Bíó og sjónvarp

Dagbókarskrifin urðu að handriti

Stuttmyndin Islandia byggir á reynslu leikstjórans, Eydísar Eir Björnsdóttur. Ágústa Eva fer með aðalhlutverkið. Myndin hlaut á dögunum styrk úr Jafnréttissjóði og einnig frá Evrópu unga fólksins.

Bíó og sjónvarp

Ein dýrasta mynd sem gerð hefur verið á Íslandi

Hilm­ar Sig­urðsson og Gunn­ar Karls­son, frum­kvöðlar í tölvu­teikni­mynda­gerð á Íslandi, framleiða teiknimyndina Lói – þú flýgur aldrei einn. Hugmyndin að handritinu kviknaði þegar Friðrik Erlingsson handritshöfundur bjó á Eyrarbakka og rölti um í fjörunni, en þetta mun vera ein dýrasta mynd sem gerð hefur verið á Íslandi til þessa.

Bíó og sjónvarp

Ferlið var rússíbani

Hlynur Pálmason er talinn einn efnilegasti ungi leikstjóri Danmerkur. Sem stendur er Hlynur að leggja lokahönd á kvikmynd sína Vetrarbræður. Meðal leikara í myndinni er Lars Mikkelsen.

Bíó og sjónvarp

Heiðursgestir RIFF

Heiðursgestir alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar RIFF í ár eru leikstjórarnir Alejandro Jodorowsky og Darren Aron­ofsky sem báðir eru stórmerkilegir listamenn. Þeir munu taka við heiðursverðlaunum og sitja fyrir svörum í pallborðsumræðum á hátíðinni.

Bíó og sjónvarp