Handtökur í Birmingham 27. júlí 2005 00:01 Maðurinn var handtekinn í Birmingham eldsnemma í morgun. Fréttastofa BBC hefur eftir heimildarmönnum innan Skotland Yard að hann kunni að vera einn fjórmenninganna sem ákaft hefur verið leitað vegna árásarinnar á London í síðustu viku. Árásin mistókst og árásarmennirnir hafa gengið lausir síðan. Eftir eltingaleik í morgun náðu lögreglumenn að gefa manninum rafstuð og handtóku hann í kjölfarið. Ekki kom til þess að lögreglan þyrfti að skjóta á manninn, en í fórum hans var grunsamlegur böggull og svæðið í kringum handtökuna var rýmt á meðan böggullinn var fjarlægður. Þá voru um hundrað íbúðarhús í nágrenninu rýmd af ótta við að böggullinn innihéldi sprengju. Lögreglan í Birmingham rannsakar nú innihaldið, en hinn handtekni hefur verið fluttur til London, þar sem hann verður yfirheyrður í dag. Þrír aðrir menn, sem taldir eru tengjast árásunum voru handteknir í Birmingham í morgun og seint í gærkvöldi voru tveir handteknir í lest sem var á leiðinni á Kings Cross lestarstöðina í London. Heimildarmaður BBC segir mikla bjartsýni innan lögreglunnar eftir handtökurnar í morgun. Ef einn hinna handteknu sé í raun einn árásarmannanna, geti hann ef til vill varpað ljósi á hvort árásirnar tvær á London tengist og hver skipulagði þær. Þá geti það einnig leitt lögreglu á slóð hinna þriggja árásarmannanna. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Erlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira
Maðurinn var handtekinn í Birmingham eldsnemma í morgun. Fréttastofa BBC hefur eftir heimildarmönnum innan Skotland Yard að hann kunni að vera einn fjórmenninganna sem ákaft hefur verið leitað vegna árásarinnar á London í síðustu viku. Árásin mistókst og árásarmennirnir hafa gengið lausir síðan. Eftir eltingaleik í morgun náðu lögreglumenn að gefa manninum rafstuð og handtóku hann í kjölfarið. Ekki kom til þess að lögreglan þyrfti að skjóta á manninn, en í fórum hans var grunsamlegur böggull og svæðið í kringum handtökuna var rýmt á meðan böggullinn var fjarlægður. Þá voru um hundrað íbúðarhús í nágrenninu rýmd af ótta við að böggullinn innihéldi sprengju. Lögreglan í Birmingham rannsakar nú innihaldið, en hinn handtekni hefur verið fluttur til London, þar sem hann verður yfirheyrður í dag. Þrír aðrir menn, sem taldir eru tengjast árásunum voru handteknir í Birmingham í morgun og seint í gærkvöldi voru tveir handteknir í lest sem var á leiðinni á Kings Cross lestarstöðina í London. Heimildarmaður BBC segir mikla bjartsýni innan lögreglunnar eftir handtökurnar í morgun. Ef einn hinna handteknu sé í raun einn árásarmannanna, geti hann ef til vill varpað ljósi á hvort árásirnar tvær á London tengist og hver skipulagði þær. Þá geti það einnig leitt lögreglu á slóð hinna þriggja árásarmannanna.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Erlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira