Matur

Créme brulée

Eftirréttur

Créme brulée

1 vanillubaun

7 eggjarauður

70 gr sykur

380 gr rjómi

230 gr mjólk

8 gr sítrónubörkur

70 gr hvítt súkkulaði



Aðferð:

Rjóma, mjólk, eggjarauðum, sykri, sítrónuberki og kornum úr vanillubauninni er blandað saman og sett í vatnsbað og hitað uppí 45C°.

Sigtið blöndunni rólega yfir bráðið súkkulaðið og hrærið saman með sleikju.

Hellið í formið og bakið í vatnsbaði í 40-45 mín á 160 C° hita.








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.