Hækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum 19. maí 2008 09:27 Verðbréfamiðlarar í kauphöllinni í Frankfurt í Þýskalandi. Mynd/AFP Vikan hefur byrjað á jákvæðum nótum á þeim fjármálamörkuðum sem hafa opnað úti í hinum stóra heimi í dag. Gengi hlutabréfa hækkaði almennt á mörkuðum í Asíu auk þess sem hlutabréfaverð hefur verið á uppleið í Evrópu. Þannig hækkaði Nikkei-hlutabréfavísitalan í Japan um 0,35 prósent við lokun markaða þar í landi í morgun. Þetta er jafnframt sjötti dagurinn í röð sem vísitalan hækkar. Stærsta hlut að máli eiga væntingar fjárfestingar um að verð á hrávöruverði eigi enn eftir að hækka. Þá er reiknað með að eftirspurn eftir vinnuvélum og tækjum muni aukast vegna uppbyggingarstarfs í kjölfar jarðskjálftans í Kína fyrir viku og hækkaði gengi fyrirtækja í þeim geira. Gullverð hækkað sömuleiðis en það mun vera merki um að fjárfestar séu að byggja upp varnir gegn aukinni verðbólgu, að sögn Bloomberg-fréttaveitunnar. Þá hefur Dax-vísitalan í Þýskalandi hækkað lítillega, um 0,22 prósent. FTSE-vísitalan í Bretlandi og Cac 40-vísitalan í Frakklandi standa hins vegar svo til óbreyttar. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Vikan hefur byrjað á jákvæðum nótum á þeim fjármálamörkuðum sem hafa opnað úti í hinum stóra heimi í dag. Gengi hlutabréfa hækkaði almennt á mörkuðum í Asíu auk þess sem hlutabréfaverð hefur verið á uppleið í Evrópu. Þannig hækkaði Nikkei-hlutabréfavísitalan í Japan um 0,35 prósent við lokun markaða þar í landi í morgun. Þetta er jafnframt sjötti dagurinn í röð sem vísitalan hækkar. Stærsta hlut að máli eiga væntingar fjárfestingar um að verð á hrávöruverði eigi enn eftir að hækka. Þá er reiknað með að eftirspurn eftir vinnuvélum og tækjum muni aukast vegna uppbyggingarstarfs í kjölfar jarðskjálftans í Kína fyrir viku og hækkaði gengi fyrirtækja í þeim geira. Gullverð hækkað sömuleiðis en það mun vera merki um að fjárfestar séu að byggja upp varnir gegn aukinni verðbólgu, að sögn Bloomberg-fréttaveitunnar. Þá hefur Dax-vísitalan í Þýskalandi hækkað lítillega, um 0,22 prósent. FTSE-vísitalan í Bretlandi og Cac 40-vísitalan í Frakklandi standa hins vegar svo til óbreyttar.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira