Fimleikar Mætti eins og „Clark Kent“ og tryggði liði sínu verðlaun Bandaríska karlalandsliðið í fimleikum vann sín fyrstu Ólympíuverðlaun í liðakeppni í sextán ár þegar þeir bandarísku fengu bronsverðlaun í liðakeppni á ÓL í París. Sport 31.7.2024 09:01 Grjóthörð brasilísk fimleikakona vekur athygli: Datt, fékk skurð og glóðarauga en vann brons Brasilíska fimleikakonan Flávia Saraiva er greinilega algjör nagli, allavega ef marka má frammistöðu hennar í liðakeppninni á Ólympíuleikunum í París í gær. Sport 31.7.2024 07:00 Biles vann fimmta Ólympíugullið sitt Simone Biles vann sín fimmtu gullverðlaun á Ólympíuleikum þegar Bandaríkin urðu hlutskörpust í liðakeppninni í fimleikum í dag. Sport 30.7.2024 19:15 Rússnesk þingkona gagnrýnir lyfjanotkun Biles Svetlana Zhurova frá Rússlandi réðist nokkuð harkalega á bandarísku fimleikastjörnuna Simone Biles í viðtali og ýjaði að því hún kæmist ekki í gegnum daginn án lyfja. Sport 21.7.2024 12:45 Send heim af Ólympíuleikunum fyrir að reykja Fyrirliði japanska fimleikalandsliðsins keppir væntanlega ekki á Ólympíuleikunum í París eins og til stóð. Hún var nefnilega gripinn við að reykja. Sport 19.7.2024 08:41 Simone Biles hoppaði upp í 3,6 metra hæð Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er kannski bara 142 sentímetrar á hæð en það kemur ekki veg fyrir að hún getur hoppað upp í svakalega hæðir í æfingum sínum. Þetta sýndi hún heldur betur á úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikana í París. Sport 3.7.2024 11:31 Sú besta verður í París: „Vissi að ég myndi snúa aftur“ Fimleikadrottningin Simone Biles tekur þátt á Ólympíuleikunum í París. Hún hefur unnið fjögur Ólympíugull á ferli sínum til þessa. Sport 1.7.2024 14:01 Ólympíudraumur Eyþóru úti eftir grátlegt slys Draumur Eyþóru Elísabetar Þórsdóttur um að keppa á þriðju Ólympíuleikunum í röð er úti eftir slys á æfingu í gær. Hún greinir frá gríðarlegum vonbrigðum á samfélagsmiðlum sínum. Sport 21.6.2024 08:30 Stjarnan Íslandsmeistari í hópfimleikum Stjörnukonur urðu í kvöld Íslandsmeistarar í hópfimleikum eftir glæsilega frammistöðu á öllum áhöldum. Sport 24.5.2024 22:40 Missir af sínum fyrstu Ólympíuleikum síðan 1992 Oksana Chusovitina, fimleikakona frá Úsbekistan, verður ekki með á Ólympíuleikunum í París í sumar. Það er ekki í frásögur færandi nema að þetta verða fyrstu Ólympíuleikarnir síðan 1992 sem hún missir af. Sport 24.5.2024 14:00 Aðalsteinsdóttir nafnið á nýrri æfingu Ný æfing fær nú pláss í dómarabókinni í áhaldafimleikum og hún er nefnd eftir íslensku fimleikakonunni Thelmu Aðalsteinsdóttur, sem framkvæmdi hana fyrst allra í sögunni. Sport 3.5.2024 08:32 Fimleikastelpurnar fá fjórtán milljarða vegna sinnuleysis FBI Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur samþykkt að greiða hundrað fórnarlömbum fimleikalæknisins Larry Nassar samanlagt hundrað milljónir dollara í skaðabætur. Bandarískir miðlar segja að þetta sé nánast frágengið. Sport 18.4.2024 06:41 Lífið er bara fimleikar hjá fjórföldum Norðurlandameistara Sögulegur árangur náðist á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum um síðustu helgi. Ung fimleikadrottning frá Selfossi var þar fremst meðal jafningja og raðaði inn verðlaunum. Sport 12.4.2024 09:00 Gullregnið í Osló er besti árangur Íslands frá upphafi Íslenska landsliðsfólkið í fimleikum skrifaði nýjan kafla í fimleikasögu landsins á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum í Osló um helgina. Sport 8.4.2024 12:01 Íslensku stelpurnar Norðurlandameistarar í fimleikum Íslenska kvennalandsliðið í fimleikum tryggði sér í dag Norðurlandameistaratitilinn