Matur

Eplasalat og kartöflur

2 stk epli

2 dl rjómi

c.a 2 stilka sellerí

dass sykur

vínber

c.a 2 msk möndlur

Rjóminn er létt þeyttur, selleríið er skorið mjög smátt niður. Vínberin eru skorinn í tvennt. Eplin eru skorin niður smátt, öllu er svo blandað saman og sett í kæli.

Kartöflur eru skornar niður í teninga og steiktar uppúr olíu og kryddaðar með garðblóðbergi, salt og pipar. 

Bakaðar í ofni í c.a 30 mín.








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.