 2-0 tap gegn Paris FC á heimavelli í dag. Wolfsburg komst alla leið i úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili. Fótbolti 18.10.2023 18:41
Guðrún skoraði þegar Rosengård tryggði sér sæti í riðlakeppninni Sænska liðið Rosengård tryggði sér örugglega sæti í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu eftir öruggan sigur á serbneska liðinu Spartak Subotica. Guðrún Arnardóttir var á meðal markaskorara í leiknum. Fótbolti 18.10.2023 17:53