í liðakeppni á NM sem fór fram í Osló í dag. Sport 6.4.2024 23:31 „Ég vil nota líkamann minn þangað til hann hættir að virka“ „Þrautseigjan og seiglan heldur manni gangandi. Þú verður bara alltaf að standa aftur upp,“ segir fimleikastjarnan, margfaldi Íslandsmeistarinn, listamaðurinn og lífskúnstnerinn Jón Sigurður Gunnarsson, yfirleitt kallaður Nonni. Nonni, sem er að verða 32 ára í sumar, er alltaf með marga bolta á lofti og á sér stóra drauma. Blaðamaður ræddi við hann um lífið, ferilinn, fimleikana, listina, seigluna, föðurmissi, sorgarferli og fleira. Lífið 3.4.2024 07:01 Stoltu foreldrarnir í stúkunni bræddu hjörtu margra Magnað myndband fór á flug á netinu af stoltum foreldrum að fylgjast með dóttur sinni fá tíu fyrir fimleikaæfingu. Sport 19.3.2024 12:31 Adrenalínið bætir upp fyrir slæmu dagana Thelma Aðalsteinsdóttir vann Íslandsmótið í áhaldafimleikum þriðja árið í röð um helgina og vakti þá einnig athygli í grein sem hún vann þó ekki. Sport 19.3.2024 10:30 Thelma skrifaði fimleikasöguna á Íslandsmótinu Í dag lauk Íslandsmótinu í áhaldafimleikum þegar keppt var á einstökum áhöldum. Thelma Aðalsteinsdóttir skrifaði sig í fimleikasöguna með æfingu sinni á tvíslá. Sport 17.3.2024 21:01 Átti að hætta að æfa vegna skemmda í brjóski Elsa Karen og Victoria Ann hafa með sanni sagt staðið sig vel undanfarið en með tilkomu Nutrilenk í rútínuna hafa meiðsli dvínað og glæsilegur árangur sýnt sig. Lífið samstarf 7.3.2024 08:31 Eyþóra valin íþróttakona ársins í Rotterdam Fimleikakonan Eyþóra Þórsdóttir var á dögunum útnefnd íþróttakona ársins í Rotterdam í Hollandi, eftir frábæran árangur á bæði EM og HM á síðasta ári. Sport 14.2.2024 14:31 Allt er þegar þrennt er hjá Fríðu Rún og Alfreð Alfreð Finnbogason knattspyrnumaður og Fríða Rún Einarsdóttir eiga von á sínu þriðja barni. Fríða Rún greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Lífið 8.1.2024 09:07 Endar tveggja áratuga einokun tenniskvenna í efstu sætunum Tenniskonur eru launahæstu íþróttakonur heims og hafa verið það lengi. Það þykir því stórmerkilegt þegar íþróttakona úr annarri íþrótt kemst inn á topp þrjú á peningalistanum. Sport 13.12.2023 11:00 Þjálfarar mega ekki lengur vigta fimleikakrakka Samkvæmt nýjum reglum breska fimleikasambandsins mega þjálfarar ekki lengur vigta iðkendur. Sport 29.11.2023 13:31 Thelma best allra í Norður-Evrópu á tvíslá Thelma Aðalsteinsdóttir varð um helgina krýnd Norður-Evrópumeistari á tvíslá á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum. Sport 27.11.2023 16:01 Sextán ára fimleikakona lést skyndilega Þýska fimleikakonan Mia Sophie Lietke lést í gær en hún var bara sextán ára gömul. Sport 22.11.2023 09:30 Náðu ekki verðlaunasæti í Norðurlandamótinu Þrjú íslensk lið kepptu á Norðurlandamótinu í hópfimleikum sem fram fór í Laugardalshöll í gær. Íslensku liðin náðu ekki verðlaunasæti á mótinu að þessu sinni. Sport 12.11.2023 12:30 „Vil ekki leyfa greiningunni að taka yfir allt“ Ásta Kristinsdóttir, landsliðskona í hópfimleikum, hefur gengið í gegnum krefjandi tíma undanfarið. Hún greindist með flogaveiki fyrr á árinu. Greining sem varð til þess að einn af draumum hennar verður ekki að veruleika. Sport 12.11.2023 09:01 Kolbrún Þöll og Ísak eignuðust stúlku Fimleikadrottningin Kolbrún Þöll Þorradóttir og Ísak Óli Helgason eignuðust stúlku síðastliðinn þriðjudag, 17. október. Lífið 20.10.2023 10:51 Mary Lou Retton berst fyrir lífi sínu Fimleikagoðsögnin Mary Lou Retton liggur nú á gjörgæslu á spítala í Texas og er illa haldin. Sport 11.10.2023 16:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 16 ›
