Eitt reyklaust ár að baki 1. júní 2008 13:37 Eitt ár er nú liðið síðan slökkt var í síðustu löglegu sígarettunum á kaffihúsum, veitinga- og skemmtistöðum landsins. Reykingabannið á ársafmæli í dag. Margir íbúar í miðbænum kvörtuðu fljótlega undan því að sóðaskapur og hávaði næturlífsins hefði aukist eftir að bannið tók gildi. Góðglaðir söfnuðust þá saman fyrir utan skemmtistaðina til að reykja í stað þess að halda sig innandyra. Ekki varð bannið þó til að draga úr reykingum, þvert á móti, sala á sígarettum jókst um 6,3% fyrstu tvo mánuðina. Gallup könnun um haustið sýndi þó að yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar var ánægður með bannið, eða 79%. Margir furðuðu sig á því hversu vel gekk að innleiða bannið en þó kom að því - þegar vetrarhörkurnar voru hvað mestar - að nokkrir veitingastaðir tóku sig saman og gerðu uppreisn eina helgi. Staðirnir leyfðu reykingar þá helgina þar sem staðarhaldarar töldu að vafi léki á að nokkur viðurlög væru við því að brjóta bannið. Heilbrigðisráðherra kom því á framfæri að hægt væri að svipta veitingahús starfsleyfi ef bannið væri brotið ítrekað. Voru þá retturnar slíðraðar á nýjan leik. Erlent Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Fleiri fréttir Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Sjá meira
Eitt ár er nú liðið síðan slökkt var í síðustu löglegu sígarettunum á kaffihúsum, veitinga- og skemmtistöðum landsins. Reykingabannið á ársafmæli í dag. Margir íbúar í miðbænum kvörtuðu fljótlega undan því að sóðaskapur og hávaði næturlífsins hefði aukist eftir að bannið tók gildi. Góðglaðir söfnuðust þá saman fyrir utan skemmtistaðina til að reykja í stað þess að halda sig innandyra. Ekki varð bannið þó til að draga úr reykingum, þvert á móti, sala á sígarettum jókst um 6,3% fyrstu tvo mánuðina. Gallup könnun um haustið sýndi þó að yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar var ánægður með bannið, eða 79%. Margir furðuðu sig á því hversu vel gekk að innleiða bannið en þó kom að því - þegar vetrarhörkurnar voru hvað mestar - að nokkrir veitingastaðir tóku sig saman og gerðu uppreisn eina helgi. Staðirnir leyfðu reykingar þá helgina þar sem staðarhaldarar töldu að vafi léki á að nokkur viðurlög væru við því að brjóta bannið. Heilbrigðisráðherra kom því á framfæri að hægt væri að svipta veitingahús starfsleyfi ef bannið væri brotið ítrekað. Voru þá retturnar slíðraðar á nýjan leik.
Erlent Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Fleiri fréttir Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Sjá meira