Sýknaður af ákæru um manndráp af gáleysi 24. nóvember 2006 16:24 Karlmaður var í dag sýknaður af ákæru um manndráp af gáleysi og umferðarlagabrot í Héraðsdómi Norðurlands eystra í tengslum við alvarlegt umferðarslys á Hringveginum sunnan við Syðri Bægisá í Hörgárbyggð í maí fyrra. Slysið varð með þeim hætti að jeppi mannsins og bíll rákust saman á veginum og létust bæði farþegi í jeppanum og ökumaður hins bílsins. Maðurinn var sakaður um að hafa ekið jeppanum yfir leyfðum hámarkshraða, óvarlega og að hluta til á öfugum vegarhelmingi með þeim afleiðingum að hann ók á hina bifreiðina. Fram kom í máli vitna fyrir dómi að skömmu fyrir slysið hefð ökumaður jeppans rásað nokkuð að miðlínu vegarins og til baka inn á réttan helming vegarins. Síðan hefði hann farið yfir á rangan vegarhelming og það hefði bifreiðin sem kom á mót einnig gert. Bílstjórar beggja bifreiðanna hefðu svo reynt að komast aftur yfir á réttan vegarhelming en lent saman á veginum miðjum. Dóminum þótti ekki sannað að maðurinn hefði ekið of hratt og þá þótti ekki útilokað að bifreiðin sem kom á móti jeppanum hefði verið ekið óvarlega og þannig truflað ákærða við aksturinn. Því léki vafi á því að frumorsök slyssins yrði rakin til akstursmáta ákærða. Því var hann sýknaður af öllum ákæruatriðum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi Sjá meira
Karlmaður var í dag sýknaður af ákæru um manndráp af gáleysi og umferðarlagabrot í Héraðsdómi Norðurlands eystra í tengslum við alvarlegt umferðarslys á Hringveginum sunnan við Syðri Bægisá í Hörgárbyggð í maí fyrra. Slysið varð með þeim hætti að jeppi mannsins og bíll rákust saman á veginum og létust bæði farþegi í jeppanum og ökumaður hins bílsins. Maðurinn var sakaður um að hafa ekið jeppanum yfir leyfðum hámarkshraða, óvarlega og að hluta til á öfugum vegarhelmingi með þeim afleiðingum að hann ók á hina bifreiðina. Fram kom í máli vitna fyrir dómi að skömmu fyrir slysið hefð ökumaður jeppans rásað nokkuð að miðlínu vegarins og til baka inn á réttan helming vegarins. Síðan hefði hann farið yfir á rangan vegarhelming og það hefði bifreiðin sem kom á mót einnig gert. Bílstjórar beggja bifreiðanna hefðu svo reynt að komast aftur yfir á réttan vegarhelming en lent saman á veginum miðjum. Dóminum þótti ekki sannað að maðurinn hefði ekið of hratt og þá þótti ekki útilokað að bifreiðin sem kom á móti jeppanum hefði verið ekið óvarlega og þannig truflað ákærða við aksturinn. Því léki vafi á því að frumorsök slyssins yrði rakin til akstursmáta ákærða. Því var hann sýknaður af öllum ákæruatriðum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi Sjá meira