Mætti eins og „Clark Kent“ og tryggði liði sínu verðlaun Bandaríska karlalandsliðið í fimleikum vann sín fyrstu Ólympíuverðlaun í liðakeppni í sextán ár þegar þeir bandarísku fengu bronsverðlaun í liðakeppni á ÓL í París. Sport 31.7.2024 09:01
Grjóthörð brasilísk fimleikakona vekur athygli: Datt, fékk skurð og glóðarauga en vann brons Brasilíska fimleikakonan Flávia Saraiva er greinilega algjör nagli, allavega ef marka má frammistöðu hennar í liðakeppninni á Ólympíuleikunum í París í gær. Sport 31.7.2024 07:00
Biles vann fimmta Ólympíugullið sitt Simone Biles vann sín fimmtu gullverðlaun á Ólympíuleikum þegar Bandaríkin urðu hlutskörpust í liðakeppninni í fimleikum í dag. Sport 30.7.2024 19:15
Rússnesk þingkona gagnrýnir lyfjanotkun Biles Svetlana Zhurova frá Rússlandi réðist nokkuð harkalega á bandarísku fimleikastjörnuna Simone Biles í viðtali og ýjaði að því hún kæmist ekki í gegnum daginn án lyfja. Sport 21.7.2024 12:45
Send heim af Ólympíuleikunum fyrir að reykja Fyrirliði japanska fimleikalandsliðsins keppir væntanlega ekki á Ólympíuleikunum í París eins og til stóð. Hún var nefnilega gripinn við að reykja. Sport 19.7.2024 08:41
Simone Biles hoppaði upp í 3,6 metra hæð Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er kannski bara 142 sentímetrar á hæð en það kemur ekki veg fyrir að hún getur hoppað upp í svakalega hæðir í æfingum sínum. Þetta sýndi hún heldur betur á úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikana í París. Sport 3.7.2024 11:31
Sú besta verður í París: „Vissi að ég myndi snúa aftur“ Fimleikadrottningin Simone Biles tekur þátt á Ólympíuleikunum í París. Hún hefur unnið fjögur Ólympíugull á ferli sínum til þessa. Sport 1.7.2024 14:01
Ólympíudraumur Eyþóru úti eftir grátlegt slys Draumur Eyþóru Elísabetar Þórsdóttur um að keppa á þriðju Ólympíuleikunum í röð er úti eftir slys á æfingu í gær. Hún greinir frá gríðarlegum vonbrigðum á samfélagsmiðlum sínum. Sport 21.6.2024 08:30
Stjarnan Íslandsmeistari í hópfimleikum Stjörnukonur urðu í kvöld Íslandsmeistarar í hópfimleikum eftir glæsilega frammistöðu á öllum áhöldum. Sport 24.5.2024 22:40
Missir af sínum fyrstu Ólympíuleikum síðan 1992 Oksana Chusovitina, fimleikakona frá Úsbekistan, verður ekki með á Ólympíuleikunum í París í sumar. Það er ekki í frásögur færandi nema að þetta verða fyrstu Ólympíuleikarnir síðan 1992 sem hún missir af. Sport 24.5.2024 14:00
Aðalsteinsdóttir nafnið á nýrri æfingu Ný æfing fær nú pláss í dómarabókinni í áhaldafimleikum og hún er nefnd eftir íslensku fimleikakonunni Thelmu Aðalsteinsdóttur, sem framkvæmdi hana fyrst allra í sögunni. Sport 3.5.2024 08:32
Fimleikastelpurnar fá fjórtán milljarða vegna sinnuleysis FBI Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur samþykkt að greiða hundrað fórnarlömbum fimleikalæknisins Larry Nassar samanlagt hundrað milljónir dollara í skaðabætur. Bandarískir miðlar segja að þetta sé nánast frágengið. Sport 18.4.2024 06:41
Lífið er bara fimleikar hjá fjórföldum Norðurlandameistara Sögulegur árangur náðist á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum um síðustu helgi. Ung fimleikadrottning frá Selfossi var þar fremst meðal jafningja og raðaði inn verðlaunum. Sport 12.4.2024 09:00
Gullregnið í Osló er besti árangur Íslands frá upphafi Íslenska landsliðsfólkið í fimleikum skrifaði nýjan kafla í fimleikasögu landsins á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum í Osló um helgina. Sport 8.4.2024 12:01
Íslensku stelpurnar Norðurlandameistarar í fimleikum Íslenska kvennalandsliðið í fimleikum tryggði sér í dag Norðurlandameistaratitilinn í liðakeppni á NM sem fór fram í Osló í dag. Sport 6.4.2024 23:31
„Ég vil nota líkamann minn þangað til hann hættir að virka“ „Þrautseigjan og seiglan heldur manni gangandi. Þú verður bara alltaf að standa aftur upp,“ segir fimleikastjarnan, margfaldi Íslandsmeistarinn, listamaðurinn og lífskúnstnerinn Jón Sigurður Gunnarsson, yfirleitt kallaður Nonni. Nonni, sem er að verða 32 ára í sumar, er alltaf með marga bolta á lofti og á sér stóra drauma. Blaðamaður ræddi við hann um lífið, ferilinn, fimleikana, listina, seigluna, föðurmissi, sorgarferli og fleira. Lífið 3.4.2024 07:01
Stoltu foreldrarnir í stúkunni bræddu hjörtu margra Magnað myndband fór á flug á netinu af stoltum foreldrum að fylgjast með dóttur sinni fá tíu fyrir fimleikaæfingu. Sport 19.3.2024 12:31
Adrenalínið bætir upp fyrir slæmu dagana Thelma Aðalsteinsdóttir vann Íslandsmótið í áhaldafimleikum þriðja árið í röð um helgina og vakti þá einnig athygli í grein sem hún vann þó ekki. Sport 19.3.2024 10:30
Thelma skrifaði fimleikasöguna á Íslandsmótinu Í dag lauk Íslandsmótinu í áhaldafimleikum þegar keppt var á einstökum áhöldum. Thelma Aðalsteinsdóttir skrifaði sig í fimleikasöguna með æfingu sinni á tvíslá. Sport 17.3.2024 21:01
Átti að hætta að æfa vegna skemmda í brjóski Elsa Karen og Victoria Ann hafa með sanni sagt staðið sig vel undanfarið en með tilkomu Nutrilenk í rútínuna hafa meiðsli dvínað og glæsilegur árangur sýnt sig. Lífið samstarf 7.3.2024 08:31
Eyþóra valin íþróttakona ársins í Rotterdam Fimleikakonan Eyþóra Þórsdóttir var á dögunum útnefnd íþróttakona ársins í Rotterdam í Hollandi, eftir frábæran árangur á bæði EM og HM á síðasta ári. Sport 14.2.2024 14:31
Allt er þegar þrennt er hjá Fríðu Rún og Alfreð Alfreð Finnbogason knattspyrnumaður og Fríða Rún Einarsdóttir eiga von á sínu þriðja barni. Fríða Rún greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Lífið 8.1.2024 09:07
Endar tveggja áratuga einokun tenniskvenna í efstu sætunum Tenniskonur eru launahæstu íþróttakonur heims og hafa verið það lengi. Það þykir því stórmerkilegt þegar íþróttakona úr annarri íþrótt kemst inn á topp þrjú á peningalistanum. Sport 13.12.2023 11:00
Þjálfarar mega ekki lengur vigta fimleikakrakka Samkvæmt nýjum reglum breska fimleikasambandsins mega þjálfarar ekki lengur vigta iðkendur. Sport 29.11.2023 13:31
Thelma best allra í Norður-Evrópu á tvíslá Thelma Aðalsteinsdóttir varð um helgina krýnd Norður-Evrópumeistari á tvíslá á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum. Sport 27.11.2023 16:01
Sextán ára fimleikakona lést skyndilega Þýska fimleikakonan Mia Sophie Lietke lést í gær en hún var bara sextán ára gömul. Sport 22.11.2023 09:30
Náðu ekki verðlaunasæti í Norðurlandamótinu Þrjú íslensk lið kepptu á Norðurlandamótinu í hópfimleikum sem fram fór í Laugardalshöll í gær. Íslensku liðin náðu ekki verðlaunasæti á mótinu að þessu sinni. Sport 12.11.2023 12:30
„Vil ekki leyfa greiningunni að taka yfir allt“ Ásta Kristinsdóttir, landsliðskona í hópfimleikum, hefur gengið í gegnum krefjandi tíma undanfarið. Hún greindist með flogaveiki fyrr á árinu. Greining sem varð til þess að einn af draumum hennar verður ekki að veruleika. Sport 12.11.2023 09:01
Kolbrún Þöll og Ísak eignuðust stúlku Fimleikadrottningin Kolbrún Þöll Þorradóttir og Ísak Óli Helgason eignuðust stúlku síðastliðinn þriðjudag, 17. október. Lífið 20.10.2023 10:51
Mary Lou Retton berst fyrir lífi sínu Fimleikagoðsögnin Mary Lou Retton liggur nú á gjörgæslu á spítala í Texas og er illa haldin. Sport 11.10.2023 16:00
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið